Ítalir hóta að banna Ryanair vegna meintra brota á sóttvarnareglum Andri Eysteinsson skrifar 6. ágúst 2020 14:20 Ryanair hefur hafnað ásökunum ENAC Getty/NurPhoto Ítölsk flugmálayfirvöld, ENAC, hafa hótað að banna flugvélum Ryanair að fljúga um ítalska lofthelgi og segja írska flugfélagið þráast við að fylgja reglum sem settar voru til að takast á við faraldur kórónuveirunnar. ENAC hefur sakað flugfélagið um að brjóta endurtekið gegn COVID-19 tilmælum sem ítalska ríkisstjórnin hefur fyrirskipað til þess að vernda flugfarþega. Haldi félagið óbreyttri stefnu muni því vera bannað að fljúga bæði til og frá Ítalíu. Guardian greinir frá. Flugfélagið Ryanair, höfuðstöðvar hvers eru í Dublin á Írlandi, flýgur til 29 flugvalla á Ítalíu og myndi bann við komum til Ítalíu því vera talsvert högg fyrir félagið sem líkt og önnur flugfélög hafa átt erfitt uppdráttar vegna faraldursins. Farþegar Ryanair á fyrstu sjö mánuðum ársins voru 35% færri en á sama tíma í fyrra og í júlí voru farþegar 4,4 milljónir talsins er það 70% fækkun frá júlí 2019. Farþegum flugfélaga sem fljúga til og frá Ítalíu er skylt samkvæmt tilmælum ítalskra yfirvalda að klæðast andlitsgrímu og segir ENAC að Ryanair uppfylli ekki skilyrðin. Flugfélagið hafnar þó þeim ásökunum og segir í yfirlýsingu að tilmælum sem fylgt í hvívetna og til að mynda sé forðast óþarfa hópmyndun farþega með breyttum verkferlum þegar farþegar stíga um borð og þá sé grímuskylda í hávegum höfð hjá félaginu. Fréttir af flugi Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira
Ítölsk flugmálayfirvöld, ENAC, hafa hótað að banna flugvélum Ryanair að fljúga um ítalska lofthelgi og segja írska flugfélagið þráast við að fylgja reglum sem settar voru til að takast á við faraldur kórónuveirunnar. ENAC hefur sakað flugfélagið um að brjóta endurtekið gegn COVID-19 tilmælum sem ítalska ríkisstjórnin hefur fyrirskipað til þess að vernda flugfarþega. Haldi félagið óbreyttri stefnu muni því vera bannað að fljúga bæði til og frá Ítalíu. Guardian greinir frá. Flugfélagið Ryanair, höfuðstöðvar hvers eru í Dublin á Írlandi, flýgur til 29 flugvalla á Ítalíu og myndi bann við komum til Ítalíu því vera talsvert högg fyrir félagið sem líkt og önnur flugfélög hafa átt erfitt uppdráttar vegna faraldursins. Farþegar Ryanair á fyrstu sjö mánuðum ársins voru 35% færri en á sama tíma í fyrra og í júlí voru farþegar 4,4 milljónir talsins er það 70% fækkun frá júlí 2019. Farþegum flugfélaga sem fljúga til og frá Ítalíu er skylt samkvæmt tilmælum ítalskra yfirvalda að klæðast andlitsgrímu og segir ENAC að Ryanair uppfylli ekki skilyrðin. Flugfélagið hafnar þó þeim ásökunum og segir í yfirlýsingu að tilmælum sem fylgt í hvívetna og til að mynda sé forðast óþarfa hópmyndun farþega með breyttum verkferlum þegar farþegar stíga um borð og þá sé grímuskylda í hávegum höfð hjá félaginu.
Fréttir af flugi Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira