Ítalir hóta að banna Ryanair vegna meintra brota á sóttvarnareglum Andri Eysteinsson skrifar 6. ágúst 2020 14:20 Ryanair hefur hafnað ásökunum ENAC Getty/NurPhoto Ítölsk flugmálayfirvöld, ENAC, hafa hótað að banna flugvélum Ryanair að fljúga um ítalska lofthelgi og segja írska flugfélagið þráast við að fylgja reglum sem settar voru til að takast á við faraldur kórónuveirunnar. ENAC hefur sakað flugfélagið um að brjóta endurtekið gegn COVID-19 tilmælum sem ítalska ríkisstjórnin hefur fyrirskipað til þess að vernda flugfarþega. Haldi félagið óbreyttri stefnu muni því vera bannað að fljúga bæði til og frá Ítalíu. Guardian greinir frá. Flugfélagið Ryanair, höfuðstöðvar hvers eru í Dublin á Írlandi, flýgur til 29 flugvalla á Ítalíu og myndi bann við komum til Ítalíu því vera talsvert högg fyrir félagið sem líkt og önnur flugfélög hafa átt erfitt uppdráttar vegna faraldursins. Farþegar Ryanair á fyrstu sjö mánuðum ársins voru 35% færri en á sama tíma í fyrra og í júlí voru farþegar 4,4 milljónir talsins er það 70% fækkun frá júlí 2019. Farþegum flugfélaga sem fljúga til og frá Ítalíu er skylt samkvæmt tilmælum ítalskra yfirvalda að klæðast andlitsgrímu og segir ENAC að Ryanair uppfylli ekki skilyrðin. Flugfélagið hafnar þó þeim ásökunum og segir í yfirlýsingu að tilmælum sem fylgt í hvívetna og til að mynda sé forðast óþarfa hópmyndun farþega með breyttum verkferlum þegar farþegar stíga um borð og þá sé grímuskylda í hávegum höfð hjá félaginu. Fréttir af flugi Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Ítölsk flugmálayfirvöld, ENAC, hafa hótað að banna flugvélum Ryanair að fljúga um ítalska lofthelgi og segja írska flugfélagið þráast við að fylgja reglum sem settar voru til að takast á við faraldur kórónuveirunnar. ENAC hefur sakað flugfélagið um að brjóta endurtekið gegn COVID-19 tilmælum sem ítalska ríkisstjórnin hefur fyrirskipað til þess að vernda flugfarþega. Haldi félagið óbreyttri stefnu muni því vera bannað að fljúga bæði til og frá Ítalíu. Guardian greinir frá. Flugfélagið Ryanair, höfuðstöðvar hvers eru í Dublin á Írlandi, flýgur til 29 flugvalla á Ítalíu og myndi bann við komum til Ítalíu því vera talsvert högg fyrir félagið sem líkt og önnur flugfélög hafa átt erfitt uppdráttar vegna faraldursins. Farþegar Ryanair á fyrstu sjö mánuðum ársins voru 35% færri en á sama tíma í fyrra og í júlí voru farþegar 4,4 milljónir talsins er það 70% fækkun frá júlí 2019. Farþegum flugfélaga sem fljúga til og frá Ítalíu er skylt samkvæmt tilmælum ítalskra yfirvalda að klæðast andlitsgrímu og segir ENAC að Ryanair uppfylli ekki skilyrðin. Flugfélagið hafnar þó þeim ásökunum og segir í yfirlýsingu að tilmælum sem fylgt í hvívetna og til að mynda sé forðast óþarfa hópmyndun farþega með breyttum verkferlum þegar farþegar stíga um borð og þá sé grímuskylda í hávegum höfð hjá félaginu.
Fréttir af flugi Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira