Draymond Green er í „sumarfríi frá NBA“ en nældi sér samt í 6,8 milljóna sekt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2020 16:30 Draymond Green er vanur að koma sér í vandræði og gerir það líka þótt að hann sé ekki sjálfur að spila. Getty/Nhat V. Meyer NBA-deildin ákvað að sekta Golden State Warriors leikmanninn Draymond Green um 50 þúsund Bandaríkjadali. Draymond Green braut reglur NBA-deildarinnar þegar hann talaði um Devin Booker í útsendingu TNT-sjónvarpsstöðvarinnar. Hann sjálfur vissi alveg að hann hefði gengið of langt. Devin Booker hefur staðið sig frábærlega með Phoenix Suns liðinu og Draymond Green kallaði eftir því að hann myndi koma sér frá Phoenix Suns sem fyrst eins og sjá má hér fyrir neðan. Draymond Green says he wants to see Devin Booker on another team. pic.twitter.com/G2wnR2J1Xh— ESPN (@espn) August 7, 2020 NBA-deildin er með mjög strangar reglur um það að leikmenn og þjálfarar mega ekki verið að reyna að hafa áhrif á hvað aðrir leikmenn gera. Það sem er sérstakt er að Draymond Green skuli hafa getað náð sér í 6,8 milljóna sekt þegar tímabilið hans er löngu búið. Draymond Green og félagar í Golden State Warriors stóðu sig svo illa á NBA-tímabilinu að þeir fengu ekki að vera með Disney-garðinum. Þangað komusy aðeins þau lið sem áttu möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en Warriors var með lélegasta árangurinn í deildinni. Warriors star Draymond Green fined $50,000 for public comments about Suns All-Star Devin Booker and for violating the league s anti-tampering rule.— Shams Charania (@ShamsCharania) August 9, 2020 Hinn yfirlýsingaglaði og kjaftfori Draymond Green er duglegur að koma sér í vandræði þegar hann er að spila en núna tókst honum að næla sér í stóra sekt þrátt fyrir að vera í „sumarfríi“ frá NBA-deildinni. Það þarf hins vegar ekki að koma mikið á óvart að Green vilji sjá Devin Booker í sínu liði. Booker er frábær leikmaður sem hefur sprungið út í Disney-garðinum. Hann hefur skorað 29,4 stig og gefið 6,4 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fimm leikjunum. Draymond Green talking Devin Booker on @NBAonTNT: "Get my man out of Phoenix. It's not good for him, it's not good for his career. I need my man to go somewhere he can play great basketball all the time, and win."Ernie Johnson: "Are you tampering?'Draymond: "Maybe" pic.twitter.com/vTUn4pK3iq— Rachel Nichols (@Rachel__Nichols) August 7, 2020 NBA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Sjá meira
NBA-deildin ákvað að sekta Golden State Warriors leikmanninn Draymond Green um 50 þúsund Bandaríkjadali. Draymond Green braut reglur NBA-deildarinnar þegar hann talaði um Devin Booker í útsendingu TNT-sjónvarpsstöðvarinnar. Hann sjálfur vissi alveg að hann hefði gengið of langt. Devin Booker hefur staðið sig frábærlega með Phoenix Suns liðinu og Draymond Green kallaði eftir því að hann myndi koma sér frá Phoenix Suns sem fyrst eins og sjá má hér fyrir neðan. Draymond Green says he wants to see Devin Booker on another team. pic.twitter.com/G2wnR2J1Xh— ESPN (@espn) August 7, 2020 NBA-deildin er með mjög strangar reglur um það að leikmenn og þjálfarar mega ekki verið að reyna að hafa áhrif á hvað aðrir leikmenn gera. Það sem er sérstakt er að Draymond Green skuli hafa getað náð sér í 6,8 milljóna sekt þegar tímabilið hans er löngu búið. Draymond Green og félagar í Golden State Warriors stóðu sig svo illa á NBA-tímabilinu að þeir fengu ekki að vera með Disney-garðinum. Þangað komusy aðeins þau lið sem áttu möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en Warriors var með lélegasta árangurinn í deildinni. Warriors star Draymond Green fined $50,000 for public comments about Suns All-Star Devin Booker and for violating the league s anti-tampering rule.— Shams Charania (@ShamsCharania) August 9, 2020 Hinn yfirlýsingaglaði og kjaftfori Draymond Green er duglegur að koma sér í vandræði þegar hann er að spila en núna tókst honum að næla sér í stóra sekt þrátt fyrir að vera í „sumarfríi“ frá NBA-deildinni. Það þarf hins vegar ekki að koma mikið á óvart að Green vilji sjá Devin Booker í sínu liði. Booker er frábær leikmaður sem hefur sprungið út í Disney-garðinum. Hann hefur skorað 29,4 stig og gefið 6,4 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fimm leikjunum. Draymond Green talking Devin Booker on @NBAonTNT: "Get my man out of Phoenix. It's not good for him, it's not good for his career. I need my man to go somewhere he can play great basketball all the time, and win."Ernie Johnson: "Are you tampering?'Draymond: "Maybe" pic.twitter.com/vTUn4pK3iq— Rachel Nichols (@Rachel__Nichols) August 7, 2020
NBA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum