Þórir tekinn í sjónvarpsviðtal úti á gólfi eftir að hafa jafnað persónulegt met í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2020 09:45 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er að stimpla sig inn hjá Nebraska. Getty/Patrick Gorski KR-ingurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson átti flottan leik með Nebraska Cornhuskers í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Þórir skoraði þá 17 stig og tók 9 fráköst í 76-70 sigri á Iowa. Með þessum sautján stigum þá jafnaði Þórir persónulegt stigamet í sitt í bandaríska háskólaboltanum. Þórir hitti úr 3 af 6 þriggja stiga skotum sínum en var ekki ánægður með að hafa klúðrað tveimur vítaskotum þegar hann var tekinn í sjónvarpsviðtal út á gólfi eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. "I missed those free throws." Thorir wasn't satisfied after tying his career-high, but he definitely was happy with the @HuskerHoops win over Iowa: pic.twitter.com/0SVknJEhcM— Nebraska On BTN (@NebraskaOnBTN) January 8, 2020 Þórir hafði einu sinni áður skorað 17 stig fyrir Nebraska Cornhuskers en það var í leik á móti Indiana 13. desember síðastliðinn. Þórir hefur hitti úr 50 prósent þriggja stiga skota sinna í síðustu þremur leikjum (6 af 12) og er með 46,7 prósent þriggja stiga nýtingu á tímabilinu. Þórir er á sínu þriðja tímabili með Nebraska en er nú að fá sitt fyrsta alvöru tækifæri. Þórir var þannig með 2,0 stig og 2,1 frákast að meðaltali á 12,2 mínútum í fyrra en í vetur er hann með 7,5 stig og 3,8 fráköst að meðaltali á 23,8 mínútum. Þórir kom fyrst inn í byrjunarliðið 7. desember og hefur síðan verið með 10,6 stig að meðaltali í leik auk þess að hitta úr 48 prósent þriggja stiga skota sinna eða 15 af 31. "INTENSE"@Totiturbo on the energy inside the Vault tonight. #GBRpic.twitter.com/tDAxmOBDdz— Nebraska Basketball (@HuskerHoops) January 8, 2020 Körfubolti Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
KR-ingurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson átti flottan leik með Nebraska Cornhuskers í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Þórir skoraði þá 17 stig og tók 9 fráköst í 76-70 sigri á Iowa. Með þessum sautján stigum þá jafnaði Þórir persónulegt stigamet í sitt í bandaríska háskólaboltanum. Þórir hitti úr 3 af 6 þriggja stiga skotum sínum en var ekki ánægður með að hafa klúðrað tveimur vítaskotum þegar hann var tekinn í sjónvarpsviðtal út á gólfi eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. "I missed those free throws." Thorir wasn't satisfied after tying his career-high, but he definitely was happy with the @HuskerHoops win over Iowa: pic.twitter.com/0SVknJEhcM— Nebraska On BTN (@NebraskaOnBTN) January 8, 2020 Þórir hafði einu sinni áður skorað 17 stig fyrir Nebraska Cornhuskers en það var í leik á móti Indiana 13. desember síðastliðinn. Þórir hefur hitti úr 50 prósent þriggja stiga skota sinna í síðustu þremur leikjum (6 af 12) og er með 46,7 prósent þriggja stiga nýtingu á tímabilinu. Þórir er á sínu þriðja tímabili með Nebraska en er nú að fá sitt fyrsta alvöru tækifæri. Þórir var þannig með 2,0 stig og 2,1 frákast að meðaltali á 12,2 mínútum í fyrra en í vetur er hann með 7,5 stig og 3,8 fráköst að meðaltali á 23,8 mínútum. Þórir kom fyrst inn í byrjunarliðið 7. desember og hefur síðan verið með 10,6 stig að meðaltali í leik auk þess að hitta úr 48 prósent þriggja stiga skota sinna eða 15 af 31. "INTENSE"@Totiturbo on the energy inside the Vault tonight. #GBRpic.twitter.com/tDAxmOBDdz— Nebraska Basketball (@HuskerHoops) January 8, 2020
Körfubolti Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira