SpaceX sprengdi upp eldflaug til að sýna fram á öryggi Dragon geimfarsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. janúar 2020 23:00 Sprengingin varð um 80 sekúndum eftir flugtak. Vísir/AP Svo virðist sem að sérstakt próf geimferðarfyrirtækisins Space X til þess að athuga hvort að fyrirhugað mannað geimfar fyrirtækisins myndi skilja sig frá eldflaugunum við sprengingu hafi gengið snurðulaust fyrir sig.SpaceX vinnur nú að þróun mannaðs geimfars fyrir NASA og er vinnan á lokametrunum. Nú standa yfir ýmsar öryggisathuganir og í dag prófuðu Elon Musk og félagar að sprengja í loft upp Falcon 9 eldflaug útbúna Dragon-geimarinu, skömmu eftir flugtak.Markmiðið með sprengingunni var að sjá hvort að geimfarið myndi skilja sig frá eldflaugunum ef upp komi vandamál. Það virðist hafa tekist en um borð voru dúkkur. Voru þær, og geimfarið, endurheimt úr sjónum undan ströndum Kaliforníu eftir að geimfarið sveif niður til jarðar með hjálp fallhlífar.Það var tilkomumikil sjón, líkt og sjá má hér að neðan, þegar eldflaugin var sprengd í loft upp aðeins 80 sekúndum eftir flugtal frá Kennedy geimferðamiðstöðinni í Flórída í Bandaríkjunum.Bæði Boeing og SpaceX vinna að því að þróa mannað geimfar fyrir NASA sem ekki hefur getað sent geimfara út í geim á eigin vegum frá árinu 2011 þegar síðustu geimskutlunni var lagt.Talið er líklegt að Dragon geimfarið geti farið í mannaða geimferð í sumar, gangi frekari prófanir vel fyrir sig. Crew Dragon separating from Falcon 9 during today’s test, which verified the spacecraft’s ability to carry astronauts to safety in the unlikely event of an emergency on ascent pic.twitter.com/rxUDPFD0v5 — SpaceX (@SpaceX) January 19, 2020 Bandaríkin Geimurinn SpaceX Tengdar fréttir Fyrsta konan til tunglsins gæti þurft að vinna kærustukeppni Maezawama, sem er 44 ára gamall og tveggja barna faðir, hóf á dögunum nokkurs konar kærustukeppni þar sem konur eiga að keppast um hylli hans og þar með, kannski, komast hring um tunglið. 14. janúar 2020 15:40 Enn fjölgar gervihnöttum SpaceX Að þessu sinni var búið að þekja einn af smáu gervihnöttunum 60 með dökkum lit til að draga úr áhyggjum stjörnufræðinga sem óttast að þegar SpaceX verði búið að setja þúsundir gervihnatta á braut um jörðu muni það torvella athuganir á alheiminum og spilla næturhimninum. 7. janúar 2020 08:38 Toppurinn sprakk af geimfari SpaceX Um er að ræða frumgerð geimskipsins Starship og var verið að þrýstiprófa geimfarið með því að líkja eftir þeim mikla kulda sem geimferðir fela í sér. 21. nóvember 2019 14:21 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira
Svo virðist sem að sérstakt próf geimferðarfyrirtækisins Space X til þess að athuga hvort að fyrirhugað mannað geimfar fyrirtækisins myndi skilja sig frá eldflaugunum við sprengingu hafi gengið snurðulaust fyrir sig.SpaceX vinnur nú að þróun mannaðs geimfars fyrir NASA og er vinnan á lokametrunum. Nú standa yfir ýmsar öryggisathuganir og í dag prófuðu Elon Musk og félagar að sprengja í loft upp Falcon 9 eldflaug útbúna Dragon-geimarinu, skömmu eftir flugtak.Markmiðið með sprengingunni var að sjá hvort að geimfarið myndi skilja sig frá eldflaugunum ef upp komi vandamál. Það virðist hafa tekist en um borð voru dúkkur. Voru þær, og geimfarið, endurheimt úr sjónum undan ströndum Kaliforníu eftir að geimfarið sveif niður til jarðar með hjálp fallhlífar.Það var tilkomumikil sjón, líkt og sjá má hér að neðan, þegar eldflaugin var sprengd í loft upp aðeins 80 sekúndum eftir flugtal frá Kennedy geimferðamiðstöðinni í Flórída í Bandaríkjunum.Bæði Boeing og SpaceX vinna að því að þróa mannað geimfar fyrir NASA sem ekki hefur getað sent geimfara út í geim á eigin vegum frá árinu 2011 þegar síðustu geimskutlunni var lagt.Talið er líklegt að Dragon geimfarið geti farið í mannaða geimferð í sumar, gangi frekari prófanir vel fyrir sig. Crew Dragon separating from Falcon 9 during today’s test, which verified the spacecraft’s ability to carry astronauts to safety in the unlikely event of an emergency on ascent pic.twitter.com/rxUDPFD0v5 — SpaceX (@SpaceX) January 19, 2020
Bandaríkin Geimurinn SpaceX Tengdar fréttir Fyrsta konan til tunglsins gæti þurft að vinna kærustukeppni Maezawama, sem er 44 ára gamall og tveggja barna faðir, hóf á dögunum nokkurs konar kærustukeppni þar sem konur eiga að keppast um hylli hans og þar með, kannski, komast hring um tunglið. 14. janúar 2020 15:40 Enn fjölgar gervihnöttum SpaceX Að þessu sinni var búið að þekja einn af smáu gervihnöttunum 60 með dökkum lit til að draga úr áhyggjum stjörnufræðinga sem óttast að þegar SpaceX verði búið að setja þúsundir gervihnatta á braut um jörðu muni það torvella athuganir á alheiminum og spilla næturhimninum. 7. janúar 2020 08:38 Toppurinn sprakk af geimfari SpaceX Um er að ræða frumgerð geimskipsins Starship og var verið að þrýstiprófa geimfarið með því að líkja eftir þeim mikla kulda sem geimferðir fela í sér. 21. nóvember 2019 14:21 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira
Fyrsta konan til tunglsins gæti þurft að vinna kærustukeppni Maezawama, sem er 44 ára gamall og tveggja barna faðir, hóf á dögunum nokkurs konar kærustukeppni þar sem konur eiga að keppast um hylli hans og þar með, kannski, komast hring um tunglið. 14. janúar 2020 15:40
Enn fjölgar gervihnöttum SpaceX Að þessu sinni var búið að þekja einn af smáu gervihnöttunum 60 með dökkum lit til að draga úr áhyggjum stjörnufræðinga sem óttast að þegar SpaceX verði búið að setja þúsundir gervihnatta á braut um jörðu muni það torvella athuganir á alheiminum og spilla næturhimninum. 7. janúar 2020 08:38
Toppurinn sprakk af geimfari SpaceX Um er að ræða frumgerð geimskipsins Starship og var verið að þrýstiprófa geimfarið með því að líkja eftir þeim mikla kulda sem geimferðir fela í sér. 21. nóvember 2019 14:21