Heitustu tíu ár sögunnar Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2020 16:45 Magn koltvísýrings hefur aldrei mælst meira í andrúmslofti jarðarinnar og bein tengsl eru á milli þess og hækkun hitastigs. AP/Martin Meissner Síðustu tíu ár eru þau heitustu frá því að mælingar hófust. Af þeim árum eru átta af tíu heitustu árum sögunnar. Vísindamenn segja þessa þróun muna halda áfram og enginn endir sé sýnilegur. Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna segja að veðuröfgar og veðurfarsbreytingar af mannavöldum muni halda áfram að aukast. Síðasta ár var það næstheitasta frá 1850. 2019 was the second hottest year and the last decade was the warmest decade on record. The global average temperature was more than 2°F warmer than during the late 19th century.https://t.co/sbijzQqePkpic.twitter.com/65U20K0Kif— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020 Þessi tíu ár voru að meðaltali 1,4 gráðum heitari en meðaltal tuttugustu aldarinnar, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Síðasta árið sem var kaldara en meðaltal tutugustu aldarinnar var 1976. „Af þú heldur að þú hafi heyrt þessa sögu áður, þá hefur þú ekki séð neitt enn,“ segir Gavin Schmidt, forstöðumaður Goddard Institute for Space Studies. Hann sagði að þar til dregið yrði úr losun gróðurhúsalofttegunda muni þessi þróun halda áfram. Magn koltvísýrings hefur aldrei mælst meira í andrúmslofti jarðarinnar og bein tengsl eru á milli þess og hækkun hitastigs. AP hefur einnig eftir Hans-Otto Portner, frá Sameinuðu þjóðunum, að vandamál hnattrænar hlýnunar væru auðsjáanleg í bráðnun jökla, gróðureldum, sterkari óveðrum, flóðum og hækkun sjávarmáls. This decades-long warming trend is the result of increasing greenhouse gases in the atmosphere, released by human activities. pic.twitter.com/N85wZGN65j— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020 The Arctic is warming more than three times as fast as the globe. Water pooled on the Greenland Ice Sheet this northern summer as ice melted. When ice on land melts into the ocean, it raises sea levels. pic.twitter.com/JGf9j0ZQz3— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020 Loftslagsmál Umhverfismál Veður Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Síðustu tíu ár eru þau heitustu frá því að mælingar hófust. Af þeim árum eru átta af tíu heitustu árum sögunnar. Vísindamenn segja þessa þróun muna halda áfram og enginn endir sé sýnilegur. Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna segja að veðuröfgar og veðurfarsbreytingar af mannavöldum muni halda áfram að aukast. Síðasta ár var það næstheitasta frá 1850. 2019 was the second hottest year and the last decade was the warmest decade on record. The global average temperature was more than 2°F warmer than during the late 19th century.https://t.co/sbijzQqePkpic.twitter.com/65U20K0Kif— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020 Þessi tíu ár voru að meðaltali 1,4 gráðum heitari en meðaltal tuttugustu aldarinnar, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Síðasta árið sem var kaldara en meðaltal tutugustu aldarinnar var 1976. „Af þú heldur að þú hafi heyrt þessa sögu áður, þá hefur þú ekki séð neitt enn,“ segir Gavin Schmidt, forstöðumaður Goddard Institute for Space Studies. Hann sagði að þar til dregið yrði úr losun gróðurhúsalofttegunda muni þessi þróun halda áfram. Magn koltvísýrings hefur aldrei mælst meira í andrúmslofti jarðarinnar og bein tengsl eru á milli þess og hækkun hitastigs. AP hefur einnig eftir Hans-Otto Portner, frá Sameinuðu þjóðunum, að vandamál hnattrænar hlýnunar væru auðsjáanleg í bráðnun jökla, gróðureldum, sterkari óveðrum, flóðum og hækkun sjávarmáls. This decades-long warming trend is the result of increasing greenhouse gases in the atmosphere, released by human activities. pic.twitter.com/N85wZGN65j— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020 The Arctic is warming more than three times as fast as the globe. Water pooled on the Greenland Ice Sheet this northern summer as ice melted. When ice on land melts into the ocean, it raises sea levels. pic.twitter.com/JGf9j0ZQz3— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020
Loftslagsmál Umhverfismál Veður Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira