Fyrrverandi Belgíukonungur gengst loks við að hafa eignast barn utan hjónabands Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2020 07:36 Paola drottning og Albert II. Getty Fyrrverandi konungur Belgíu hefur gengist við því að vera faðir 51 árs konu eftir faðernispróf og margra ára málaferli. Albert annar yfirgaf hásætið og steig til hliðar árið 2013 vegna heilsukvilla. Við það missti hann friðhelgi og listakonan Delphine Boël gat því þvingað hann í faðernispróf. Í maí í fyrra úrskurðaði dómstóll í Belgíu að konungurinn fyrrverandi skyldi sektaður um fimm þúsund evrur á dag, fyrir að neita að taka prófið eftir að hafa tapað áfrýjun. Það gerði hann svo á endanum. Delphine Boël.Getty Orðrómur um að Albert hafi eignast barn utan hjónabands leit fyrst dagsins ljós árið 1999 í bók um eiginkonu hans. Móðir Boël, barónessan Sybille de Selys Longchamps, hefur sagt að hún og Albert hafi átt í ástarsambandi sem hafi staðið yfir frá 1966 til 1984. Boël hafði haldið því fram opinberlega frá árinu 2005 að hún væri dóttir Alberts en höfðaði ekki mál fyrr en hann steig til hliðar árið 2013. Lögmaður hennar sagði í viðtalið í gær að það væri mikill léttir að konungurinn hefði viðurkennt að hún væri dóttir hans. Líf hennar hafi verið martröð frá því hún steig fyrst fram og hún hafi höfðað málið vegna barna sinna. Belgía Kóngafólk Tengdar fréttir Nýr konungur í Belgíu Albert II, konungur Belgíu, tilkynnti sjónvarpsávartpi í dag að hann hyggðist afsala sér völdum á þjóðhátíðardegi Belga, þann 21. júlí næstkomandi. 3. júlí 2013 22:55 Fyrrum konungur neitar að gangast undir faðernispróf Málið hefur vakið mikla athygli í Belgíu 1. febrúar 2019 21:11 Fyrrum konungur Belgíu samþykkir að veita lífsýni vegna faðernismáls Albert II. konungur Belgíu sem ríkti frá 1993 til ársins 2013, þegar hann afsalaði sér völdum sökum versnandi heilsu, hefur samþykkt að veita lífsýni til faðernisprófs til að útkljá mál belgísku listakonunnar Delphine Boël. 29. maí 2019 12:16 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Sjá meira
Fyrrverandi konungur Belgíu hefur gengist við því að vera faðir 51 árs konu eftir faðernispróf og margra ára málaferli. Albert annar yfirgaf hásætið og steig til hliðar árið 2013 vegna heilsukvilla. Við það missti hann friðhelgi og listakonan Delphine Boël gat því þvingað hann í faðernispróf. Í maí í fyrra úrskurðaði dómstóll í Belgíu að konungurinn fyrrverandi skyldi sektaður um fimm þúsund evrur á dag, fyrir að neita að taka prófið eftir að hafa tapað áfrýjun. Það gerði hann svo á endanum. Delphine Boël.Getty Orðrómur um að Albert hafi eignast barn utan hjónabands leit fyrst dagsins ljós árið 1999 í bók um eiginkonu hans. Móðir Boël, barónessan Sybille de Selys Longchamps, hefur sagt að hún og Albert hafi átt í ástarsambandi sem hafi staðið yfir frá 1966 til 1984. Boël hafði haldið því fram opinberlega frá árinu 2005 að hún væri dóttir Alberts en höfðaði ekki mál fyrr en hann steig til hliðar árið 2013. Lögmaður hennar sagði í viðtalið í gær að það væri mikill léttir að konungurinn hefði viðurkennt að hún væri dóttir hans. Líf hennar hafi verið martröð frá því hún steig fyrst fram og hún hafi höfðað málið vegna barna sinna.
Belgía Kóngafólk Tengdar fréttir Nýr konungur í Belgíu Albert II, konungur Belgíu, tilkynnti sjónvarpsávartpi í dag að hann hyggðist afsala sér völdum á þjóðhátíðardegi Belga, þann 21. júlí næstkomandi. 3. júlí 2013 22:55 Fyrrum konungur neitar að gangast undir faðernispróf Málið hefur vakið mikla athygli í Belgíu 1. febrúar 2019 21:11 Fyrrum konungur Belgíu samþykkir að veita lífsýni vegna faðernismáls Albert II. konungur Belgíu sem ríkti frá 1993 til ársins 2013, þegar hann afsalaði sér völdum sökum versnandi heilsu, hefur samþykkt að veita lífsýni til faðernisprófs til að útkljá mál belgísku listakonunnar Delphine Boël. 29. maí 2019 12:16 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Sjá meira
Nýr konungur í Belgíu Albert II, konungur Belgíu, tilkynnti sjónvarpsávartpi í dag að hann hyggðist afsala sér völdum á þjóðhátíðardegi Belga, þann 21. júlí næstkomandi. 3. júlí 2013 22:55
Fyrrum konungur neitar að gangast undir faðernispróf Málið hefur vakið mikla athygli í Belgíu 1. febrúar 2019 21:11
Fyrrum konungur Belgíu samþykkir að veita lífsýni vegna faðernismáls Albert II. konungur Belgíu sem ríkti frá 1993 til ársins 2013, þegar hann afsalaði sér völdum sökum versnandi heilsu, hefur samþykkt að veita lífsýni til faðernisprófs til að útkljá mál belgísku listakonunnar Delphine Boël. 29. maí 2019 12:16