Staðfesta að Jóhann Karl er í Sameinuðu arabísku furstadæmunum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. ágúst 2020 16:31 Jóhann Karl fyrrverandi konungur Spánar er í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Getty/Daniel Perez Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl, hefur haldið til í Sameinuðu arabísku furstadæmunum frá 3. ágúst síðastliðnum síðan hann flúði heimalandið vegna fjársvikamáls sem er til rannsóknar á Spáni. Þetta staðfesti skrifstofa spænsku konungsfjölskyldunnar í dag og batt enda á getgátur manna um hvar Jóhann Karl héldi til. Þann 3. ágúst tilkynnti konungurinn fyrrverandi syni sínum Filippusi VI. Spánarkonungi, að hann hygðist yfirgefa landið vegna ásakana á hendur honum. Jóhann Karl, sem er 82 ára gamall, flaug til Sameinuðu arabísku furstadæmanna þann 3. ágúst og verður þar áfram sagði talsmaður konungsfjölskyldunnar en hann vildi ekki tjá sig frekar um málið. Eftir að Jóhann Karl sagði af sér konungstign árið 2014 missti hann friðhelgi sem þjóðhöfðingja er veitt á Spáni. Hæstiréttur opnaði rannsókn sína í fjárhagsmál Jóhanns daginn sem hann yfirgaf landið og hafa niðurstöðu svissneskrar rannsóknar verið birtar en þær sýna fram á að Abdullah, fyrrum konungur Sádi-Arabíu hafi gefið Jóhanni Karli háar fjárhæðir án þess að það hafi komið opinberlega fram. Þá hafi Jóhann Karl millifært peningana yfir á félaga sinn og telja stjórnvöld að konungurinn hafi þá verið að reyna að fela peningana frá stjórnvöldum. Konungsfjölskyldan neitar því að Filippus hafi vitað af gjörðum Jóhanns Karls en konungurinn hefur brugðist við ásökunum í garð föður síns með því að afþakka allan arf sem runnið gæti til hans eftir dauða Jóhanns Karls sem og að svipta föður sínum árlegri greiðslu framfærslufé. Spánn Sameinuðu arabísku furstadæmin Kóngafólk Tengdar fréttir Segja Jóhann Karl njóta lífsins á lúxushóteli í Abú Dabí Fyrrverrandi konungur Spánar hefur notið lífsins á einu af glæsilegustu hótelum heims síðan að hann flúði heimalandið vegna fjársvikamáls sem er til rannsóknar á Spáni. 7. ágúst 2020 15:15 Jóhann Karl yfirgefur Spán vegna fjársvikamáls Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl, segir í bréfi stíluðu á son sinn Filippus VI. Spánarkonung að hann hyggist yfirgefa Spán vegna ásakana um fjárhagslegt misferli. Bréfið var birt á vef spænsku konungsfjölskyldunnar í dag. 3. ágúst 2020 17:43 Ásakanir um spillingu fyrrverandi Spánarkonungs Forsætisráðherra Spánar lýsti áhyggjum sínum að uppljóstrunum um spillingarmál Jóhanns Karls, fyrrverandi konungs, sem er til rannsóknar á Spáni og í Sviss. Fyrrverandi konungurinn er sakaður um að hafa þegið milljónir evra í mögulegar mútur frá Sádi-Arabíu. 8. júlí 2020 21:29 Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Sjá meira
Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl, hefur haldið til í Sameinuðu arabísku furstadæmunum frá 3. ágúst síðastliðnum síðan hann flúði heimalandið vegna fjársvikamáls sem er til rannsóknar á Spáni. Þetta staðfesti skrifstofa spænsku konungsfjölskyldunnar í dag og batt enda á getgátur manna um hvar Jóhann Karl héldi til. Þann 3. ágúst tilkynnti konungurinn fyrrverandi syni sínum Filippusi VI. Spánarkonungi, að hann hygðist yfirgefa landið vegna ásakana á hendur honum. Jóhann Karl, sem er 82 ára gamall, flaug til Sameinuðu arabísku furstadæmanna þann 3. ágúst og verður þar áfram sagði talsmaður konungsfjölskyldunnar en hann vildi ekki tjá sig frekar um málið. Eftir að Jóhann Karl sagði af sér konungstign árið 2014 missti hann friðhelgi sem þjóðhöfðingja er veitt á Spáni. Hæstiréttur opnaði rannsókn sína í fjárhagsmál Jóhanns daginn sem hann yfirgaf landið og hafa niðurstöðu svissneskrar rannsóknar verið birtar en þær sýna fram á að Abdullah, fyrrum konungur Sádi-Arabíu hafi gefið Jóhanni Karli háar fjárhæðir án þess að það hafi komið opinberlega fram. Þá hafi Jóhann Karl millifært peningana yfir á félaga sinn og telja stjórnvöld að konungurinn hafi þá verið að reyna að fela peningana frá stjórnvöldum. Konungsfjölskyldan neitar því að Filippus hafi vitað af gjörðum Jóhanns Karls en konungurinn hefur brugðist við ásökunum í garð föður síns með því að afþakka allan arf sem runnið gæti til hans eftir dauða Jóhanns Karls sem og að svipta föður sínum árlegri greiðslu framfærslufé.
Spánn Sameinuðu arabísku furstadæmin Kóngafólk Tengdar fréttir Segja Jóhann Karl njóta lífsins á lúxushóteli í Abú Dabí Fyrrverrandi konungur Spánar hefur notið lífsins á einu af glæsilegustu hótelum heims síðan að hann flúði heimalandið vegna fjársvikamáls sem er til rannsóknar á Spáni. 7. ágúst 2020 15:15 Jóhann Karl yfirgefur Spán vegna fjársvikamáls Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl, segir í bréfi stíluðu á son sinn Filippus VI. Spánarkonung að hann hyggist yfirgefa Spán vegna ásakana um fjárhagslegt misferli. Bréfið var birt á vef spænsku konungsfjölskyldunnar í dag. 3. ágúst 2020 17:43 Ásakanir um spillingu fyrrverandi Spánarkonungs Forsætisráðherra Spánar lýsti áhyggjum sínum að uppljóstrunum um spillingarmál Jóhanns Karls, fyrrverandi konungs, sem er til rannsóknar á Spáni og í Sviss. Fyrrverandi konungurinn er sakaður um að hafa þegið milljónir evra í mögulegar mútur frá Sádi-Arabíu. 8. júlí 2020 21:29 Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Sjá meira
Segja Jóhann Karl njóta lífsins á lúxushóteli í Abú Dabí Fyrrverrandi konungur Spánar hefur notið lífsins á einu af glæsilegustu hótelum heims síðan að hann flúði heimalandið vegna fjársvikamáls sem er til rannsóknar á Spáni. 7. ágúst 2020 15:15
Jóhann Karl yfirgefur Spán vegna fjársvikamáls Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl, segir í bréfi stíluðu á son sinn Filippus VI. Spánarkonung að hann hyggist yfirgefa Spán vegna ásakana um fjárhagslegt misferli. Bréfið var birt á vef spænsku konungsfjölskyldunnar í dag. 3. ágúst 2020 17:43
Ásakanir um spillingu fyrrverandi Spánarkonungs Forsætisráðherra Spánar lýsti áhyggjum sínum að uppljóstrunum um spillingarmál Jóhanns Karls, fyrrverandi konungs, sem er til rannsóknar á Spáni og í Sviss. Fyrrverandi konungurinn er sakaður um að hafa þegið milljónir evra í mögulegar mútur frá Sádi-Arabíu. 8. júlí 2020 21:29