Farage ítrekaði hatur sitt á ESB í kveðjuræðu Heimir Már Pétursson skrifar 1. febrúar 2020 20:53 Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. Nigel Farage leiðtogi brexit-sinna lýsti hatri sínu á sambandinu í síðustu kveðjuræðu sinni á Evrópuþinginu í gær. En blendnar tilfinningar bærast meðal almennings í Bretlandi nú þegar landið hefur yfirgefið samstarf sitt við önnur ríki Evrópu eftir fjörtíu og sjö ára veru í ESB. „Ég get lofað ykkur því að bæði í UKIP og í Brexit-flokknum elskum við Evrópu. En við hötum Evrópusambandið. Svo einfalt er það,“ sagði Farage fullur sjálfumgleði að vanda og veifaði litlum breskum fánum ásamt öðrum fulltrúum Bretlands sem risu jafnframt úr sætum. Mairead McGuinnes varaforseti Evrópuþingsins minnti á aðþjóðfánar væru ekki leyfðir á Evrópuþinginu. „Vinsamlegast fáið ykkur sæti. Leggið fánana frá ykkur, þið eruð að fara, og takiðþá með ykkur ef þið eruð að fara núna. Veriðþið sæl,“ sagði varaforsetinn. Almenningur í Bretlandi var að vonum misjafnlega stemmdur fyrir hinum nýja veruleika í dag. „Ég er alveg himinlifandi. Þetta er það sem við vildum og greiddum atkvæði með. Ég held aðþetta sé einkennandi fyrir mína kynslóð. Við lifðum áþeim tíma þegar við vorum bresk, ensk. Þakka ykkur fyrir,“ sagði kona á sjötugsaldri í Lundúnum. „Ég er dapur, niðurbrotinn. Þetta er mikill harmleikur. Allt mitt líf höfum við veriðí Evrópusambandinu. Faðir minn og afi börðust í stríðum í Evrópu. Við héldum aðþví væri öllu lokið. Við héldum að við yrðum sameinuð heimsálfa sem byggi við frið, sátt og samlyndi,“ sagði James Parkers á götum Lundúna í dag. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Boris Johnson segir Brexit upphaf en ekki endi Bretland gengur úr Evrópusambandinu í dag. 31. janúar 2020 08:15 Bretar komnir út úr Evrópusambandinu Margir Bretar fögnuðu í kvöld útgöngunni úr Evrópusambandinu á sama tíma og aðrir syrgðu. 31. janúar 2020 23:00 Brexit í kvöld: Áhrifin engin fyrir Íslendinga í Bretlandi fram að áramótum Bretland gengur út úr Evrópusambandinu klukkan ellefu í kvöld. Þannig lýkur þriggja og hálfs árs löngu óvissutímabili. 31. janúar 2020 18:45 Hallur og Jón Kristinn leiða káta íslenska Brexit-menn um London Lítill en glaður hópur Íslendinga fagnar útgöngunni með Bretum. 31. janúar 2020 13:00 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. Nigel Farage leiðtogi brexit-sinna lýsti hatri sínu á sambandinu í síðustu kveðjuræðu sinni á Evrópuþinginu í gær. En blendnar tilfinningar bærast meðal almennings í Bretlandi nú þegar landið hefur yfirgefið samstarf sitt við önnur ríki Evrópu eftir fjörtíu og sjö ára veru í ESB. „Ég get lofað ykkur því að bæði í UKIP og í Brexit-flokknum elskum við Evrópu. En við hötum Evrópusambandið. Svo einfalt er það,“ sagði Farage fullur sjálfumgleði að vanda og veifaði litlum breskum fánum ásamt öðrum fulltrúum Bretlands sem risu jafnframt úr sætum. Mairead McGuinnes varaforseti Evrópuþingsins minnti á aðþjóðfánar væru ekki leyfðir á Evrópuþinginu. „Vinsamlegast fáið ykkur sæti. Leggið fánana frá ykkur, þið eruð að fara, og takiðþá með ykkur ef þið eruð að fara núna. Veriðþið sæl,“ sagði varaforsetinn. Almenningur í Bretlandi var að vonum misjafnlega stemmdur fyrir hinum nýja veruleika í dag. „Ég er alveg himinlifandi. Þetta er það sem við vildum og greiddum atkvæði með. Ég held aðþetta sé einkennandi fyrir mína kynslóð. Við lifðum áþeim tíma þegar við vorum bresk, ensk. Þakka ykkur fyrir,“ sagði kona á sjötugsaldri í Lundúnum. „Ég er dapur, niðurbrotinn. Þetta er mikill harmleikur. Allt mitt líf höfum við veriðí Evrópusambandinu. Faðir minn og afi börðust í stríðum í Evrópu. Við héldum aðþví væri öllu lokið. Við héldum að við yrðum sameinuð heimsálfa sem byggi við frið, sátt og samlyndi,“ sagði James Parkers á götum Lundúna í dag.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Boris Johnson segir Brexit upphaf en ekki endi Bretland gengur úr Evrópusambandinu í dag. 31. janúar 2020 08:15 Bretar komnir út úr Evrópusambandinu Margir Bretar fögnuðu í kvöld útgöngunni úr Evrópusambandinu á sama tíma og aðrir syrgðu. 31. janúar 2020 23:00 Brexit í kvöld: Áhrifin engin fyrir Íslendinga í Bretlandi fram að áramótum Bretland gengur út úr Evrópusambandinu klukkan ellefu í kvöld. Þannig lýkur þriggja og hálfs árs löngu óvissutímabili. 31. janúar 2020 18:45 Hallur og Jón Kristinn leiða káta íslenska Brexit-menn um London Lítill en glaður hópur Íslendinga fagnar útgöngunni með Bretum. 31. janúar 2020 13:00 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Boris Johnson segir Brexit upphaf en ekki endi Bretland gengur úr Evrópusambandinu í dag. 31. janúar 2020 08:15
Bretar komnir út úr Evrópusambandinu Margir Bretar fögnuðu í kvöld útgöngunni úr Evrópusambandinu á sama tíma og aðrir syrgðu. 31. janúar 2020 23:00
Brexit í kvöld: Áhrifin engin fyrir Íslendinga í Bretlandi fram að áramótum Bretland gengur út úr Evrópusambandinu klukkan ellefu í kvöld. Þannig lýkur þriggja og hálfs árs löngu óvissutímabili. 31. janúar 2020 18:45
Hallur og Jón Kristinn leiða káta íslenska Brexit-menn um London Lítill en glaður hópur Íslendinga fagnar útgöngunni með Bretum. 31. janúar 2020 13:00