Vanessa Bryant fer í mál við þyrlufyrirtækið Samúel Karl Ólason skrifar 24. febrúar 2020 18:31 Vanessa og Kobe Bryant. Getty/Rodin Eckenroth Vannessa Bryant, ekkja körfuboltakappans Kobe Bryant, hefur höfðað mál og fer fram á skaðabætur vegna dauða Kobe og dóttur þeirra Gianna. Lögmenn hennar lögðu fram kæru í dag gegn fyrirtækinu sem gerði út þyrluna sem brotlenti í síðasta mánuði, svo níu manns létu lífið. Kæran gengur út á að Ara Zobayan, flugmaður þyrlunnar sem dó einnig, hafi sýnt mikið skeytingarleysi í starfi sínu. Í kærunni segir einnig að ekki hefði átt að fljúga þyrlunni af stað þar sem aðstæður hafi verið slæmar. Mikil þoka var yfir Los Angeles þennan dag og skyggni því verulega slæmt. Þokan var svo slæm þennan dag að þyrlur lögreglu Los Angeles voru kyrrsettar en Zobayan bað um og fékk undanþágu til að fljúga af stað með farþega sína. Í kærunni segir að þyrlunni hafi verið flogið á tæplega 300 kílómetra hraða. Samkvæmt frétt NBC News liggur ekki fyrir hve háar skaðabætur Bryant fer fram á. Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Tengdar fréttir Bein útsending: Minningarathöfn Kobe Bryant og Gianna Búist er við því að um tuttugu þúsund manns verði á minningarathöfn Kobe Bryant og dóttir hans Gianna Bryant í Staples Center í Los Angeles í dag. 24. febrúar 2020 17:30 Kobe og Gianna voru jörðuð á föstudaginn Feðginin Kobe og Gianna Bryant voru lögð til hinstu hvílu á föstudaginn var. 12. febrúar 2020 06:59 Jennifer Hudson með hjartnæman flutning til minningar um Kobe Bryant Hinn árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í gærkvöldi í Chicago en þar mættust tvö vel valin lið. 17. febrúar 2020 12:30 Ekkja Kobe Bryant getur ekki sætt sig við dauða eiginmannsins og dóttur sinnar Allur heimurinn finnur til með Vanessu Bryant sem missti ekki aðeins eiginmann sinn í þyrluslysinu í Kaliforníu heldur einnig þrettán ára dóttur sína. Hún á mjög erfitt með að sætta sig við þessa og hefur sagt frá tilfinningum sínum á samfélagsmiðlum. 11. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Vannessa Bryant, ekkja körfuboltakappans Kobe Bryant, hefur höfðað mál og fer fram á skaðabætur vegna dauða Kobe og dóttur þeirra Gianna. Lögmenn hennar lögðu fram kæru í dag gegn fyrirtækinu sem gerði út þyrluna sem brotlenti í síðasta mánuði, svo níu manns létu lífið. Kæran gengur út á að Ara Zobayan, flugmaður þyrlunnar sem dó einnig, hafi sýnt mikið skeytingarleysi í starfi sínu. Í kærunni segir einnig að ekki hefði átt að fljúga þyrlunni af stað þar sem aðstæður hafi verið slæmar. Mikil þoka var yfir Los Angeles þennan dag og skyggni því verulega slæmt. Þokan var svo slæm þennan dag að þyrlur lögreglu Los Angeles voru kyrrsettar en Zobayan bað um og fékk undanþágu til að fljúga af stað með farþega sína. Í kærunni segir að þyrlunni hafi verið flogið á tæplega 300 kílómetra hraða. Samkvæmt frétt NBC News liggur ekki fyrir hve háar skaðabætur Bryant fer fram á.
Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Tengdar fréttir Bein útsending: Minningarathöfn Kobe Bryant og Gianna Búist er við því að um tuttugu þúsund manns verði á minningarathöfn Kobe Bryant og dóttir hans Gianna Bryant í Staples Center í Los Angeles í dag. 24. febrúar 2020 17:30 Kobe og Gianna voru jörðuð á föstudaginn Feðginin Kobe og Gianna Bryant voru lögð til hinstu hvílu á föstudaginn var. 12. febrúar 2020 06:59 Jennifer Hudson með hjartnæman flutning til minningar um Kobe Bryant Hinn árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í gærkvöldi í Chicago en þar mættust tvö vel valin lið. 17. febrúar 2020 12:30 Ekkja Kobe Bryant getur ekki sætt sig við dauða eiginmannsins og dóttur sinnar Allur heimurinn finnur til með Vanessu Bryant sem missti ekki aðeins eiginmann sinn í þyrluslysinu í Kaliforníu heldur einnig þrettán ára dóttur sína. Hún á mjög erfitt með að sætta sig við þessa og hefur sagt frá tilfinningum sínum á samfélagsmiðlum. 11. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Bein útsending: Minningarathöfn Kobe Bryant og Gianna Búist er við því að um tuttugu þúsund manns verði á minningarathöfn Kobe Bryant og dóttir hans Gianna Bryant í Staples Center í Los Angeles í dag. 24. febrúar 2020 17:30
Kobe og Gianna voru jörðuð á föstudaginn Feðginin Kobe og Gianna Bryant voru lögð til hinstu hvílu á föstudaginn var. 12. febrúar 2020 06:59
Jennifer Hudson með hjartnæman flutning til minningar um Kobe Bryant Hinn árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í gærkvöldi í Chicago en þar mættust tvö vel valin lið. 17. febrúar 2020 12:30
Ekkja Kobe Bryant getur ekki sætt sig við dauða eiginmannsins og dóttur sinnar Allur heimurinn finnur til með Vanessu Bryant sem missti ekki aðeins eiginmann sinn í þyrluslysinu í Kaliforníu heldur einnig þrettán ára dóttur sína. Hún á mjög erfitt með að sætta sig við þessa og hefur sagt frá tilfinningum sínum á samfélagsmiðlum. 11. febrúar 2020 10:30