Minnst 45 létust þegar bátur þeirra sprakk Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. ágúst 2020 23:36 Yfir 300 manns hafa látist við að reyna að komast frá Líbíu til Evrópu á þessu ári. Talið er að raunveruleg tala látinna sé mun hærri. Myndin er úr safni. Laurin Schmid/Getty Minnst 45 farendur og flóttamenn létust, þar af fimm börn, í mannskæðasta skipbroti við strendur Líbíu á þessu ári. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir flóttamannaráði Sameinuðu Þjóðanna. Fólkið var í hópi fleiri en 80 sem voru um borð í báti hvers vél sprakk undan strönd hafnarborgarinnar Zwara í Líbíu. Fólkið hafði freistað þess að komast frá Líbíu og yfir Miðjarðarhafið til Evrópu. Eftirlifendum sprengingarinnar var bjargað af sjómönnum. Það voru eftirlifendurnir sem létu vita af því að sprengingin hefði átt sér stað. Flóttamannastofnun SÞ segir að án skipulagðrar leitar- og björgunarstarfsemi í Miðjarðarhafi hefðu fleiri týnt lífinu vegna sprengingarinnar. Yfir 300 hafa látið lífið við það að reyna að komast til Evrópu frá Líbíu á þessu ári, að því er staðfest hefur verið. Talið er að tala látinni sé mun hærri. Eftirlifendur sprengingarinnar, sem flestir eru frá Senegal, Malí, Tsjad og Gana, voru handteknir eftir að þeim var komið aftur í land í Líbíu. Flóttamenn Sameinuðu þjóðirnar Líbía Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira
Minnst 45 farendur og flóttamenn létust, þar af fimm börn, í mannskæðasta skipbroti við strendur Líbíu á þessu ári. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir flóttamannaráði Sameinuðu Þjóðanna. Fólkið var í hópi fleiri en 80 sem voru um borð í báti hvers vél sprakk undan strönd hafnarborgarinnar Zwara í Líbíu. Fólkið hafði freistað þess að komast frá Líbíu og yfir Miðjarðarhafið til Evrópu. Eftirlifendum sprengingarinnar var bjargað af sjómönnum. Það voru eftirlifendurnir sem létu vita af því að sprengingin hefði átt sér stað. Flóttamannastofnun SÞ segir að án skipulagðrar leitar- og björgunarstarfsemi í Miðjarðarhafi hefðu fleiri týnt lífinu vegna sprengingarinnar. Yfir 300 hafa látið lífið við það að reyna að komast til Evrópu frá Líbíu á þessu ári, að því er staðfest hefur verið. Talið er að tala látinni sé mun hærri. Eftirlifendur sprengingarinnar, sem flestir eru frá Senegal, Malí, Tsjad og Gana, voru handteknir eftir að þeim var komið aftur í land í Líbíu.
Flóttamenn Sameinuðu þjóðirnar Líbía Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira