Styttist í það að Pogba komi til baka Ísak Hallmundarson skrifar 5. mars 2020 16:00 Pogba er allur að koma til vísir/getty Paul Pogba, leikmaður Manchester United, hefur verið frá keppni síðan í desember vegna meiðsla á ökkla. Hann nálgast nú endurkomu sína, en Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, hefur staðfest að hann muni æfa með aðalliðinu í næstu viku. Pogba sem er 26 ára gamall hefur aðeins komið við sögu í átta leikjum hjá Manchester United á þessari leiktíð. Fjarvera hans hefur hrundið af stað miklum sögusögnum um að hann muni yfirgefa þá rauðu frá Manchester-borg í annað sinn núna í sumar. Hann fór frá United til Juventus á frjálsri sölu árið 2012 en sneri síðan aftur til Manchester árið 2016 þegar United keypti hann á 89 milljónir punda. Juventus og Real Madrid hafa sýnt Pogba áhuga en Solskjær vonast til að hann spili lokahluta tímabilsins fyrir Rauðu Djöflanna. Það gæti þó enn verið einhver bið eftir því að hann snúi aftur inn á fótboltavöllinn. ,,Paul (Pogba) er enn að vinna með sjúkraþjálfurum og mun ekki æfa með aðalliðinu fyrr en í næstu viku,‘‘ sagði Solskjær. ,,Síðan sjáum við til, hann þarf tíma til að venjast leiknum aftur.‘‘ United er í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu og þegar 10 leikir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni er liðið þremur stigum á eftir Meistaradeildarsæti. Næsti leikur United er í kvöld gegn Derby County í FA-bikarnum og á sunnudaginn tekur síðan við borgarslagur gegn Manchester City sem fer fram á Old Trafford. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Paul Pogba, leikmaður Manchester United, hefur verið frá keppni síðan í desember vegna meiðsla á ökkla. Hann nálgast nú endurkomu sína, en Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, hefur staðfest að hann muni æfa með aðalliðinu í næstu viku. Pogba sem er 26 ára gamall hefur aðeins komið við sögu í átta leikjum hjá Manchester United á þessari leiktíð. Fjarvera hans hefur hrundið af stað miklum sögusögnum um að hann muni yfirgefa þá rauðu frá Manchester-borg í annað sinn núna í sumar. Hann fór frá United til Juventus á frjálsri sölu árið 2012 en sneri síðan aftur til Manchester árið 2016 þegar United keypti hann á 89 milljónir punda. Juventus og Real Madrid hafa sýnt Pogba áhuga en Solskjær vonast til að hann spili lokahluta tímabilsins fyrir Rauðu Djöflanna. Það gæti þó enn verið einhver bið eftir því að hann snúi aftur inn á fótboltavöllinn. ,,Paul (Pogba) er enn að vinna með sjúkraþjálfurum og mun ekki æfa með aðalliðinu fyrr en í næstu viku,‘‘ sagði Solskjær. ,,Síðan sjáum við til, hann þarf tíma til að venjast leiknum aftur.‘‘ United er í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu og þegar 10 leikir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni er liðið þremur stigum á eftir Meistaradeildarsæti. Næsti leikur United er í kvöld gegn Derby County í FA-bikarnum og á sunnudaginn tekur síðan við borgarslagur gegn Manchester City sem fer fram á Old Trafford.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn