Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Anton Ingi Leifsson skrifar 5. mars 2020 08:30 Dier í stúkunni eftir leikinn í gær. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. Það var mikil dramatík á Tottenham-leikvangingum í gær. Ekki bara inni á vellinum þar sem leikurinn fór í vítaspyrnukeppni heldur einnig eftir leikinn þar sem miðjumaðurinn virtist hafa misst stjórn á skapi sínu. Myndir og myndbönd bárust af Dier eftir leikinn hlaupandi upp stúkuna til þess að reyna ná einum stuðningsmanni félagsins en nú er komið í ljós hvað átti sér stað. Eric Dier ran into the stand to confront a fan who "insulted" him after Spurs were knocked out of the #FACup Full story: https://t.co/r5mWCbttczpic.twitter.com/Gl2L0MlUf0— BBC Sport (@BBCSport) March 5, 2020 „Ég held að Eric Dier hafi gert eitthvað sem við atvinnumenn getum ekki gert en undir þessum kringumstæðum held ég að allir okkar hefðu gert þetta,“ sagði Mourinho eftir leikinn. „Þegar einhver móðgar þig og fjölskyldan þín er þarna og fjölskyldan verður einnig fyrir barðinu hjá þeim sem er að móðga þig, í þessu máli yngri bróðir Erics. Ég held að þetta hafi ekki verið rétt en eitthvað sem við hefðum allir gert.“"I think Eric Dier did something we professionals cannot do... but probably every one of us would do." pic.twitter.com/JZDtvJPfmO— Match of the Day (@BBCMOTD) March 5, 2020 „Hann móðgaði Eric, fjölskylda hans var þarna og yngri bróðir hans var ekki ánægður með stöðuna. Ég styð leikmanninn og skil hann.“ Tottenham er eftir tapið í gær úr leik í enska bikarnum og er í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn Leipzig í Meistaradeildinni sem fer fram í næstu viku. Enski boltinn Tengdar fréttir Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. Það var mikil dramatík á Tottenham-leikvangingum í gær. Ekki bara inni á vellinum þar sem leikurinn fór í vítaspyrnukeppni heldur einnig eftir leikinn þar sem miðjumaðurinn virtist hafa misst stjórn á skapi sínu. Myndir og myndbönd bárust af Dier eftir leikinn hlaupandi upp stúkuna til þess að reyna ná einum stuðningsmanni félagsins en nú er komið í ljós hvað átti sér stað. Eric Dier ran into the stand to confront a fan who "insulted" him after Spurs were knocked out of the #FACup Full story: https://t.co/r5mWCbttczpic.twitter.com/Gl2L0MlUf0— BBC Sport (@BBCSport) March 5, 2020 „Ég held að Eric Dier hafi gert eitthvað sem við atvinnumenn getum ekki gert en undir þessum kringumstæðum held ég að allir okkar hefðu gert þetta,“ sagði Mourinho eftir leikinn. „Þegar einhver móðgar þig og fjölskyldan þín er þarna og fjölskyldan verður einnig fyrir barðinu hjá þeim sem er að móðga þig, í þessu máli yngri bróðir Erics. Ég held að þetta hafi ekki verið rétt en eitthvað sem við hefðum allir gert.“"I think Eric Dier did something we professionals cannot do... but probably every one of us would do." pic.twitter.com/JZDtvJPfmO— Match of the Day (@BBCMOTD) March 5, 2020 „Hann móðgaði Eric, fjölskylda hans var þarna og yngri bróðir hans var ekki ánægður með stöðuna. Ég styð leikmanninn og skil hann.“ Tottenham er eftir tapið í gær úr leik í enska bikarnum og er í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn Leipzig í Meistaradeildinni sem fer fram í næstu viku.
Enski boltinn Tengdar fréttir Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn