Ekkert lið grætt jafnmikið á VAR og Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2020 09:30 Það eru engar sannanir fyrri því að Sir Alex Ferguson hafi verið í heimsókn í VAR-herberginu. Getty/Simon Stacpoole Varsjáin hefur hjálpað Manchester United mest af öllum liðum ensku úrvalsdeildarinnar og aðeins einu sinni hefur VAR dæmt á móti lærisveinum Ole Gunnars Solskjær. Varsjáin hefur verið í sviðsljósinu á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni og það koma upp umdeild mál í hverri viku. Nú síðast dæmdi hún íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson rangstæðan í mögulegu sigurmarki Everton á móti Manchester United. Manchester United menn sluppu þar með skrekkinn og það var alls ekki í fyrsta sinn á þessu tímabili. Þegar betur er að gáð þá kemur í ljós að VAR hefur nær eingöngu dæmt með Manchester United í þeim tilfellum sem hafa verið tekin fyrir í leikjum Manchester United á leiktíðinni. Man Utd have had nine VAR decisions go in their favour and just one against Liverpool don't even come close to matching them All this help and United still aren't in the top four #MUFC#VAR#VarchesterUnitedhttps://t.co/E7rbBM935c— GiveMeSport Football (@GMS__Football) March 2, 2020 ESPN tók saman tölfræði yfir það hvenær VAR hefur dæmt með og síðan á móti félögum í leikjum þeirra í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Niðurstöðurnar eru vissulega svolítið sláandi. VAR hefur tekið tíu atvik fyrir í leikjum Manchester United og níu sinnum hafa United menn grætt á því. Manchester United er því +8 í VAR sem er betra en hjá öllum öðrum liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Man United VAR Two Chelsea goals disallowed. One Watford goal disallowed. One Everton goal disallowed. pic.twitter.com/OW3LdSDm2H— ESPN FC (@ESPNFC) March 2, 2020 Fyrsta VAR-atvikið á tímabilinu féll ekki með Manchester United en það var í september þegar hafði verið dæmd rangstaða á Pierre-Emerick Aubameyang en Varsjáin dæmdi síðan markið gilt. Síðan þá hefur United grætt á VAR í átta tilfellum í röð þar á meðal í leiknum á móti Liverpool þegar mark var dæmt af Sadio Mane. Brighton kemur næst með plús sjö og svo Crystal Palace með plús fimm í VAR-dómum. Nýliðar Sheffield United eru neðstir því þeir eru í mínus sex. Þeir sem hafa haldið því fram að Liverpool sé að græða svo mikið á Varsjánni hafa ekki alveg rétt fyrir sér. Liverpool er aðeins í plús einum alveg eins og Manchester City, Tottenham Hotspur og Leicester City. VAR overturns (net score) Man Utd +8 Brighton +7 Crystal Palace +5 Burnley +4 Southampton +3 Leicester +1 Liverpool +1 Man City +1 Newcastle +1 Tottenham +1 Bournemouth 0 Watford -1 Arsenal -2 Everton -2 Aston Villa -3 Chelsea -4 West Ham -4 Norwich -5 Wolves -5 Sheffield Utd -6— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) March 2, 2020 VAR-dómar í ensku úrvalsdeildinni 2019-20: Manchester United +8 Brighton +7 Crystal Palace +5 Burnley +4 Southampton +3 Leicester, Liverpool, Manchester City, Newcastle, Tottenham +1 Bournemouth 0 Watford -1 Arsenal, Everton -2 Aston Villa -3 Chelsea, West Ham -4 Norwich, Wolves -5 Sheffield United -6 VAR STATS Overturns: 85 Goals: 21 Disallowed: 46 Pens: 15 (7 missed) -overturned: 4 (1 for offside) -retakes: 4 (1 from scored, 3 from missed) Offside goals: 28 Allowed after offside: 7 Handball: 10 Allowed after handball: 2 Reds: 5 -overturned: 3 Cont...https://t.co/UNvAawYOnp— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) March 2, 2020 Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
Varsjáin hefur hjálpað Manchester United mest af öllum liðum ensku úrvalsdeildarinnar og aðeins einu sinni hefur VAR dæmt á móti lærisveinum Ole Gunnars Solskjær. Varsjáin hefur verið í sviðsljósinu á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni og það koma upp umdeild mál í hverri viku. Nú síðast dæmdi hún íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson rangstæðan í mögulegu sigurmarki Everton á móti Manchester United. Manchester United menn sluppu þar með skrekkinn og það var alls ekki í fyrsta sinn á þessu tímabili. Þegar betur er að gáð þá kemur í ljós að VAR hefur nær eingöngu dæmt með Manchester United í þeim tilfellum sem hafa verið tekin fyrir í leikjum Manchester United á leiktíðinni. Man Utd have had nine VAR decisions go in their favour and just one against Liverpool don't even come close to matching them All this help and United still aren't in the top four #MUFC#VAR#VarchesterUnitedhttps://t.co/E7rbBM935c— GiveMeSport Football (@GMS__Football) March 2, 2020 ESPN tók saman tölfræði yfir það hvenær VAR hefur dæmt með og síðan á móti félögum í leikjum þeirra í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Niðurstöðurnar eru vissulega svolítið sláandi. VAR hefur tekið tíu atvik fyrir í leikjum Manchester United og níu sinnum hafa United menn grætt á því. Manchester United er því +8 í VAR sem er betra en hjá öllum öðrum liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Man United VAR Two Chelsea goals disallowed. One Watford goal disallowed. One Everton goal disallowed. pic.twitter.com/OW3LdSDm2H— ESPN FC (@ESPNFC) March 2, 2020 Fyrsta VAR-atvikið á tímabilinu féll ekki með Manchester United en það var í september þegar hafði verið dæmd rangstaða á Pierre-Emerick Aubameyang en Varsjáin dæmdi síðan markið gilt. Síðan þá hefur United grætt á VAR í átta tilfellum í röð þar á meðal í leiknum á móti Liverpool þegar mark var dæmt af Sadio Mane. Brighton kemur næst með plús sjö og svo Crystal Palace með plús fimm í VAR-dómum. Nýliðar Sheffield United eru neðstir því þeir eru í mínus sex. Þeir sem hafa haldið því fram að Liverpool sé að græða svo mikið á Varsjánni hafa ekki alveg rétt fyrir sér. Liverpool er aðeins í plús einum alveg eins og Manchester City, Tottenham Hotspur og Leicester City. VAR overturns (net score) Man Utd +8 Brighton +7 Crystal Palace +5 Burnley +4 Southampton +3 Leicester +1 Liverpool +1 Man City +1 Newcastle +1 Tottenham +1 Bournemouth 0 Watford -1 Arsenal -2 Everton -2 Aston Villa -3 Chelsea -4 West Ham -4 Norwich -5 Wolves -5 Sheffield Utd -6— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) March 2, 2020 VAR-dómar í ensku úrvalsdeildinni 2019-20: Manchester United +8 Brighton +7 Crystal Palace +5 Burnley +4 Southampton +3 Leicester, Liverpool, Manchester City, Newcastle, Tottenham +1 Bournemouth 0 Watford -1 Arsenal, Everton -2 Aston Villa -3 Chelsea, West Ham -4 Norwich, Wolves -5 Sheffield United -6 VAR STATS Overturns: 85 Goals: 21 Disallowed: 46 Pens: 15 (7 missed) -overturned: 4 (1 for offside) -retakes: 4 (1 from scored, 3 from missed) Offside goals: 28 Allowed after offside: 7 Handball: 10 Allowed after handball: 2 Reds: 5 -overturned: 3 Cont...https://t.co/UNvAawYOnp— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) March 2, 2020
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira