Milwaukee mætti ekki til leiks í mótmælaskyni Anton Ingi Leifsson skrifar 26. ágúst 2020 20:31 Giannis Antetokounmpo og samherjar ætla ekki að spila í kvöld. vísir/getty Ekkert verður úr fimmta leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en leikmenn Milwaukee ætla ekki að spila leikinn vegna réttindabaráttu svarta. Sögusagnir höfðu verið um að einhver lið myndu sniðganga leik í úrslitakeppninni vegna atburðanna í Bandaríkjunum síðustu vikur. Réttindabarátta svartra vestanhafs hefur verið á yfirborðinu í Bandaríkjunum, sér í lagi eftir að George Floyd var myrtur af lögreglumönnum í Minneapolis í lok maí. Top NBA executives are outside of the Milwaukee locker room, but haven't gone inside, per source.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) August 26, 2020 Dómarar leiksins og forráðamenn NBA-deildarinnar fóru inn í búningsklefa Milwaukee fyrir leikinn en þeir höfðu engan áhuga á að spila leikinn þrátt fyrir að bæði lið væru mætt í höllina í Disney-landi. Adrian Wojnarowski, einn virtasti NBA-blaðamaðurinn, greinir frá því á síðu sinni að leikmenn Milwaukee hafi tekið þessa ákvörðun eftir að Jacob Blake var skotinn sjö sinnum í bakið. Faðir hans segir að hann sé nú lamaður. Milwaukee var komið í 3-1 í einvíginu gegn Orlando og var talið eitt líklegasta liðið til þess að fara alla leið í ár en óvíst er hvað verður um þetta einvígið eftir atburði dagsins. The Bucks players made this decision in the wake of the Jacob Blake shooting in Wisconsin, ultimately deciding that they wouldn't leave the locker room for the start of Game 5 against Orlando. https://t.co/COJ6E0aJLj— Adrian Wojnarowski (@wojespn) August 26, 2020 NBA Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Ekkert verður úr fimmta leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en leikmenn Milwaukee ætla ekki að spila leikinn vegna réttindabaráttu svarta. Sögusagnir höfðu verið um að einhver lið myndu sniðganga leik í úrslitakeppninni vegna atburðanna í Bandaríkjunum síðustu vikur. Réttindabarátta svartra vestanhafs hefur verið á yfirborðinu í Bandaríkjunum, sér í lagi eftir að George Floyd var myrtur af lögreglumönnum í Minneapolis í lok maí. Top NBA executives are outside of the Milwaukee locker room, but haven't gone inside, per source.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) August 26, 2020 Dómarar leiksins og forráðamenn NBA-deildarinnar fóru inn í búningsklefa Milwaukee fyrir leikinn en þeir höfðu engan áhuga á að spila leikinn þrátt fyrir að bæði lið væru mætt í höllina í Disney-landi. Adrian Wojnarowski, einn virtasti NBA-blaðamaðurinn, greinir frá því á síðu sinni að leikmenn Milwaukee hafi tekið þessa ákvörðun eftir að Jacob Blake var skotinn sjö sinnum í bakið. Faðir hans segir að hann sé nú lamaður. Milwaukee var komið í 3-1 í einvíginu gegn Orlando og var talið eitt líklegasta liðið til þess að fara alla leið í ár en óvíst er hvað verður um þetta einvígið eftir atburði dagsins. The Bucks players made this decision in the wake of the Jacob Blake shooting in Wisconsin, ultimately deciding that they wouldn't leave the locker room for the start of Game 5 against Orlando. https://t.co/COJ6E0aJLj— Adrian Wojnarowski (@wojespn) August 26, 2020
NBA Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira