Milwaukee mætti ekki til leiks í mótmælaskyni Anton Ingi Leifsson skrifar 26. ágúst 2020 20:31 Giannis Antetokounmpo og samherjar ætla ekki að spila í kvöld. vísir/getty Ekkert verður úr fimmta leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en leikmenn Milwaukee ætla ekki að spila leikinn vegna réttindabaráttu svarta. Sögusagnir höfðu verið um að einhver lið myndu sniðganga leik í úrslitakeppninni vegna atburðanna í Bandaríkjunum síðustu vikur. Réttindabarátta svartra vestanhafs hefur verið á yfirborðinu í Bandaríkjunum, sér í lagi eftir að George Floyd var myrtur af lögreglumönnum í Minneapolis í lok maí. Top NBA executives are outside of the Milwaukee locker room, but haven't gone inside, per source.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) August 26, 2020 Dómarar leiksins og forráðamenn NBA-deildarinnar fóru inn í búningsklefa Milwaukee fyrir leikinn en þeir höfðu engan áhuga á að spila leikinn þrátt fyrir að bæði lið væru mætt í höllina í Disney-landi. Adrian Wojnarowski, einn virtasti NBA-blaðamaðurinn, greinir frá því á síðu sinni að leikmenn Milwaukee hafi tekið þessa ákvörðun eftir að Jacob Blake var skotinn sjö sinnum í bakið. Faðir hans segir að hann sé nú lamaður. Milwaukee var komið í 3-1 í einvíginu gegn Orlando og var talið eitt líklegasta liðið til þess að fara alla leið í ár en óvíst er hvað verður um þetta einvígið eftir atburði dagsins. The Bucks players made this decision in the wake of the Jacob Blake shooting in Wisconsin, ultimately deciding that they wouldn't leave the locker room for the start of Game 5 against Orlando. https://t.co/COJ6E0aJLj— Adrian Wojnarowski (@wojespn) August 26, 2020 NBA Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Ekkert verður úr fimmta leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en leikmenn Milwaukee ætla ekki að spila leikinn vegna réttindabaráttu svarta. Sögusagnir höfðu verið um að einhver lið myndu sniðganga leik í úrslitakeppninni vegna atburðanna í Bandaríkjunum síðustu vikur. Réttindabarátta svartra vestanhafs hefur verið á yfirborðinu í Bandaríkjunum, sér í lagi eftir að George Floyd var myrtur af lögreglumönnum í Minneapolis í lok maí. Top NBA executives are outside of the Milwaukee locker room, but haven't gone inside, per source.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) August 26, 2020 Dómarar leiksins og forráðamenn NBA-deildarinnar fóru inn í búningsklefa Milwaukee fyrir leikinn en þeir höfðu engan áhuga á að spila leikinn þrátt fyrir að bæði lið væru mætt í höllina í Disney-landi. Adrian Wojnarowski, einn virtasti NBA-blaðamaðurinn, greinir frá því á síðu sinni að leikmenn Milwaukee hafi tekið þessa ákvörðun eftir að Jacob Blake var skotinn sjö sinnum í bakið. Faðir hans segir að hann sé nú lamaður. Milwaukee var komið í 3-1 í einvíginu gegn Orlando og var talið eitt líklegasta liðið til þess að fara alla leið í ár en óvíst er hvað verður um þetta einvígið eftir atburði dagsins. The Bucks players made this decision in the wake of the Jacob Blake shooting in Wisconsin, ultimately deciding that they wouldn't leave the locker room for the start of Game 5 against Orlando. https://t.co/COJ6E0aJLj— Adrian Wojnarowski (@wojespn) August 26, 2020
NBA Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira