Óeirðir brutust út í Malmö eftir kóranbrennu Sylvía Hall skrifar 29. ágúst 2020 12:53 Mikill fjöldi fólks kom saman til þess að mótmæla brennunni. Vísir/AP Þrjú hundruð manns komu saman og mótmæltu kóranbrennu sem danskur öfgaflokkur stóð fyrir í Malmö í gær. Óeirðir brutust út í Rosengård-hverfinu og steinum kastað að lögreglu. Nokkrir lögreglumenn slösuðust í óeirðunum og skemmdir urðu á bílum. Brennan var tekin upp og birt á netinu. Danski Harðlínu-flokkurinn, sem heitir á móðurmálinu Stram Kurs, er talinn hafa staðið fyrir brennunni. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að lögregla hafi meinað danska stjórnmálamanninum Rasmus Paludan að mæta á brennuna. Paludan er stofnandi flokksins og þekktur fyrir hatursfullar skoðanir í garð innflytjenda, en hann stóð til að mynda fyrir mótmælum í Kaupmannahöfn í fyrra. Paludan segist berjast gegn því sem hann kallar „íslamsvæðingu“ og hótaði að brenna helgirit múslima í mótmælum síðasta árs. Stuðningsmenn flokksins létu afskipti lögreglu ekki stoppa sig og héldu brennunni til streitu. Hún fór fram í hverfi þar sem margir innflytjendur búa en lögregla skarst í leikinn og hafa um fimmtán manns verið handteknir. Þrír voru síðar handteknir grunaðir um að kynda undir hatri eftir að hafa sparkað í kóraninn. Sænska ríkisútvarpið SVT hefur eftir Rickard Lundqvist, talsmanni lögreglunnar í Malmö, segir lögreglu fylgjast með þróun mála. Hún hefur verið gagnrýnd fyrir lítinn sýnileika í mótmælunum en hann segir lögreglu vera á staðnum þrátt fyrir að fáir verði varir við hana. Svíþjóð Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Sjá meira
Þrjú hundruð manns komu saman og mótmæltu kóranbrennu sem danskur öfgaflokkur stóð fyrir í Malmö í gær. Óeirðir brutust út í Rosengård-hverfinu og steinum kastað að lögreglu. Nokkrir lögreglumenn slösuðust í óeirðunum og skemmdir urðu á bílum. Brennan var tekin upp og birt á netinu. Danski Harðlínu-flokkurinn, sem heitir á móðurmálinu Stram Kurs, er talinn hafa staðið fyrir brennunni. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að lögregla hafi meinað danska stjórnmálamanninum Rasmus Paludan að mæta á brennuna. Paludan er stofnandi flokksins og þekktur fyrir hatursfullar skoðanir í garð innflytjenda, en hann stóð til að mynda fyrir mótmælum í Kaupmannahöfn í fyrra. Paludan segist berjast gegn því sem hann kallar „íslamsvæðingu“ og hótaði að brenna helgirit múslima í mótmælum síðasta árs. Stuðningsmenn flokksins létu afskipti lögreglu ekki stoppa sig og héldu brennunni til streitu. Hún fór fram í hverfi þar sem margir innflytjendur búa en lögregla skarst í leikinn og hafa um fimmtán manns verið handteknir. Þrír voru síðar handteknir grunaðir um að kynda undir hatri eftir að hafa sparkað í kóraninn. Sænska ríkisútvarpið SVT hefur eftir Rickard Lundqvist, talsmanni lögreglunnar í Malmö, segir lögreglu fylgjast með þróun mála. Hún hefur verið gagnrýnd fyrir lítinn sýnileika í mótmælunum en hann segir lögreglu vera á staðnum þrátt fyrir að fáir verði varir við hana.
Svíþjóð Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Sjá meira