Tveir lögreglumenn skotnir í fyrirsát Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. september 2020 14:37 Myndefni af atvikinu náðist á öryggismyndavél. Twitter Tveir lögreglumenn í Los Angeles í Kaliforníu í Bandaríkjunum eru þungt haldnir eftir að hafa verið skotnir í fyrirsát. Árásarmaðurinn gengur laus. Myndband af atvikinu sýnir manneskju nálgast lögreglubifreiðna sem mennirnir sátu í, skjóta inn í bílinn og hlaupast á brott. Alex Villanueva, lögreglustjóri Los Angeles, segir árásina bera þess merki að „heigull“ hafi verið á ferð. Breska ríkisútvarpið hefur þá eftir lögreglu og sjónarvottum að mótmælendur hefðu komið saman fyrir utan sjúkrahúsið hvert farið var með lögreglumennina. Mótmælendur hafi hindrað aðgengi sjúkrabíla og einhverjir hafi hrópað „Vonandi deyja þeir!“ To the protesters blocking the entrance & exit of the HOSPITAL EMERGENCY ROOM yelling "We hope they die" referring to 2 LA Sheriff's ambushed today in #Compton: DO NOT BLOCK EMERGENCY ENTRIES & EXITS TO THE HOSPITAL. People's lives are at stake when ambulances can't get through.— LA County Sheriffs (@LASDHQ) September 13, 2020 Lögreglumennirnir hafa ekki verið nafngreindir en þó hefur verið gefið út að um er ræða 31 árs gamla konu og 24 ára gamlan mann. „Þetta er kaldranaleg áminning um að þetta er hættulegt starf. Gjörðir og orð hafa afleiðingar og starf okkar verður ekki auðveldara bara af því að fólk kann ekki að meta löggæslustörf,“ hefur BBC eftir Villanueva. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Tveir lögreglumenn í Los Angeles í Kaliforníu í Bandaríkjunum eru þungt haldnir eftir að hafa verið skotnir í fyrirsát. Árásarmaðurinn gengur laus. Myndband af atvikinu sýnir manneskju nálgast lögreglubifreiðna sem mennirnir sátu í, skjóta inn í bílinn og hlaupast á brott. Alex Villanueva, lögreglustjóri Los Angeles, segir árásina bera þess merki að „heigull“ hafi verið á ferð. Breska ríkisútvarpið hefur þá eftir lögreglu og sjónarvottum að mótmælendur hefðu komið saman fyrir utan sjúkrahúsið hvert farið var með lögreglumennina. Mótmælendur hafi hindrað aðgengi sjúkrabíla og einhverjir hafi hrópað „Vonandi deyja þeir!“ To the protesters blocking the entrance & exit of the HOSPITAL EMERGENCY ROOM yelling "We hope they die" referring to 2 LA Sheriff's ambushed today in #Compton: DO NOT BLOCK EMERGENCY ENTRIES & EXITS TO THE HOSPITAL. People's lives are at stake when ambulances can't get through.— LA County Sheriffs (@LASDHQ) September 13, 2020 Lögreglumennirnir hafa ekki verið nafngreindir en þó hefur verið gefið út að um er ræða 31 árs gamla konu og 24 ára gamlan mann. „Þetta er kaldranaleg áminning um að þetta er hættulegt starf. Gjörðir og orð hafa afleiðingar og starf okkar verður ekki auðveldara bara af því að fólk kann ekki að meta löggæslustörf,“ hefur BBC eftir Villanueva.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira