Segir starfi sínu lausu eftir að Clippers henti einvíginu gegn Nuggets frá sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2020 23:00 Doc Rivers er án starfs eftir daginn í dag. Kevin C. Cox/Getty Images Doc Rivers er hættur sem þjálfari Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. Adrian Wojnarowski hjá íþróttamiðlinum ESPN greindi fyrstur frá líkt og venjulega þegar kemur að fréttum í NBA-deildinni. Coach Doc Rivers is out with the Clippers, sources tell ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) September 28, 2020 Los Angeles Clippers tapaði á órúlegan hátt gegn Denver Nuggets í úrslitakeppninni í NBA-deildinni í körfubolta fyrir ekki svo löngu. Clippers voru 3-1 yfir gegn Nuggets í undanúrslitum Vesturdeildarinnar en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að missa þá forystu niður og tapa einvíginu á endanum 4-3. Er þetta í þriðja sinn sem lið undir stjórn Doc Rivers missa niður 3-1 forystu í úrslitakeppninni. Þjálfarinn gerði Boston Celtics að meisturum árið 2008 og var talið að Clippers myndi allavega fara í úrslit Vesturdeildarinnar í ár og mæta þar nágrönnum sínum í Los Angeles Lakers. Doc staðfesti fregnirnar sjálfur á samfélagsmiðlum skömmu á eftir Woj. Hann óskar Clippers alls hins besta og segir að félagið sé til alls líklegt á komandi árum. pic.twitter.com/UehImTaSnw— doc rivers (@DocRivers) September 28, 2020 Clippers duttu út og Lakers lögðu Denver í úrslitum Vesturdeildinni. Þeir mæta svo Miami Heat í úrslitum NBA-deildarinnar í ár. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Allt klárt fyrir úrslitaeinvígi NBA Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt. 28. september 2020 07:30 Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. 27. september 2020 10:00 Hetjuframmistaða hjá nýliðanum og Miami einum sigri frá úrslitunum Tyler Herro skoraði 37 stig þegar Miami Heat komst í 3-1 í einvíginu gegn Boston Celtics í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar. 24. september 2020 07:41 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Doc Rivers er hættur sem þjálfari Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. Adrian Wojnarowski hjá íþróttamiðlinum ESPN greindi fyrstur frá líkt og venjulega þegar kemur að fréttum í NBA-deildinni. Coach Doc Rivers is out with the Clippers, sources tell ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) September 28, 2020 Los Angeles Clippers tapaði á órúlegan hátt gegn Denver Nuggets í úrslitakeppninni í NBA-deildinni í körfubolta fyrir ekki svo löngu. Clippers voru 3-1 yfir gegn Nuggets í undanúrslitum Vesturdeildarinnar en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að missa þá forystu niður og tapa einvíginu á endanum 4-3. Er þetta í þriðja sinn sem lið undir stjórn Doc Rivers missa niður 3-1 forystu í úrslitakeppninni. Þjálfarinn gerði Boston Celtics að meisturum árið 2008 og var talið að Clippers myndi allavega fara í úrslit Vesturdeildarinnar í ár og mæta þar nágrönnum sínum í Los Angeles Lakers. Doc staðfesti fregnirnar sjálfur á samfélagsmiðlum skömmu á eftir Woj. Hann óskar Clippers alls hins besta og segir að félagið sé til alls líklegt á komandi árum. pic.twitter.com/UehImTaSnw— doc rivers (@DocRivers) September 28, 2020 Clippers duttu út og Lakers lögðu Denver í úrslitum Vesturdeildinni. Þeir mæta svo Miami Heat í úrslitum NBA-deildarinnar í ár.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Allt klárt fyrir úrslitaeinvígi NBA Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt. 28. september 2020 07:30 Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. 27. september 2020 10:00 Hetjuframmistaða hjá nýliðanum og Miami einum sigri frá úrslitunum Tyler Herro skoraði 37 stig þegar Miami Heat komst í 3-1 í einvíginu gegn Boston Celtics í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar. 24. september 2020 07:41 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Allt klárt fyrir úrslitaeinvígi NBA Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt. 28. september 2020 07:30
Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. 27. september 2020 10:00
Hetjuframmistaða hjá nýliðanum og Miami einum sigri frá úrslitunum Tyler Herro skoraði 37 stig þegar Miami Heat komst í 3-1 í einvíginu gegn Boston Celtics í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar. 24. september 2020 07:41