Dagskráin í dag: Íslandsmeistaratitillinn undir á Hlíðarenda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2020 06:00 Valur og Breiðablik mætast í leik sem mun að öllum líkindum skera úr um hvort liðið verður Íslandsmeistari. Vísir/Bára Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum laugardegi. Við hefjum daginn snemma og sýnum beint frá leik Umeå og Kopparberg/Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í hádeginu. Að honum loknum förum við til Vestmannaeyja þar sem ÍBV fær Vestra í heimsókn í Lengjudeild karla. Klukkan 16:40 hefst svo upphitun fyrir hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í íslenskum kvennafótbolta. Breiðablik heimsækir Val að Hlíðarenda. Liðin eru alein á toppi deildarinnar og liðið sem vinnur leik dagsins komið með níu fingur á titilinn. Fyrri leik liðanna lauk með 4-0 sigri Breiðbliks en liðið hefur ekki unnið í síðustu fimm heimsóknum sínum á Hlíðarenda. Klukkan 19:00 er Seinni bylgjan – karla á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Spænski boltinn er allt í öllu á Stöð 2 Sport 2. Diego Costa, Luis Suarez og félagar í Atletico Madrid taka á móti Villareal í fyrri leik dagsins sem hefst klukkan 14.00. David Silva og liðsfélagar hans í Real Sociedad taka svo á móti Getafe í síðari leik dagsins sem er á dagskrá klukkan 16.20. Þaðan færum við okkur yfir í spænska körfuboltann en Morabanc Andorra fær Joventut Badalona í heimsókn klukkan 18.35. Haukur Helgi Pálsson er því miður fjarri góðu gamni og verður ekki með Andorra í leiknum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16:50 sýnum við beint frá leik Fram og ÍR í Olís deild karla. Hvorki gengur né rekur hjá ÍR og forvitnilegt að sjá hvort liðið nái að snúa bökum saman í Safamýrinni í dag eða hvort Fram labbi einfaldlega yfir gestina. Klukkan 19.05 færum við okkur í Hafnafjörðinn þar sem Haukar taka á móti Breiðablik í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Leikur Real Valladolid og Eibar í spænsku úrvalsdeildinni er í beinni klukkan 10.50. Leikur Elche og Huesca er klukkan 16.20. Klukkan 18.35 er svo leikur Udinese og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Roma náði í stig gegn Juventus í síðustu umferð og til alls líklegt í kvöld. Stöð 2 ESport Frá 18.00 til 23.00 er sýnt frá Overwatch – Almenna bikarnum. Golfstöðin Frá 11.00 til 16.30 er bein útsending frá Opna skoska á Evrópumótaröðinni. Frá 17.00 til 23.00 er svo bein útsending frá Sanderson Farms Meistaramótinu í PGA-mótaröðinni. Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna Olís-deild kvenna Olís-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira
Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum laugardegi. Við hefjum daginn snemma og sýnum beint frá leik Umeå og Kopparberg/Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í hádeginu. Að honum loknum förum við til Vestmannaeyja þar sem ÍBV fær Vestra í heimsókn í Lengjudeild karla. Klukkan 16:40 hefst svo upphitun fyrir hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í íslenskum kvennafótbolta. Breiðablik heimsækir Val að Hlíðarenda. Liðin eru alein á toppi deildarinnar og liðið sem vinnur leik dagsins komið með níu fingur á titilinn. Fyrri leik liðanna lauk með 4-0 sigri Breiðbliks en liðið hefur ekki unnið í síðustu fimm heimsóknum sínum á Hlíðarenda. Klukkan 19:00 er Seinni bylgjan – karla á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Spænski boltinn er allt í öllu á Stöð 2 Sport 2. Diego Costa, Luis Suarez og félagar í Atletico Madrid taka á móti Villareal í fyrri leik dagsins sem hefst klukkan 14.00. David Silva og liðsfélagar hans í Real Sociedad taka svo á móti Getafe í síðari leik dagsins sem er á dagskrá klukkan 16.20. Þaðan færum við okkur yfir í spænska körfuboltann en Morabanc Andorra fær Joventut Badalona í heimsókn klukkan 18.35. Haukur Helgi Pálsson er því miður fjarri góðu gamni og verður ekki með Andorra í leiknum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16:50 sýnum við beint frá leik Fram og ÍR í Olís deild karla. Hvorki gengur né rekur hjá ÍR og forvitnilegt að sjá hvort liðið nái að snúa bökum saman í Safamýrinni í dag eða hvort Fram labbi einfaldlega yfir gestina. Klukkan 19.05 færum við okkur í Hafnafjörðinn þar sem Haukar taka á móti Breiðablik í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Leikur Real Valladolid og Eibar í spænsku úrvalsdeildinni er í beinni klukkan 10.50. Leikur Elche og Huesca er klukkan 16.20. Klukkan 18.35 er svo leikur Udinese og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Roma náði í stig gegn Juventus í síðustu umferð og til alls líklegt í kvöld. Stöð 2 ESport Frá 18.00 til 23.00 er sýnt frá Overwatch – Almenna bikarnum. Golfstöðin Frá 11.00 til 16.30 er bein útsending frá Opna skoska á Evrópumótaröðinni. Frá 17.00 til 23.00 er svo bein útsending frá Sanderson Farms Meistaramótinu í PGA-mótaröðinni.
Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna Olís-deild kvenna Olís-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira