Minnst 22 látnir eftir skotárás á Kabúl-háskóla Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. nóvember 2020 20:06 Á myndinni má sjá unga námskonu sem liggur á sjúkrahúsi í Kabúl eftir að hafa særst í árásinni sem gerð var á Kabúl-háskóla. EPA/JAWAD JALALI Minnst 22 fórust og jafnmargir særðust þegar þrír vopnaðir menn réðust á Kabúl-háskóla í Afganistan í dag. Stjórnvöld í landinu segja að flestir þeirra sem urðu fyrir árásinni hafi verið námsmenn og að lögregla hafi skotið árásarmennina til bana á vettvangi. Eftir að árásarmennirnir réðust til atlögu og urðu fjölda manns að bana hófst um klukkutíma langur bardagi milli árásarmanna og öryggissveitar. Talsmaður afganska innanríkisráðuneytisins segir að þrír árásarmenn hafi verið skotnir til bana. Árásin hófst skömmu áður en búist var við nokkrum opinberum embættismönnum sem hugðust sækja Íranska bókmenntaráðstefnu í háskólanum en árásin mun hafa staðið yfir í nokkrar klukkustundir. Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu í kjölfar árásarinnar. Talíbanar neituðu því að bera ábyrgð á árásinni og segjast harma atvikið. Nokkrum klukkustundum síðar sendu hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki frá sér skilaboð þar sem þau lýsa yfir ábyrgð á árásinni. Samtökin hafa áður staðið að baki árásum sem gerðar hafa verið á afganskar menntastofnanir. Í síðasta mánuði létust 24 í árás sem gerð var við aðra menntastofnun í Kabúl og árið 2018 lýstu hryðjuverkasamtökin sig ábyrg fyrir árás sem framin var, þá einnig við Kabúl-háskóla. Afganistan Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Minnst 22 fórust og jafnmargir særðust þegar þrír vopnaðir menn réðust á Kabúl-háskóla í Afganistan í dag. Stjórnvöld í landinu segja að flestir þeirra sem urðu fyrir árásinni hafi verið námsmenn og að lögregla hafi skotið árásarmennina til bana á vettvangi. Eftir að árásarmennirnir réðust til atlögu og urðu fjölda manns að bana hófst um klukkutíma langur bardagi milli árásarmanna og öryggissveitar. Talsmaður afganska innanríkisráðuneytisins segir að þrír árásarmenn hafi verið skotnir til bana. Árásin hófst skömmu áður en búist var við nokkrum opinberum embættismönnum sem hugðust sækja Íranska bókmenntaráðstefnu í háskólanum en árásin mun hafa staðið yfir í nokkrar klukkustundir. Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu í kjölfar árásarinnar. Talíbanar neituðu því að bera ábyrgð á árásinni og segjast harma atvikið. Nokkrum klukkustundum síðar sendu hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki frá sér skilaboð þar sem þau lýsa yfir ábyrgð á árásinni. Samtökin hafa áður staðið að baki árásum sem gerðar hafa verið á afganskar menntastofnanir. Í síðasta mánuði létust 24 í árás sem gerð var við aðra menntastofnun í Kabúl og árið 2018 lýstu hryðjuverkasamtökin sig ábyrg fyrir árás sem framin var, þá einnig við Kabúl-háskóla.
Afganistan Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira