Alræmdur breskur raðmorðingi látinn af völdum Covid-19 Atli Ísleifsson skrifar 13. nóvember 2020 08:21 Peter Sutcliffe árið 1974. Getty Breski raðmorðinginn Peter Sutcliffe, sem í breskum fjölmiðlum hefur verið kallaður „Yorkshire Ripper“, er látinn, 74 ára að aldri. Hann lést af völdum Covid-19. Sutcliffe var dæmdur fyrir morð á þrettán konum í norðurhluta Englands á áttunda áratugnum. Þá reyndi hann að bana sjö konum til viðbótar. Sex af fórnarlömbum Peter Sutcliffe: Vera Millward, Jayne MacDonald, Josephine Whittaker, Jean Royle, Helga Rytka og Barbara Leach.Getty Sky News segir frá því að Sutcliffe hafi dáið á Háskólasjúkrahúsinu í Norður-Durham, um fimm kílómetrum frá fangelsinu þar sem hann afplánaði sinn dóm. Hann var sendur á sjúkrahúsið eftir að hafa greinst með kórónuveiruna, en heimildir Sky herma að hann hafi neitað að þiggja læknismeðferð eftir að hafa smitast í fangelsinu í Durham. Sutcliffe ólst upp í Vestur-Jórvíkurskíri, gekk í hjónaband árið 1974 en varð á þessum tíma heltekinn af vændiskonum. Vitað er að seint á sjöunda áratugnum fór hann að ráðast á konur, en fyrsta morðið sem vitað er um framdi hann árið 1975 þegar hann drap hina 28 ára Wilmu McCann, fjögurra barna móður frá Leeds. Á næstu fimm árum hélt hann morðunum áfram í Jórvíkurskíri og annars staðar í norðvesturhluta Englands. Morðinn vöktu mikinn óhug á sínum tíma og hvatti lögregla á ákveðnum stöðum konur til að vera ekki einar á ferð að næturlagi. Hann var loks handtekinn árið 1981 og síðar dæmdur. Bretland England Andlát Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Breski raðmorðinginn Peter Sutcliffe, sem í breskum fjölmiðlum hefur verið kallaður „Yorkshire Ripper“, er látinn, 74 ára að aldri. Hann lést af völdum Covid-19. Sutcliffe var dæmdur fyrir morð á þrettán konum í norðurhluta Englands á áttunda áratugnum. Þá reyndi hann að bana sjö konum til viðbótar. Sex af fórnarlömbum Peter Sutcliffe: Vera Millward, Jayne MacDonald, Josephine Whittaker, Jean Royle, Helga Rytka og Barbara Leach.Getty Sky News segir frá því að Sutcliffe hafi dáið á Háskólasjúkrahúsinu í Norður-Durham, um fimm kílómetrum frá fangelsinu þar sem hann afplánaði sinn dóm. Hann var sendur á sjúkrahúsið eftir að hafa greinst með kórónuveiruna, en heimildir Sky herma að hann hafi neitað að þiggja læknismeðferð eftir að hafa smitast í fangelsinu í Durham. Sutcliffe ólst upp í Vestur-Jórvíkurskíri, gekk í hjónaband árið 1974 en varð á þessum tíma heltekinn af vændiskonum. Vitað er að seint á sjöunda áratugnum fór hann að ráðast á konur, en fyrsta morðið sem vitað er um framdi hann árið 1975 þegar hann drap hina 28 ára Wilmu McCann, fjögurra barna móður frá Leeds. Á næstu fimm árum hélt hann morðunum áfram í Jórvíkurskíri og annars staðar í norðvesturhluta Englands. Morðinn vöktu mikinn óhug á sínum tíma og hvatti lögregla á ákveðnum stöðum konur til að vera ekki einar á ferð að næturlagi. Hann var loks handtekinn árið 1981 og síðar dæmdur.
Bretland England Andlát Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira