Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2020 15:01 Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. getty/Marco Cantile Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. Stuðningsmenn Napoli röðuðu sér upp hringinn í kringum heimavöll liðsins, San Paolo, héldu á rauðum, logandi blysum og mynduðu eins konar eldvegg. Þetta magnaða sjónarspil má sjá í myndböndunum hér fyrir neðan. Klippa: Eldveggur fyrir utan heimavöll Napoli Napoli giving Diego Maradona the send off he deserves outside their stadium tonight (via @sempreciro)pic.twitter.com/Al7SQoAhCt— ESPN FC (@ESPNFC) November 26, 2020 Þegar leikmenn Napoli stilltu sér upp fyrir einnar mínútu þögnina fyrir leikinn voru þeir allir í treyju númer 10 með nafni Maradona á bakinu. Klippa: Klæddust treyju Maradona fyrir leik Napoli hefur gefið út að heimavöllur liðsins verði nefndur í höfuðið á Maradona sem leiddi Napoli til tveggja ítalskra meistaratitla (1987 og 1990) auk sigurs í Evrópukeppni félagsliða 1989. Napoli vann leikinn gegn Rijeka í gær með tveimur mörkum gegn engu. Matteo Politano og Hirving Lozano voru á skotskónum. Napoli er á toppi F-riðils Evrópudeildarinnar með níu stig, tveimur stigum meira en Real Sociedad og AZ Alkmaar. Evrópudeild UEFA Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Ítalía Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Stuðningsmenn Napoli röðuðu sér upp hringinn í kringum heimavöll liðsins, San Paolo, héldu á rauðum, logandi blysum og mynduðu eins konar eldvegg. Þetta magnaða sjónarspil má sjá í myndböndunum hér fyrir neðan. Klippa: Eldveggur fyrir utan heimavöll Napoli Napoli giving Diego Maradona the send off he deserves outside their stadium tonight (via @sempreciro)pic.twitter.com/Al7SQoAhCt— ESPN FC (@ESPNFC) November 26, 2020 Þegar leikmenn Napoli stilltu sér upp fyrir einnar mínútu þögnina fyrir leikinn voru þeir allir í treyju númer 10 með nafni Maradona á bakinu. Klippa: Klæddust treyju Maradona fyrir leik Napoli hefur gefið út að heimavöllur liðsins verði nefndur í höfuðið á Maradona sem leiddi Napoli til tveggja ítalskra meistaratitla (1987 og 1990) auk sigurs í Evrópukeppni félagsliða 1989. Napoli vann leikinn gegn Rijeka í gær með tveimur mörkum gegn engu. Matteo Politano og Hirving Lozano voru á skotskónum. Napoli er á toppi F-riðils Evrópudeildarinnar með níu stig, tveimur stigum meira en Real Sociedad og AZ Alkmaar.
Evrópudeild UEFA Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Ítalía Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira