Hófu skothríð eftir að þeim var vísað af strippstað fyrir að vera ekki með grímur Samúel Karl Ólason skrifar 22. desember 2020 16:35 Nekktardansstaðir mega vera opnir ef þeir bjóða upp á mat, samkvæmt sóttvarnareglum Kaliforníu. Vísir/Getty Yfirvöld í Kaliforníu hafa ákært þrjá menn sem skutu úr árásarriffli á nektardansstað í Anaheim, eftir að þeir höfðu verið reknir þaðan út. Mennirnir og vinir þeirra höfðu neitað að vera með grímur og var hent út. Þetta var að morgni laugardagsins 31. okóber, hrekkjavöku, og sneru mennirnir aftur skömmu seinna. Þá voru þeir vopnaðir AK-47 árasarrifli og samkvæmt frétt NBC News skutu þeir fimmtán skotum í húsnæði nektardansstaðarins. Þrír særðust í árásinni en lögreglan segir það kraftaverk að enginn hafi dáið. Rúmlega 30 manns hafi verið á staðnum og mennirnir hafi skotið af handahófi. Þrír menn úr hópnum hafa verið ákærðir, eftir að þeir voru handteknir í síðustu viku. Það eru þeir Edgar Nava-Ayala (34), Daniel Juvenal Ocampo (22), sem eiga báðir lífstíðarfangelsi yfir höfði sér, og Juan Jose Acosta-Soto (20) sem gæti verið dæmdur í allt að sautján ára fangelsi. Í frétt Washington Post segir að víða um Bandaríkin hafi komið til skotárása vegna deilna um grímur á undanförnum mánuðum. Í maí hafi öryggisvörður í verslun verið skotinn til bana eftir að hann meinaði konu inngöngu í verslunina þar sem barn hennar hafi ekki verið með grímu. Í sama mánuði hafi maður sem reyndi að fara grímulaus um borð í strætó í San Antonio í Texas skotið annan farþegar sem sagði að hann þyrfti að vera með grímu. Sá lifði af en særðist alvarlega. Þó hleypti maður úr byssu sinni fyrir utan tóbaksverslun í Pennsylvaníu eftir að hann hafði verið beðinn um að vera með grímu. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Sjá meira
Þetta var að morgni laugardagsins 31. okóber, hrekkjavöku, og sneru mennirnir aftur skömmu seinna. Þá voru þeir vopnaðir AK-47 árasarrifli og samkvæmt frétt NBC News skutu þeir fimmtán skotum í húsnæði nektardansstaðarins. Þrír særðust í árásinni en lögreglan segir það kraftaverk að enginn hafi dáið. Rúmlega 30 manns hafi verið á staðnum og mennirnir hafi skotið af handahófi. Þrír menn úr hópnum hafa verið ákærðir, eftir að þeir voru handteknir í síðustu viku. Það eru þeir Edgar Nava-Ayala (34), Daniel Juvenal Ocampo (22), sem eiga báðir lífstíðarfangelsi yfir höfði sér, og Juan Jose Acosta-Soto (20) sem gæti verið dæmdur í allt að sautján ára fangelsi. Í frétt Washington Post segir að víða um Bandaríkin hafi komið til skotárása vegna deilna um grímur á undanförnum mánuðum. Í maí hafi öryggisvörður í verslun verið skotinn til bana eftir að hann meinaði konu inngöngu í verslunina þar sem barn hennar hafi ekki verið með grímu. Í sama mánuði hafi maður sem reyndi að fara grímulaus um borð í strætó í San Antonio í Texas skotið annan farþegar sem sagði að hann þyrfti að vera með grímu. Sá lifði af en særðist alvarlega. Þó hleypti maður úr byssu sinni fyrir utan tóbaksverslun í Pennsylvaníu eftir að hann hafði verið beðinn um að vera með grímu.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Sjá meira