Yfir tíu þúsund látnir á Ítalíu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. mars 2020 23:16 Hvergi hafa fleiri látist en á Ítalíu sökum kórónuveirunnar. Getty/Diego Puletto Staðfest dauðsföll af völdum kórónuveirunnar eru orðin meira en 10 þúsund talsins á Ítalíu og 889 dóu af völdum veirunnar síðasta sólarhringinn. Fjöldi dauðsfalla vegna veirunnar hefur aldrei verið meiri á einum degi frá því veiran barst til Ítalíu þann 21. febrúar síðastliðinn. Dauðsföllin eru nú orðin 10.023 á Ítalíu og greindust um sex þúsund manns með veiruna í dag en nú eru staðfest smit á Ítalíu orðin 92.472. Flest smit hafa þó greinst í Bandaríkjunum en þau eru orðin 121.043 þar í landi. Yfirvöld segja ekki loku fyrir það skotið að útgöngubann verði framlengt en jafnframt væri ástandið enn verra hefði það ekki verið sett á. „Án þessara aðgerða væru tölurnar enn hætti og ástand heilbrigðiskerfisins væri enn dramatískara. Við værum í ófremdarástandi,“ sagði Angelo Borelli, yfirmaður Almannavarna á Ítalíu. Ítalía var fyrst Vesturlanda til að setja á samkomubann og önnur höft á ferðir fólks en þar hafa höftin orðið æ strangari frá því faraldurinn barst þangað fyrir fimm vikum síðan. Vonir um að ferðahöftum verði létt á föstudaginn næsta hafa farið dvínandi. Í Langbarðalandi, sem er einna verst farið vegna veirunnar, létust 542 í dag vegna hennar og eru staðfest dauðsföll því orðin 5.944 í héraðinu. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aldrei fleiri dáið á einum degi á Ítalíu Í heildina hafa nú 9.134 dáið vegna faraldursins og hvergi fleiri en á Ítalíu. 27. mars 2020 17:54 Hvergi fleiri látist vegna veirunnar en á Ítalíu Um 320 þúsund manns hafa nú greinst með kórónuveiruna um allan heim en hún breiðist hratt út. Stjórnvöld hafa víða hert aðgerðir til að reyna að hefta útbreiðslu veirunnar. Hvergi hafa fleiri látist af völdum veirunnar en á Ítalíu. 22. mars 2020 17:32 Af hverju Ítalía? Hár aldur ítölsku þjóðarinnar, samskiptamynstur milli kynslóða og vágesturinn sem kannski fór huldu höfði til að byrja með gætu verið sumar ástæður þess að faraldur kórónuveiru hefur farið einna hörðustum höndum um Ítalíu síðustu vikur. 22. mars 2020 13:23 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Erlent Fleiri fréttir Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Sjá meira
Staðfest dauðsföll af völdum kórónuveirunnar eru orðin meira en 10 þúsund talsins á Ítalíu og 889 dóu af völdum veirunnar síðasta sólarhringinn. Fjöldi dauðsfalla vegna veirunnar hefur aldrei verið meiri á einum degi frá því veiran barst til Ítalíu þann 21. febrúar síðastliðinn. Dauðsföllin eru nú orðin 10.023 á Ítalíu og greindust um sex þúsund manns með veiruna í dag en nú eru staðfest smit á Ítalíu orðin 92.472. Flest smit hafa þó greinst í Bandaríkjunum en þau eru orðin 121.043 þar í landi. Yfirvöld segja ekki loku fyrir það skotið að útgöngubann verði framlengt en jafnframt væri ástandið enn verra hefði það ekki verið sett á. „Án þessara aðgerða væru tölurnar enn hætti og ástand heilbrigðiskerfisins væri enn dramatískara. Við værum í ófremdarástandi,“ sagði Angelo Borelli, yfirmaður Almannavarna á Ítalíu. Ítalía var fyrst Vesturlanda til að setja á samkomubann og önnur höft á ferðir fólks en þar hafa höftin orðið æ strangari frá því faraldurinn barst þangað fyrir fimm vikum síðan. Vonir um að ferðahöftum verði létt á föstudaginn næsta hafa farið dvínandi. Í Langbarðalandi, sem er einna verst farið vegna veirunnar, létust 542 í dag vegna hennar og eru staðfest dauðsföll því orðin 5.944 í héraðinu.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aldrei fleiri dáið á einum degi á Ítalíu Í heildina hafa nú 9.134 dáið vegna faraldursins og hvergi fleiri en á Ítalíu. 27. mars 2020 17:54 Hvergi fleiri látist vegna veirunnar en á Ítalíu Um 320 þúsund manns hafa nú greinst með kórónuveiruna um allan heim en hún breiðist hratt út. Stjórnvöld hafa víða hert aðgerðir til að reyna að hefta útbreiðslu veirunnar. Hvergi hafa fleiri látist af völdum veirunnar en á Ítalíu. 22. mars 2020 17:32 Af hverju Ítalía? Hár aldur ítölsku þjóðarinnar, samskiptamynstur milli kynslóða og vágesturinn sem kannski fór huldu höfði til að byrja með gætu verið sumar ástæður þess að faraldur kórónuveiru hefur farið einna hörðustum höndum um Ítalíu síðustu vikur. 22. mars 2020 13:23 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Erlent Fleiri fréttir Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Sjá meira
Aldrei fleiri dáið á einum degi á Ítalíu Í heildina hafa nú 9.134 dáið vegna faraldursins og hvergi fleiri en á Ítalíu. 27. mars 2020 17:54
Hvergi fleiri látist vegna veirunnar en á Ítalíu Um 320 þúsund manns hafa nú greinst með kórónuveiruna um allan heim en hún breiðist hratt út. Stjórnvöld hafa víða hert aðgerðir til að reyna að hefta útbreiðslu veirunnar. Hvergi hafa fleiri látist af völdum veirunnar en á Ítalíu. 22. mars 2020 17:32
Af hverju Ítalía? Hár aldur ítölsku þjóðarinnar, samskiptamynstur milli kynslóða og vágesturinn sem kannski fór huldu höfði til að byrja með gætu verið sumar ástæður þess að faraldur kórónuveiru hefur farið einna hörðustum höndum um Ítalíu síðustu vikur. 22. mars 2020 13:23