Hjörvar segir að lið verði að gefa ungum og efnilegum leikmönnum tækifæri í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2020 21:30 Hjörvar Hafliðason var á sínum tíma ungur leikmaður í efstu deild karla. Vísir/Stefán Guðjón Guðmundsson, Gaupi, ræddi við Hjörvar Hafliðason, sparkspeking um komandi sumar í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Hjörvar segir að liðin í deildinni hafa þurfi nú að spila ungum og efnilegum leikmönnum. Innslag Gaupa í heild sinni má sjá hér að neðan. „Við erum að fara sjá fleiri unga leikmenn spila. Það var mjög ánægjulegt að heyra það sem Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska U21 landsliðsins, var að tala um, að nú væri dauðafæri að gefa þessum ungu drengjum tækifæri. Við fengum fullt af ungum og efnilegum strákum síðasta sumar en núna eru engar afsakanir, þessi strákar eiga allir að fá tækifæri sagði Hjörvar í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Á síðustu árum höfum við séð þrjá mismunandi Íslandsmeistara. FH, Val og núna síðast KR. Valsmenn verða í toppbaráttu, Breiðablik verður í toppbaráttu, Íslandsmeistarar KR verða þarna og svo Víkingarnir verða þarna líka,“ sagði Hjörvar einnig. „Þeir eru með gott lið, þora að spila skemmtilegan fótbolta, þeir eru vel mannaðir og vita nákvæmlega hvernig þeir vilja spila. Ég er sannfærður um að þeir verði allavega í efstu fimm sætunum,“ sagði Hjörvar að lokum. Fótbolti Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? | Síðari hluti Eftirvæntingin fyrir Pepsi Max deildinni er mikil þó ekki sé ljóst hvenær leikar munu hefjast vegna þeirrar óvissu sem er í samfélaginu um þessar mundir. En við hverju má búast í sumar? 22. mars 2020 18:00 Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? Þó svo að það sé óvíst hvenær Pepsi Max deild karla muni hefjast og undirbúningur liðanna verði nokkuð óvanalegur næstu vikur er ljóst að það er mikil spenna í loftinu fyrir komandi leiktíð. 21. mars 2020 17:15 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ Sjá meira
Guðjón Guðmundsson, Gaupi, ræddi við Hjörvar Hafliðason, sparkspeking um komandi sumar í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Hjörvar segir að liðin í deildinni hafa þurfi nú að spila ungum og efnilegum leikmönnum. Innslag Gaupa í heild sinni má sjá hér að neðan. „Við erum að fara sjá fleiri unga leikmenn spila. Það var mjög ánægjulegt að heyra það sem Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska U21 landsliðsins, var að tala um, að nú væri dauðafæri að gefa þessum ungu drengjum tækifæri. Við fengum fullt af ungum og efnilegum strákum síðasta sumar en núna eru engar afsakanir, þessi strákar eiga allir að fá tækifæri sagði Hjörvar í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Á síðustu árum höfum við séð þrjá mismunandi Íslandsmeistara. FH, Val og núna síðast KR. Valsmenn verða í toppbaráttu, Breiðablik verður í toppbaráttu, Íslandsmeistarar KR verða þarna og svo Víkingarnir verða þarna líka,“ sagði Hjörvar einnig. „Þeir eru með gott lið, þora að spila skemmtilegan fótbolta, þeir eru vel mannaðir og vita nákvæmlega hvernig þeir vilja spila. Ég er sannfærður um að þeir verði allavega í efstu fimm sætunum,“ sagði Hjörvar að lokum.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? | Síðari hluti Eftirvæntingin fyrir Pepsi Max deildinni er mikil þó ekki sé ljóst hvenær leikar munu hefjast vegna þeirrar óvissu sem er í samfélaginu um þessar mundir. En við hverju má búast í sumar? 22. mars 2020 18:00 Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? Þó svo að það sé óvíst hvenær Pepsi Max deild karla muni hefjast og undirbúningur liðanna verði nokkuð óvanalegur næstu vikur er ljóst að það er mikil spenna í loftinu fyrir komandi leiktíð. 21. mars 2020 17:15 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ Sjá meira
Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? | Síðari hluti Eftirvæntingin fyrir Pepsi Max deildinni er mikil þó ekki sé ljóst hvenær leikar munu hefjast vegna þeirrar óvissu sem er í samfélaginu um þessar mundir. En við hverju má búast í sumar? 22. mars 2020 18:00
Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? Þó svo að það sé óvíst hvenær Pepsi Max deild karla muni hefjast og undirbúningur liðanna verði nokkuð óvanalegur næstu vikur er ljóst að það er mikil spenna í loftinu fyrir komandi leiktíð. 21. mars 2020 17:15