Bretar taka fram úr Ítölum í fjölda látinna Samúel Karl Ólason skrifar 5. maí 2020 10:27 Starfsmaður verslunar mælir hita viðskiptavinar. EPA/FACUNDO ARRIZABALAGA Minnst 32.313 hafa dáið vegna Covid-19 á Bretlandi og hafa hvergi fleiri dáið í Evrópu en þar. Það er samkvæmt opinberum tölum en mismunandi er á milli ríkja hvernig dauðsföll eru talin. Opinberar tölur á Ítalíu segja 29.079 hafa dáið. Ríkisstjórn Bretlands hefur verið sökuð um að bregðast hægt og illa við faraldrinum og um að mistakast að verja dvalarheimili þar í landi. Sjá einnig: Breskir ráðamenn hafna samanburði við Ítalíu Samkvæmt greiningu Sky News, sem tekur mið af dauðsföllum yfir viku hafi fjöldinn dregist saman í síðustu viku og er það í fyrsa sinn frá því í mars. Þannig sé útlit fyrir að Bretar séu komnir yfir hápunkt faraldursins, heilt yfir. Dauðsföllum fjölgaði þó talsvert á heimilum og dvalarheimilum. Andrea Ammon, yfirmaður sóttvarna Evrópusambandsins, ECDC, varaði við því í gær að Bretar væru meðal nokkurra Evrópuríkja sem væru að mistakast að fækka virkum smitum nægjanlega vel. Nefndi hún Bretland, Búlgaríu, Pólland, Rúmeníu og Svíþjóð sem ríki þar sem litlar breytingar hefðu orðið síðustu tvær vikurnar. „Í öllum öðrum ríkjum höfum við séð töluverða fækkun,“ sagði Ammon. Bretland Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Minnst 32.313 hafa dáið vegna Covid-19 á Bretlandi og hafa hvergi fleiri dáið í Evrópu en þar. Það er samkvæmt opinberum tölum en mismunandi er á milli ríkja hvernig dauðsföll eru talin. Opinberar tölur á Ítalíu segja 29.079 hafa dáið. Ríkisstjórn Bretlands hefur verið sökuð um að bregðast hægt og illa við faraldrinum og um að mistakast að verja dvalarheimili þar í landi. Sjá einnig: Breskir ráðamenn hafna samanburði við Ítalíu Samkvæmt greiningu Sky News, sem tekur mið af dauðsföllum yfir viku hafi fjöldinn dregist saman í síðustu viku og er það í fyrsa sinn frá því í mars. Þannig sé útlit fyrir að Bretar séu komnir yfir hápunkt faraldursins, heilt yfir. Dauðsföllum fjölgaði þó talsvert á heimilum og dvalarheimilum. Andrea Ammon, yfirmaður sóttvarna Evrópusambandsins, ECDC, varaði við því í gær að Bretar væru meðal nokkurra Evrópuríkja sem væru að mistakast að fækka virkum smitum nægjanlega vel. Nefndi hún Bretland, Búlgaríu, Pólland, Rúmeníu og Svíþjóð sem ríki þar sem litlar breytingar hefðu orðið síðustu tvær vikurnar. „Í öllum öðrum ríkjum höfum við séð töluverða fækkun,“ sagði Ammon.
Bretland Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira