Kynna ný markaðsverðlaun og útnefna bestu vörumerki landsins Eiður Þór Árnason skrifar 3. febrúar 2021 16:07 Að sögn brandr eru verðlaunin veitt á grundvelli vörumerkjastefnu viðkomandi fyrirtækja. Skjáskot 30 vörumerki hafa hlotið tilnefningu sem bestu íslensku vörumerkin árið 2020 sem hluti af nýjum markaðsverðlaunum sem fram fara þann 25. febrúar. Verðlaunin, sem bera hið lýsandi heiti Bestu íslensku vörumerkin, eru á vegum vörumerkjastofunnar brandr og hyggst ráðgjafafyrirtækið halda þau árlega. Vörumerki eru tilnefnd í fjórum mismunandi flokkum fyrirtækja og verða sigurvegarnir kynntir við sérstaka athöfn í beinni útsendingu á netinu þann 25. febrúar. Fram kemur í tilkynningu frá brandr að við valið hafi verið leitað til almennings og 54 manna valnefndar sem samanstandi af sérfræðingum úr atvinnulífinu og fræðasamfélaginu. Bæði eru veitt verðlaun til fyrirtækja sem starfa mest á einstaklingsmarkaði og fyrirtækjamarkaði. Tilnefningar fyrir árið 2020 eru eftirfarandi: Einstaklingsmarkaður - starfsfólk vörumerkis 50 eða fleiri: 66 norður, Byko, Elko, Heimkaup, Ísey skyr, Krónan, Lyfja, Nettó, Nova, Síminn. Einstaklingsmarkaður - starfsfólk vörumerkis 49 eða færri: Arna, Blush, Brauð & co, Brikk, Eldum rétt, Feel Iceland, Good Good, Húrra Reykjavík, Hlemmur Mathöll, Omnom. Fyrirtækjamarkaður - starfsfólk vörumerkis 50 eða fleiri: Controlant, Marel, Meniga, Nox Medical, Origo. Fyrirtækjamarkaður - starfsfólk vörumerkis 49 eða færri: Akademias, Alfreð, Brandenburg, Múrbúðin, Payday. „Viðurkenninguna hljóta þau vörumerki sem skara framúr þegar horft er til stefnumiðaðrar vörumerkjastýringar. Ferlið byggir á́ akademískri og faglegri nálgun vörumerkjastjórnunar með staðfærslu sem þungamiðju. Vel heppnuð staðfærsla er lykillinn að árangursríkum rekstri og arðsemi vörumerkja,“ segir í tilkynningu. Að sögn brandr snýst staðfærsla um að hanna skilaboð fyrirtækja svo að þau hafi meiningu og ákveðna skilgreiningu í huga viðskiptavina. Markmiðið með staðfærslu sé að vörumerki hafi sterka, jákvæða og í raun einstaka stöðu í hugum viðskiptavina. Verslun Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Verðlaunin, sem bera hið lýsandi heiti Bestu íslensku vörumerkin, eru á vegum vörumerkjastofunnar brandr og hyggst ráðgjafafyrirtækið halda þau árlega. Vörumerki eru tilnefnd í fjórum mismunandi flokkum fyrirtækja og verða sigurvegarnir kynntir við sérstaka athöfn í beinni útsendingu á netinu þann 25. febrúar. Fram kemur í tilkynningu frá brandr að við valið hafi verið leitað til almennings og 54 manna valnefndar sem samanstandi af sérfræðingum úr atvinnulífinu og fræðasamfélaginu. Bæði eru veitt verðlaun til fyrirtækja sem starfa mest á einstaklingsmarkaði og fyrirtækjamarkaði. Tilnefningar fyrir árið 2020 eru eftirfarandi: Einstaklingsmarkaður - starfsfólk vörumerkis 50 eða fleiri: 66 norður, Byko, Elko, Heimkaup, Ísey skyr, Krónan, Lyfja, Nettó, Nova, Síminn. Einstaklingsmarkaður - starfsfólk vörumerkis 49 eða færri: Arna, Blush, Brauð & co, Brikk, Eldum rétt, Feel Iceland, Good Good, Húrra Reykjavík, Hlemmur Mathöll, Omnom. Fyrirtækjamarkaður - starfsfólk vörumerkis 50 eða fleiri: Controlant, Marel, Meniga, Nox Medical, Origo. Fyrirtækjamarkaður - starfsfólk vörumerkis 49 eða færri: Akademias, Alfreð, Brandenburg, Múrbúðin, Payday. „Viðurkenninguna hljóta þau vörumerki sem skara framúr þegar horft er til stefnumiðaðrar vörumerkjastýringar. Ferlið byggir á́ akademískri og faglegri nálgun vörumerkjastjórnunar með staðfærslu sem þungamiðju. Vel heppnuð staðfærsla er lykillinn að árangursríkum rekstri og arðsemi vörumerkja,“ segir í tilkynningu. Að sögn brandr snýst staðfærsla um að hanna skilaboð fyrirtækja svo að þau hafi meiningu og ákveðna skilgreiningu í huga viðskiptavina. Markmiðið með staðfærslu sé að vörumerki hafi sterka, jákvæða og í raun einstaka stöðu í hugum viðskiptavina.
Verslun Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira