Vilja opna rannsókn á morði Malcolm X Sylvía Hall skrifar 21. febrúar 2021 23:28 Malcolm X var myrtur þann 21. febrúar árið 1965. Getty Dætur Malcolm X vilja að rannsókn á morði föður þeirra verði opnuð að nýju vegna nýrra sönnunargagna í málinu. Malcolm X var þekktur fyrir réttindabaráttu sína í Bandaríkjunum, en hann var skotinn til bana þennan dag, 21. febrúar, árið 1965. Þau sönnunargögn sem dætur hans vísa til er bréf sem lögreglumaðurinn Raymond Wood skrifaði á dánarbeði sínu. Í bréfinu gefur lögreglumaðurinn í skyn að lögreglan í New York og alríkislögreglan, FBI, hafi staðið að morðinu, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Wood starfaði sem lögreglumaður á þeim tíma er Malcolm X var myrtur, og segir fjölskylda hans að hann hafi lýst því í bréfinu að hlutverk hans hafi verið að tryggja það að öryggisverðir Malcolm yrðu handteknir nokkrum dögum áður en hann var myrtur. Þrír menn fengu dóm fyrir morðið á sínum tíma, allir meðlimir í hreyfingunni Nation of Islam, eða þjóð Islam, en Malcolm hafði lengið verið andlit hreyfingarinnar í Bandaríkjunum. Hann sagði síðar skilið við hópinn. Einn þeirra sem hlutu dóm er nú látinn en hinir tveir hafa fengið reynslulausn. Lögreglan í New York sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún sagði saksóknarann á Manhattan hafa farið fram á endurskoðun á rannsókninni. Embættið muni gera allt sem í valdi þess stendur til að aðstoða við þá endurskoðun. Bandaríkin Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Sjá meira
Þau sönnunargögn sem dætur hans vísa til er bréf sem lögreglumaðurinn Raymond Wood skrifaði á dánarbeði sínu. Í bréfinu gefur lögreglumaðurinn í skyn að lögreglan í New York og alríkislögreglan, FBI, hafi staðið að morðinu, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Wood starfaði sem lögreglumaður á þeim tíma er Malcolm X var myrtur, og segir fjölskylda hans að hann hafi lýst því í bréfinu að hlutverk hans hafi verið að tryggja það að öryggisverðir Malcolm yrðu handteknir nokkrum dögum áður en hann var myrtur. Þrír menn fengu dóm fyrir morðið á sínum tíma, allir meðlimir í hreyfingunni Nation of Islam, eða þjóð Islam, en Malcolm hafði lengið verið andlit hreyfingarinnar í Bandaríkjunum. Hann sagði síðar skilið við hópinn. Einn þeirra sem hlutu dóm er nú látinn en hinir tveir hafa fengið reynslulausn. Lögreglan í New York sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún sagði saksóknarann á Manhattan hafa farið fram á endurskoðun á rannsókninni. Embættið muni gera allt sem í valdi þess stendur til að aðstoða við þá endurskoðun.
Bandaríkin Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent