Ísland verður ís-land Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar 8. mars 2021 10:00 Getur Ísland orðið óbyggilegt á okkar líftíma?: Já. Hvert er stærsta hagsmunamálið þegar á öllu er á botninn hvolft?: Golfstraumurinn. Ef, eða jafnvel þegar, Golfstraumurinn breytist er hætta á því að hitastigið falli hér um meira en 10 gráður samkvæmt nýlegri úttekt New York Times. Það er mjög mikið, en Ísland yrði þá eins og Svalbarði. Lífið, eins og við þekkjum það, væri þá lokið. Fasteignir okkar yrðu verðlitlar og jafnvel verðlausar, verðmæti okkar í krónum yrðu einnig verðlaus og fiskurinn færi. Áhrifin yrðu einnig skelfileg annars staðar í heiminum, m.a. hækkun sjávarmáls í Bandaríkjunum, sterkari fellibyljir, nístingskuldi í Evrópu, og þurrkar í Afríku. Lífstraumurinn í hættu Nú eru sterkar vísbendingar að loftlagsbreytingar og bráðnun jökla séu einmitt að hafa áhrif á okkar kæra Golfstraum. Þótt Golfstraumurinn sé ekki að hverfa er hann farinn að hægjast og veikjast samkvæmt nýjum rannsóknum. Og það er dauðans alvara fyrir okkur hér á Íslandi. Einungis sá möguleiki að straumurinn fari að haga sér öðruvísi ber að taka mjög alvarlega. Við Íslendingar ættum því að huga miklu meira að hafinu í kringum okkur og ekki síst Golfstrauminum sem er bókstaflega lífæð okkar. Hann er lífæðin okkar, sannkallaður lífstraumur. Flest annað, sem við deilum um, getur beðið. Höfundur er alþingismaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ágúst Ólafur Ágústsson Loftslagsmál Alþingi Mest lesið Halldór 09.08.2025 Halldór Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Til ritstjóra DV Ívar Halldórsson Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Skoðun Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Getur Ísland orðið óbyggilegt á okkar líftíma?: Já. Hvert er stærsta hagsmunamálið þegar á öllu er á botninn hvolft?: Golfstraumurinn. Ef, eða jafnvel þegar, Golfstraumurinn breytist er hætta á því að hitastigið falli hér um meira en 10 gráður samkvæmt nýlegri úttekt New York Times. Það er mjög mikið, en Ísland yrði þá eins og Svalbarði. Lífið, eins og við þekkjum það, væri þá lokið. Fasteignir okkar yrðu verðlitlar og jafnvel verðlausar, verðmæti okkar í krónum yrðu einnig verðlaus og fiskurinn færi. Áhrifin yrðu einnig skelfileg annars staðar í heiminum, m.a. hækkun sjávarmáls í Bandaríkjunum, sterkari fellibyljir, nístingskuldi í Evrópu, og þurrkar í Afríku. Lífstraumurinn í hættu Nú eru sterkar vísbendingar að loftlagsbreytingar og bráðnun jökla séu einmitt að hafa áhrif á okkar kæra Golfstraum. Þótt Golfstraumurinn sé ekki að hverfa er hann farinn að hægjast og veikjast samkvæmt nýjum rannsóknum. Og það er dauðans alvara fyrir okkur hér á Íslandi. Einungis sá möguleiki að straumurinn fari að haga sér öðruvísi ber að taka mjög alvarlega. Við Íslendingar ættum því að huga miklu meira að hafinu í kringum okkur og ekki síst Golfstrauminum sem er bókstaflega lífæð okkar. Hann er lífæðin okkar, sannkallaður lífstraumur. Flest annað, sem við deilum um, getur beðið. Höfundur er alþingismaður.
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar