Bolsonaro greiðir blaðamanni bætur vegna niðrandi ummæla Sylvía Hall skrifar 28. mars 2021 10:22 Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu. Getty/Andressa Anholete Dómstóll í Brasilíu hefur dæmt Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu, til þess að greiða kvenkyns blaðamanni bætur vegna ærumeiðandi ummæla sem hann lét falla í febrúar á síðasta ári. Blaðamaðurinn vann sambærilegt mál gegn syni forsetans í janúar á þessu ári. Blaðamaðurinn, Patrícia Campos Mello, hefur unnið til fjölmargra verðlauna fyrir skrif sín í dagblaðið Folha de S. Paulo en umfjöllunin sem forsetinn vísað til var um samtök sem dreifðu áróðri um andstæðinga hans í aðdraganda forsetakosninganna árið þar í landi 2018. Gaf Bolsonaro í skyn að hún hefði boðið kynlíf í skiptum fyrir neikvæðar upplýsingar um sig. Áður hafði Eduardo, sonur Bolsonaro, sagt Mello hafa reynt að tæla heimildarmann í því skyni að tryggja sér neikvæðar upplýsingar um föður sinn. Var hann einnig dæmdur til þess að greiða henni bætur vegna ummælanna að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Bolsonaro þarf að greiða Mello 445 þúsund íslenskra króna vegna ummælanna, en í færslu á Twitter-síðu sinni sagði hún ákvörðun dómarans vera sigur fyrir allar konur. Samtök sem starfa gegn áreiti í garð blaðamanna sagði þetta gleðiefni og „frábæran dag“ fyrir kvenkyns fréttamenn í landinu. Justiça condena Bolsonaro a indenizar repórter da Folha por danos morais - Juíza considerou que presidente é culpado por realizar ofensas de cunho sexual contra Patrícia Campos Mello - decisão, em primeira instância, é vitória pra todas nós, mulheres https://t.co/8wYgYgW8Fd— Patricia Campos Mello (@camposmello) March 27, 2021 Brasilía Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Sjá meira
Blaðamaðurinn, Patrícia Campos Mello, hefur unnið til fjölmargra verðlauna fyrir skrif sín í dagblaðið Folha de S. Paulo en umfjöllunin sem forsetinn vísað til var um samtök sem dreifðu áróðri um andstæðinga hans í aðdraganda forsetakosninganna árið þar í landi 2018. Gaf Bolsonaro í skyn að hún hefði boðið kynlíf í skiptum fyrir neikvæðar upplýsingar um sig. Áður hafði Eduardo, sonur Bolsonaro, sagt Mello hafa reynt að tæla heimildarmann í því skyni að tryggja sér neikvæðar upplýsingar um föður sinn. Var hann einnig dæmdur til þess að greiða henni bætur vegna ummælanna að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Bolsonaro þarf að greiða Mello 445 þúsund íslenskra króna vegna ummælanna, en í færslu á Twitter-síðu sinni sagði hún ákvörðun dómarans vera sigur fyrir allar konur. Samtök sem starfa gegn áreiti í garð blaðamanna sagði þetta gleðiefni og „frábæran dag“ fyrir kvenkyns fréttamenn í landinu. Justiça condena Bolsonaro a indenizar repórter da Folha por danos morais - Juíza considerou que presidente é culpado por realizar ofensas de cunho sexual contra Patrícia Campos Mello - decisão, em primeira instância, é vitória pra todas nós, mulheres https://t.co/8wYgYgW8Fd— Patricia Campos Mello (@camposmello) March 27, 2021
Brasilía Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Sjá meira