Úlfarnir sáu ekki til sólar gegn Clippers og stórleikur Doncic dugði skammt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2021 08:31 Reggie Jackson og Paul George, leikmenn Los Angeles Clippers, fagna í leiknum gegn Minnesota Timberwolves í nótt. ap/Mark J. Terrill Los Angeles Clippers átti ekki í miklum vandræðum með að leggja lélegasta lið Vesturdeildar NBA, Minnesota Timberwolves, að velli í nótt. Lokatölur 124-105, Clippers í vil. Sex leikmenn Clippers skoruðu þrettán stig eða meira í leiknum. Paul George var stigahæstur með 23 stig. PG (23 PTS) & Kawhi (15 PTS, 11 REB, 8 AST) power the @LAClippers to their 14th win in 17 games! pic.twitter.com/iMZY1m4crh— NBA (@NBA) April 19, 2021 Clippers náði mest 38 stiga forskoti en Úlfarnir náðu aðeins að laga stöðuna í 4. leikhluta sem þeir unnu með sextán stigum. Clippers er áfram í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Baráttan um sæti í umspili í Austurdeildinni harðnar enn en í nótt vann Toronto Raptors mikilvægan sigur á Oklahoma City Thunder, 112-106. Chris Boucher skoraði 31 stig fyrir Toronto og tók ellefu fráköst. Luguentz Dort skoraði 29 stig fyrir Oklahoma en 21 þeirra kom í 1. leikhluta. @chrisboucher was dialed in from deep during the @Raptors victory!31 PTS | 12 REB | 6 3PM (career high) pic.twitter.com/GrPhQV1Aih— NBA (@NBA) April 19, 2021 Toronto er í 10. sæti Austurdeildarinnar, síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í umspilinu. Oklahoma, sem hefur tapað tíu leikjum í röð, er í þrettánda og þriðja neðsta sæti Vesturdeildarinnar. Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs gegn Sacramento Kings. Lokatölur 107-124, Kóngunum í vil. Doncic skoraði 37 stig og tók átta fráköst. Dorian Finney-Smith skoraði 22 stig en hinir þrír í byrjunarliði Dallas skoruðu aðeins samtals sextán stig. D'Aaron Fox skoraði þrjátíu stig og gaf tólf stoðsendingar fyrir Sacramento. De'Aaron Fox's playmaking was on display in the @SacramentoKings win! @swipathefox: 30 PTS, 12 AST pic.twitter.com/R37MPYp5xN— NBA (@NBA) April 19, 2021 Úrslitin í nótt LA Clippers 124-105 Minnesota Toronto 112-106 Oklahoma Dallas 107-121 Sacramento Charlotte 109-101 Portland Orlando 110-114 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Sjá meira
Sex leikmenn Clippers skoruðu þrettán stig eða meira í leiknum. Paul George var stigahæstur með 23 stig. PG (23 PTS) & Kawhi (15 PTS, 11 REB, 8 AST) power the @LAClippers to their 14th win in 17 games! pic.twitter.com/iMZY1m4crh— NBA (@NBA) April 19, 2021 Clippers náði mest 38 stiga forskoti en Úlfarnir náðu aðeins að laga stöðuna í 4. leikhluta sem þeir unnu með sextán stigum. Clippers er áfram í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Baráttan um sæti í umspili í Austurdeildinni harðnar enn en í nótt vann Toronto Raptors mikilvægan sigur á Oklahoma City Thunder, 112-106. Chris Boucher skoraði 31 stig fyrir Toronto og tók ellefu fráköst. Luguentz Dort skoraði 29 stig fyrir Oklahoma en 21 þeirra kom í 1. leikhluta. @chrisboucher was dialed in from deep during the @Raptors victory!31 PTS | 12 REB | 6 3PM (career high) pic.twitter.com/GrPhQV1Aih— NBA (@NBA) April 19, 2021 Toronto er í 10. sæti Austurdeildarinnar, síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í umspilinu. Oklahoma, sem hefur tapað tíu leikjum í röð, er í þrettánda og þriðja neðsta sæti Vesturdeildarinnar. Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs gegn Sacramento Kings. Lokatölur 107-124, Kóngunum í vil. Doncic skoraði 37 stig og tók átta fráköst. Dorian Finney-Smith skoraði 22 stig en hinir þrír í byrjunarliði Dallas skoruðu aðeins samtals sextán stig. D'Aaron Fox skoraði þrjátíu stig og gaf tólf stoðsendingar fyrir Sacramento. De'Aaron Fox's playmaking was on display in the @SacramentoKings win! @swipathefox: 30 PTS, 12 AST pic.twitter.com/R37MPYp5xN— NBA (@NBA) April 19, 2021 Úrslitin í nótt LA Clippers 124-105 Minnesota Toronto 112-106 Oklahoma Dallas 107-121 Sacramento Charlotte 109-101 Portland Orlando 110-114 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
LA Clippers 124-105 Minnesota Toronto 112-106 Oklahoma Dallas 107-121 Sacramento Charlotte 109-101 Portland Orlando 110-114 Houston
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Sjá meira