Mikill meirihluti þingmanna samþykkir fríverslunarsamninginn við Breta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. apríl 2021 09:01 Aðskilnaðurinn hefur ýmsar flækjur í för með sér. Til dæmis er Norður-Írland ennþá hluti af evrópska markaðnum og því er haft sérstakt eftirlit með vörum sem koma þangað frá öðrum svæðum Bretlands. epa/Javier Etxezarreta Evrópuþingið hefur staðfest nýjan fríverslunarsamning milli Evrópusambandsins og Bretlands í kjölfar Brexit. Samningurinn hefur verið í gildi frá því í janúar en var samþykktur í morgun með 660 atkvæðum. Fimm greiddu atkvæði á móti og 32 sátu hjá. Frost lávarður, aðalsamningamaður Breta, sagði niðurstöðuna veita fullvissu og gera aðilum kleift að beina sjónum að framtíðinni. Forsætisráðherrann Boris Johnson kallaði atkvæðagreiðsluna lokaskrefið á langri vegferð. Johnson sagði samninginn (TCA) koma á stöðugleika í samskiptum Breta og ESB, sem yrðu áfram viðskiptafélagar, nánir samherjar og sjálfstæðir jafningjar. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði á Twitter að samningurinn myndaði grundvöll trausts og náins sambands ESB og Breta. Þá væri mikilvægt að honum yrði fylgt eftir í hvívetna. Guy Verhofstadt, sem fór með Brexit fyrir hönd Evrópuþingsins, sagði samninginn hins vegar bágan fyrir báða aðila en betra en ekkert. Þá sagði samningamaður ESB, Michel Barnier: „Þetta er skilnaður. Brexit er viðvörun. Hann eru mistök af hálfu Evrópusambandsins og við verðum að draga lærdóm af þeim.“ Bretland Evrópusambandið Brexit Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
Fimm greiddu atkvæði á móti og 32 sátu hjá. Frost lávarður, aðalsamningamaður Breta, sagði niðurstöðuna veita fullvissu og gera aðilum kleift að beina sjónum að framtíðinni. Forsætisráðherrann Boris Johnson kallaði atkvæðagreiðsluna lokaskrefið á langri vegferð. Johnson sagði samninginn (TCA) koma á stöðugleika í samskiptum Breta og ESB, sem yrðu áfram viðskiptafélagar, nánir samherjar og sjálfstæðir jafningjar. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði á Twitter að samningurinn myndaði grundvöll trausts og náins sambands ESB og Breta. Þá væri mikilvægt að honum yrði fylgt eftir í hvívetna. Guy Verhofstadt, sem fór með Brexit fyrir hönd Evrópuþingsins, sagði samninginn hins vegar bágan fyrir báða aðila en betra en ekkert. Þá sagði samningamaður ESB, Michel Barnier: „Þetta er skilnaður. Brexit er viðvörun. Hann eru mistök af hálfu Evrópusambandsins og við verðum að draga lærdóm af þeim.“
Bretland Evrópusambandið Brexit Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira