Ósætti innan njósnabandalagsins Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 5. maí 2021 20:01 Ósætti er innan „Five Eyes“, stærsta njósnabandalags heims, eftir að Nýja-Sjáland neitaði að taka þátt í gagnrýni á meint mannréttindabrot Kínverja. „Five Eyes“-bandalagið samanstendur af Bandaríkjunum, Kanada, Bretlandi, Ástralíu og Nýja-Sjálandi og rekur sögu sína aftur til fimmta áratugarins. Áratugum saman deildu leyniþjónustustofnanir þessa stærsta njósnabandalags sögunnar upplýsingum sín á milli um Sovétríkin en fyrir ári ákváðu leiðtogar ríkjanna að beina sjónum sínum að mannréttindamálum. Stjórnvöld á Nýja-Sjálandi hafa hins vegar ekki tekið þátt í gagnrýni bandalagsins á meint mannréttindabrot í Kína. Það hefur vakið upp spurningar um hvort brestir séu komnir í samstarfið. Nýsjálendingar segjast ekki hlynntir því að nota bandalagið til að þrýsta á Kína. Stjórnmálaskýrendur hafa bent á að 30 prósent alls útflutnings frá Nýja-Sjálandi fer til Kína. Jacinda Ardern forsætisráðherra hefur ekki talað af jafnmikilli hörku um meint brot Kínverja og aðrir leiðtogar Five Eyes-ríkja. „Við þurfum að átta okkur á því að Kína og Nýja-Sjáland verða aldrei sammála um allt. Þetta þarf ekki að spilla sambandi ríkjanna en þetta er raunveruleikinn,“ sagði Ardern á viðskiptaráðstefnu í Auckland í gær. Wu Xi, kínverski sendiherrann, sendi svo skýr skilaboð og sagði ásakanir um mannréttindabrot í Xinjiang-héraði og Hong Kong lygar. „Við vonum að Nýja-Sjáland haldi hlutlausri og réttlátri afstöðu, fylgi alþjóðalögum og hafi ekki afskipti af kínverskum innanríkismálum.“ Kína Nýja-Sjáland Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
„Five Eyes“-bandalagið samanstendur af Bandaríkjunum, Kanada, Bretlandi, Ástralíu og Nýja-Sjálandi og rekur sögu sína aftur til fimmta áratugarins. Áratugum saman deildu leyniþjónustustofnanir þessa stærsta njósnabandalags sögunnar upplýsingum sín á milli um Sovétríkin en fyrir ári ákváðu leiðtogar ríkjanna að beina sjónum sínum að mannréttindamálum. Stjórnvöld á Nýja-Sjálandi hafa hins vegar ekki tekið þátt í gagnrýni bandalagsins á meint mannréttindabrot í Kína. Það hefur vakið upp spurningar um hvort brestir séu komnir í samstarfið. Nýsjálendingar segjast ekki hlynntir því að nota bandalagið til að þrýsta á Kína. Stjórnmálaskýrendur hafa bent á að 30 prósent alls útflutnings frá Nýja-Sjálandi fer til Kína. Jacinda Ardern forsætisráðherra hefur ekki talað af jafnmikilli hörku um meint brot Kínverja og aðrir leiðtogar Five Eyes-ríkja. „Við þurfum að átta okkur á því að Kína og Nýja-Sjáland verða aldrei sammála um allt. Þetta þarf ekki að spilla sambandi ríkjanna en þetta er raunveruleikinn,“ sagði Ardern á viðskiptaráðstefnu í Auckland í gær. Wu Xi, kínverski sendiherrann, sendi svo skýr skilaboð og sagði ásakanir um mannréttindabrot í Xinjiang-héraði og Hong Kong lygar. „Við vonum að Nýja-Sjáland haldi hlutlausri og réttlátri afstöðu, fylgi alþjóðalögum og hafi ekki afskipti af kínverskum innanríkismálum.“
Kína Nýja-Sjáland Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira