Óvænt hetja kláraði dæmið fyrir Lakers gegn Knicks Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2021 08:00 Talen Horton-Tucker skorar sigurkörfu Los Angeles Lakers gegn New York Knicks án þess að Derrick Rose komi vörnum við. getty/Harry How Þrátt fyrir að vera án LeBrons James og leikstjórnandalausir vann Los Angeles Lakers New York Knicks, 101-99, í framlengnum leik á heimavelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers fékk óvænt framlag frá Talen Horton-Tucker sem skoraði þrettán stig í leiknum, þar af sjö í framlengingunni. Hann skoraði sigurkörfu Lakers sigurinn er hann setti niður þriggja stiga skot þegar 21 sekúnda var eftir af leiknum. Auk þess að skora þrettán stig gaf Horton-Tucker tíu stoðsendingar. TALEN. HORTON. TUCKER.The @Lakers guard buries the game-winning triple in OT! #LakeShow pic.twitter.com/n4DJ1ncLm9— NBA (@NBA) May 12, 2021 Sigurinn var afar mikilvægur fyrir Lakers sem reynir að forðast að lenda í umspili um sæti í úrslitakeppninni. Kyle Kuzma var stigahæstur Lakers-manna með 23 stig. Anthony Davis skoraði tuttugu stig og Andre Drummond var með sextán stig og átján fráköst. Julius Randle skoraði 31 stig fyrir Knicks og Derrick Rose 27. Í annað sinn á þremur dögum vann Miami Heat Boston Celtics. Lokatölur 121-129, Miami í vil. Þetta var tíundi sigur liðsins í síðustu þrettán leikjum og það er nú öruggt með sæti í úrslitakeppninni. Boston þarf hins vegar að öllum líkindum að fara í umspil. Tyler Herro skoraði 24 stig fyrir Miami og tók ellefu fráköst og Duncan Robinson og Bam Adebayo voru með 22 stig hvor. Kemba Walker skoraði 36 stig fyrir Boston og Jayson Tatum 33. Tyler Herro (@raf_tyler) puts up 24 PTS, 11 REB as the @MiamiHEAT clinch an #NBAPlayoffs spot! pic.twitter.com/tk0IpeRq84— NBA (@NBA) May 12, 2021 Aldrei þessu vant var Stephen Curry ekki stigahæstur í liði Golden State Warriors þegar liðið sigraði Phoenix Suns, 122-116. Curry hitti aðeins úr einu af ellefu þriggja stiga skotum sínum og endaði með 21 stig. Andrew Wiggins var hins vegar sjóðheitur og skoraði 38 stig fyrir Golden State sem hefur unnið tvö bestu lið Vesturdeildarinnar, Phoenix og Utah Jazz, í röð. WIGGINS COULD NOT MISS @22wiggins drops 38 points on 17-24 shooting in the @warriors 4th consecutive victory! pic.twitter.com/e2J7BaAAgX— NBA (@NBA) May 12, 2021 Devin Booker skoraði 34 stig fyrir Phoenix og Chris Paul var með 24 stig og tíu stoðsendingar. Úrslitin í nótt LA Lakers 101-99 NY Knicks Boston 121-129 Miami Golden State 122-116 Phoenix Charlotte 112-117 Denver Detroit 100-119 Minnesota Toronto 96-115 LA Clippers Indiana 103-94 Philadelphia Chicago 107-115 Brooklyn Memphis 133-104 Dallas Milwaukee 114-102 Orlando Sacramento 122-06 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Lakers fékk óvænt framlag frá Talen Horton-Tucker sem skoraði þrettán stig í leiknum, þar af sjö í framlengingunni. Hann skoraði sigurkörfu Lakers sigurinn er hann setti niður þriggja stiga skot þegar 21 sekúnda var eftir af leiknum. Auk þess að skora þrettán stig gaf Horton-Tucker tíu stoðsendingar. TALEN. HORTON. TUCKER.The @Lakers guard buries the game-winning triple in OT! #LakeShow pic.twitter.com/n4DJ1ncLm9— NBA (@NBA) May 12, 2021 Sigurinn var afar mikilvægur fyrir Lakers sem reynir að forðast að lenda í umspili um sæti í úrslitakeppninni. Kyle Kuzma var stigahæstur Lakers-manna með 23 stig. Anthony Davis skoraði tuttugu stig og Andre Drummond var með sextán stig og átján fráköst. Julius Randle skoraði 31 stig fyrir Knicks og Derrick Rose 27. Í annað sinn á þremur dögum vann Miami Heat Boston Celtics. Lokatölur 121-129, Miami í vil. Þetta var tíundi sigur liðsins í síðustu þrettán leikjum og það er nú öruggt með sæti í úrslitakeppninni. Boston þarf hins vegar að öllum líkindum að fara í umspil. Tyler Herro skoraði 24 stig fyrir Miami og tók ellefu fráköst og Duncan Robinson og Bam Adebayo voru með 22 stig hvor. Kemba Walker skoraði 36 stig fyrir Boston og Jayson Tatum 33. Tyler Herro (@raf_tyler) puts up 24 PTS, 11 REB as the @MiamiHEAT clinch an #NBAPlayoffs spot! pic.twitter.com/tk0IpeRq84— NBA (@NBA) May 12, 2021 Aldrei þessu vant var Stephen Curry ekki stigahæstur í liði Golden State Warriors þegar liðið sigraði Phoenix Suns, 122-116. Curry hitti aðeins úr einu af ellefu þriggja stiga skotum sínum og endaði með 21 stig. Andrew Wiggins var hins vegar sjóðheitur og skoraði 38 stig fyrir Golden State sem hefur unnið tvö bestu lið Vesturdeildarinnar, Phoenix og Utah Jazz, í röð. WIGGINS COULD NOT MISS @22wiggins drops 38 points on 17-24 shooting in the @warriors 4th consecutive victory! pic.twitter.com/e2J7BaAAgX— NBA (@NBA) May 12, 2021 Devin Booker skoraði 34 stig fyrir Phoenix og Chris Paul var með 24 stig og tíu stoðsendingar. Úrslitin í nótt LA Lakers 101-99 NY Knicks Boston 121-129 Miami Golden State 122-116 Phoenix Charlotte 112-117 Denver Detroit 100-119 Minnesota Toronto 96-115 LA Clippers Indiana 103-94 Philadelphia Chicago 107-115 Brooklyn Memphis 133-104 Dallas Milwaukee 114-102 Orlando Sacramento 122-06 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
LA Lakers 101-99 NY Knicks Boston 121-129 Miami Golden State 122-116 Phoenix Charlotte 112-117 Denver Detroit 100-119 Minnesota Toronto 96-115 LA Clippers Indiana 103-94 Philadelphia Chicago 107-115 Brooklyn Memphis 133-104 Dallas Milwaukee 114-102 Orlando Sacramento 122-06 Oklahoma
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira