Nokkrir skotnir til bana í Kaliforníu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 26. maí 2021 16:13 Skotárásin átti sér stað við léttlestarstöð í miðborg San Jose. getty/steve proehl Óljóst er hve margir eru látnir eftir skotárás í miðbæ borgarinnar San Jose í Kaliforníufylki en lögregla þar staðfestir að þeir séu nokkrir. Lögregla segir að árásarmaðurinn sé látinn. Lítið er vitað um árásina á þessari stundu en bandaríski miðillinn CNN heldur úti fréttaflutningi í beinni af gangi mála. Árásin var gerð á léttlestarstöð í borginni. Yfirvöld segja að einhverjir hafi látist í árásinni og að einhverjir séu slasaðir en engar nákvæmar tölur um fjölda þeirra hafa verið gefnar út. Lögregla hefur beðið fólk að halda sig fjarri svæðinu þar sem aðgerðir lögreglu standa nú yfir. UPDATE****Shooter is down— SantaClaraCoSheriff (@SCCoSheriff) May 26, 2021 Lögregla hefur ekki gefið upp hvort árásarmaðurinn hafi verið skotinn af lögreglu eða látið lífið á annan hátt. „Við finnum til með fjölskyldum þeirra sem týndu lífi sínu í þessari hræðilegu skotárás. Árásarmaðurinn er látinn og frekari upplýsingar verða sendar út um málið,“ skrifar borgarstjóri San Jose á Twitter. Fréttin verður uppfærð. Our hearts are pained for the families of those we have lost in this horrific shooting. The shooter is deceased, and more information will be provided at 9:30am.— Sam Liccardo (@sliccardo) May 26, 2021 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Lítið er vitað um árásina á þessari stundu en bandaríski miðillinn CNN heldur úti fréttaflutningi í beinni af gangi mála. Árásin var gerð á léttlestarstöð í borginni. Yfirvöld segja að einhverjir hafi látist í árásinni og að einhverjir séu slasaðir en engar nákvæmar tölur um fjölda þeirra hafa verið gefnar út. Lögregla hefur beðið fólk að halda sig fjarri svæðinu þar sem aðgerðir lögreglu standa nú yfir. UPDATE****Shooter is down— SantaClaraCoSheriff (@SCCoSheriff) May 26, 2021 Lögregla hefur ekki gefið upp hvort árásarmaðurinn hafi verið skotinn af lögreglu eða látið lífið á annan hátt. „Við finnum til með fjölskyldum þeirra sem týndu lífi sínu í þessari hræðilegu skotárás. Árásarmaðurinn er látinn og frekari upplýsingar verða sendar út um málið,“ skrifar borgarstjóri San Jose á Twitter. Fréttin verður uppfærð. Our hearts are pained for the families of those we have lost in this horrific shooting. The shooter is deceased, and more information will be provided at 9:30am.— Sam Liccardo (@sliccardo) May 26, 2021
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira