Árásarmaðurinn þekkti fórnarlömbin vel Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. maí 2021 22:45 Að minnsta kosti átta eru látnir. AP Að minnsta kosti átta eru látnir eftir skotárás á léttlestarstöð í borginni San Jose í Kaliforníufylki. Árásarmaðurinn er meðal hinna látnu. CNN greinir frá og heldur úti fréttaflutningi í beinni af gangi mála. Þekkti fórnarlömbin vel Árásarmaðurinn var 57 ára starfsmaður á lestarstöðinni og segir Sam Liccardo, borgarstjóri San Jose, að árásarmaðurinn hafi þekkt fórnarlömbin vel. Nöfn hinna látnu hafa ekki verið opinberuð en borgarstjórinn segist hafa rætt við fjölskyldur þriggja þeirra. Please join us tomorrow Thursday, May 27 at City Hall Plaza at 6:00p.m. for a vigil for the victims of the recent VTA shooting. This is a moment for us to come together and grieve after today s horrific tragedy.— Sam Liccardo (@sliccardo) May 26, 2021 Árásarmaðurinn hóf skothríð á hóp starfsmanna á lestarstöðinni skömmu fyrir klukkan 15 að íslenskum tíma. Rannsókn málsins er í fullum gangi en sprengiefni fannst á vettvangi og því er unnið með gát á svæðinu þar sem viðbragðsaðilar reyna að átta sig á atburðarrásinni. Í Hvíta húsinu hafa fánar hafa verið dregnir í hálfa stöng til að minnast fórnarlamba árásarinnar, að skipun Joe Biden, forseta Bandaríkjanna. Í yfirlýsingu sem Biden sendi frá sér kemur fram að þetta sé í fimmta sinn sem hann skipar starfsmönnum sínum að draga fána í hálfa stöng vegna skotárása í Bandaríkjunum. Starfsmenn Hvíta hússins fylgjast náið með ástandinu, tilbúnir að bjóða fram aðstoð ef þörf verður á. Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, segir árásina algjöran harmleik. We are still awaiting many of the details of this latest mass shooting in San Jose, but there are some things we know for sure. There are at least eight families who will never be whole again. Every life taken by a bullet pierces the soul of our nation. We must do more.— President Biden (@POTUS) May 26, 2021 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Sjá meira
CNN greinir frá og heldur úti fréttaflutningi í beinni af gangi mála. Þekkti fórnarlömbin vel Árásarmaðurinn var 57 ára starfsmaður á lestarstöðinni og segir Sam Liccardo, borgarstjóri San Jose, að árásarmaðurinn hafi þekkt fórnarlömbin vel. Nöfn hinna látnu hafa ekki verið opinberuð en borgarstjórinn segist hafa rætt við fjölskyldur þriggja þeirra. Please join us tomorrow Thursday, May 27 at City Hall Plaza at 6:00p.m. for a vigil for the victims of the recent VTA shooting. This is a moment for us to come together and grieve after today s horrific tragedy.— Sam Liccardo (@sliccardo) May 26, 2021 Árásarmaðurinn hóf skothríð á hóp starfsmanna á lestarstöðinni skömmu fyrir klukkan 15 að íslenskum tíma. Rannsókn málsins er í fullum gangi en sprengiefni fannst á vettvangi og því er unnið með gát á svæðinu þar sem viðbragðsaðilar reyna að átta sig á atburðarrásinni. Í Hvíta húsinu hafa fánar hafa verið dregnir í hálfa stöng til að minnast fórnarlamba árásarinnar, að skipun Joe Biden, forseta Bandaríkjanna. Í yfirlýsingu sem Biden sendi frá sér kemur fram að þetta sé í fimmta sinn sem hann skipar starfsmönnum sínum að draga fána í hálfa stöng vegna skotárása í Bandaríkjunum. Starfsmenn Hvíta hússins fylgjast náið með ástandinu, tilbúnir að bjóða fram aðstoð ef þörf verður á. Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, segir árásina algjöran harmleik. We are still awaiting many of the details of this latest mass shooting in San Jose, but there are some things we know for sure. There are at least eight families who will never be whole again. Every life taken by a bullet pierces the soul of our nation. We must do more.— President Biden (@POTUS) May 26, 2021
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Sjá meira