Tígrisdýrabani handtekinn eftir 20 ára leit Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. maí 2021 21:54 Tígris Habib er talinn hafa banað 70 tígrisdýrum í útrýmingahættu. Getty/Anshuman Poyrekar Karlmaður sem talinn er hafa drepið 70 tígrisdýr, sem eru í útrýmingarhættu, í Bangladess hefur verið handtekinn eftir 20 ára leit að honum. Habib Talukder, betur þekktur sem Tígris Habib, var loksins gripinn eftir að ábending barst lögreglu um það hvar hann væri niðurkominn. Handtökutilskipun á hendur Habib hefur verið gefin út þrisvar sinnum en aldreið náðst í skottið á honum. Habib hefur stundað veiðar í Sundarbans skóginum, á landamærum Indlands og Bangladess, um árabil. Svæðið er heimkynni stærsta Bengal-tígrisdýrastofns í heimi. Aðeins nokkur þúsund dýr lifa enn úti í villtri náttúrunni. Sharankhola police, acting on a tip-off, arrested Habib Talukder, 50, in the early hours of Saturday from Madhya Sonatola village, adjacent to the forest, under Southkhali union.https://t.co/wVc59Du48u— Ds Sourav (@TheDsSourav) May 31, 2021 Feldur dýranna er meira en vinsæll á svörtum mörkuðum. Bein þeirra og kjöt eru meira að segja til sölu á svörtum mörkuðum víða um heim. „Hann var á flótta í langan tíma,“ sagði Saidur Rahman, lögreglustjóri á svæðinu, í samtali við Dhaka Tribune. Habib hóf „feril“ sinn á því að safna hunangi frá býflugum í skóginum. Hunangsveiðimaðurinn Abdus Salam sagði í samtali við fréttastofu AFP að heimamenn beri bæði mikla virðingu fyrir Habib og séu jafnframt mjög hræddir við hann. „Hann er hættulegur maður. Hann myndi glíma við tígrisdýr einn úti í skógi,“ sagði Salam í dag. Bangladess Dýr Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira
Habib Talukder, betur þekktur sem Tígris Habib, var loksins gripinn eftir að ábending barst lögreglu um það hvar hann væri niðurkominn. Handtökutilskipun á hendur Habib hefur verið gefin út þrisvar sinnum en aldreið náðst í skottið á honum. Habib hefur stundað veiðar í Sundarbans skóginum, á landamærum Indlands og Bangladess, um árabil. Svæðið er heimkynni stærsta Bengal-tígrisdýrastofns í heimi. Aðeins nokkur þúsund dýr lifa enn úti í villtri náttúrunni. Sharankhola police, acting on a tip-off, arrested Habib Talukder, 50, in the early hours of Saturday from Madhya Sonatola village, adjacent to the forest, under Southkhali union.https://t.co/wVc59Du48u— Ds Sourav (@TheDsSourav) May 31, 2021 Feldur dýranna er meira en vinsæll á svörtum mörkuðum. Bein þeirra og kjöt eru meira að segja til sölu á svörtum mörkuðum víða um heim. „Hann var á flótta í langan tíma,“ sagði Saidur Rahman, lögreglustjóri á svæðinu, í samtali við Dhaka Tribune. Habib hóf „feril“ sinn á því að safna hunangi frá býflugum í skóginum. Hunangsveiðimaðurinn Abdus Salam sagði í samtali við fréttastofu AFP að heimamenn beri bæði mikla virðingu fyrir Habib og séu jafnframt mjög hræddir við hann. „Hann er hættulegur maður. Hann myndi glíma við tígrisdýr einn úti í skógi,“ sagði Salam í dag.
Bangladess Dýr Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira