Skoraði lykilkörfuna þegar aðrir biðu eftir leikhléi Sindri Sverrisson skrifar 11. júní 2021 08:30 Giannis Antetokounmpo með boltann í leiknum við Brooklyn í nótt. AP/Morry Gash Milwaukee Bucks sluppu naumlega við að lenda 3-0 undir í einvígi sínu við Brooklyn Nets í nótt þegar Bucks unnu 86-83 sigur. Utah Jazz er komið í 2-0 gegn LA Clippers eftir 117-111 sigur. Brooklyn og Milwaukee eigast við í undanúrslitum austurdeildar. Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum var Milwaukee undir, 83-82, þegar Giannis Antetokounmpo greip frákast 18 sekúndum fyrir leikslok. Flestir bjuggust kannski við því að Jrue Holiday myndi biðja um leikhlé til að ákveða hvernig lokasókn Milwaukee ætti að vera en þess í stað keyrði hann að körfunni, með 11,4 sekúndur eftir, og kom liðinu yfir. Jrue Holiday's go-ahead layup is the #CloroxClutch play of the night! pic.twitter.com/nMYK6mmDb0— NBA (@NBA) June 11, 2021 „Mér leið eins og að þeir héldu að ég myndi biðja um leikhlé. Ég held líka að ég hafi hugsað um að ég ætti að láta meiri tíma líða. En ég sá Bruce Brown einn gegn einum, svo ég lét til skarar skríða. Það gekk vel og ég náði á endanum sniðskoti,“ sagði Holiday. Síðustu stig leiksins voru úr vítaskotum Khris Middleton. Kevin Durant reyndi þriggja stiga skot til að jafna metin með flautukörfu en það gekk ekki upp. MIddleton var stigahæstur hjá Milwaukee með 35 stig og hann tók 15 fráköst. Antetokounmpo skoraði 33 stig og tók 14 fráköst. Hjá Brooklyn var Durant atkvæðamestur með 30 stig og 11 fráköst. Donovan Mitchell var í aðalhlutverki hjá Utah Jazz gegn Clippers og skoraði 37 stig. Utah lokaði vörninni í lokin og Mitchell tryggði sigurinn þegar 43 sekúndur voru eftir. Hann virtist reyndar meiða sig þegar tíu sekúndur voru eftir, eftir brot Paul George, en kvartaði ekki: „Það er í lagi með mig núna. Ég labbaði inn hingað og ef þið viljið að ég hlaupi þá get ég það. Ég er góður,“ sagði Mitchell við fjölmiðlamenn. NBA Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
Brooklyn og Milwaukee eigast við í undanúrslitum austurdeildar. Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum var Milwaukee undir, 83-82, þegar Giannis Antetokounmpo greip frákast 18 sekúndum fyrir leikslok. Flestir bjuggust kannski við því að Jrue Holiday myndi biðja um leikhlé til að ákveða hvernig lokasókn Milwaukee ætti að vera en þess í stað keyrði hann að körfunni, með 11,4 sekúndur eftir, og kom liðinu yfir. Jrue Holiday's go-ahead layup is the #CloroxClutch play of the night! pic.twitter.com/nMYK6mmDb0— NBA (@NBA) June 11, 2021 „Mér leið eins og að þeir héldu að ég myndi biðja um leikhlé. Ég held líka að ég hafi hugsað um að ég ætti að láta meiri tíma líða. En ég sá Bruce Brown einn gegn einum, svo ég lét til skarar skríða. Það gekk vel og ég náði á endanum sniðskoti,“ sagði Holiday. Síðustu stig leiksins voru úr vítaskotum Khris Middleton. Kevin Durant reyndi þriggja stiga skot til að jafna metin með flautukörfu en það gekk ekki upp. MIddleton var stigahæstur hjá Milwaukee með 35 stig og hann tók 15 fráköst. Antetokounmpo skoraði 33 stig og tók 14 fráköst. Hjá Brooklyn var Durant atkvæðamestur með 30 stig og 11 fráköst. Donovan Mitchell var í aðalhlutverki hjá Utah Jazz gegn Clippers og skoraði 37 stig. Utah lokaði vörninni í lokin og Mitchell tryggði sigurinn þegar 43 sekúndur voru eftir. Hann virtist reyndar meiða sig þegar tíu sekúndur voru eftir, eftir brot Paul George, en kvartaði ekki: „Það er í lagi með mig núna. Ég labbaði inn hingað og ef þið viljið að ég hlaupi þá get ég það. Ég er góður,“ sagði Mitchell við fjölmiðlamenn.
NBA Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira