Sænska ríkisstjórnin gæti fallið á mánudag Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. júní 2021 19:55 Vel gæti farið svo að ríkisstjórn Stefans Löfvens muni falla eftir helgi. Janerik Henriksson/TT via AP Sænska þingið mun greiða atkvæði um vantrauststillögu Svíþjóðardemókrata á ríkisstjórn Stefan Löfven á mánudag. Vantraustið snýr að ákvörðun um að aflétta þaki á leigu á nýju húsnæði, sem eru talin svik við sænsku húsnæðisleiðina. Verði vantrauststillagan samþykkt þarf annað hvort að mynda nýja ríkisstjórn eða boða til nýrra kosninga í haust. Ákvörðunin um að aflétta umræddu leiguþaki á nýju húsnæði var ein forsenda þess að minnihlutastjórn Græningja og Sósíaldemókrata yrði varin falli af sænska Miðflokknum og Frjálslynda flokknum. Stjórnin er þó einnig varin af Vinstriflokknum, sem er á móti afléttingunni. Sérfræðingar ytra telja hins vegar líklegt að vantrauststillagan verði samþykkt. Þá þarf annað hvort að mynda nýja ríkisstjórn, eða boða til nýrra kosninga. Síðast var kosið til þings í Svíþjóð í september 2018. Að loknum löngum og erfiðum stjórnarmyndunarviðræðum var niðurstaðan áðurgreind, minnihlutastjórn sem þrír flokkar vörðu falli. Löfven sjálfur telur það óábyrgt að fara fram með atkvæðagreiðsluna, sem Svíþjóðardemókratar eiga frumkvæði að, en er talin vera meirihluti fyrir með stuðningi Kristilegra Demókrata, Vinstriflokksins og Moderaterna. „Þetta er ekki það sem sænskur almenningur býst við að fá út úr stjórnmálum. Þetta er hættuleg braut sem Vinstriflokkurinn er að feta ásamt hægra-íhaldinu,“ hefur sænska ríkisútvarpið eftir Löfven, sem segir ríkisstjórnina ekki vera nálægt því að hafa lokið vinnu við frumvarp um afléttingu leiguþaks á nýtt húsnæði. Því sé vantrauststillagan einfaldlega ótímabær. Svíþjóð Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Sjá meira
Vantraustið snýr að ákvörðun um að aflétta þaki á leigu á nýju húsnæði, sem eru talin svik við sænsku húsnæðisleiðina. Verði vantrauststillagan samþykkt þarf annað hvort að mynda nýja ríkisstjórn eða boða til nýrra kosninga í haust. Ákvörðunin um að aflétta umræddu leiguþaki á nýju húsnæði var ein forsenda þess að minnihlutastjórn Græningja og Sósíaldemókrata yrði varin falli af sænska Miðflokknum og Frjálslynda flokknum. Stjórnin er þó einnig varin af Vinstriflokknum, sem er á móti afléttingunni. Sérfræðingar ytra telja hins vegar líklegt að vantrauststillagan verði samþykkt. Þá þarf annað hvort að mynda nýja ríkisstjórn, eða boða til nýrra kosninga. Síðast var kosið til þings í Svíþjóð í september 2018. Að loknum löngum og erfiðum stjórnarmyndunarviðræðum var niðurstaðan áðurgreind, minnihlutastjórn sem þrír flokkar vörðu falli. Löfven sjálfur telur það óábyrgt að fara fram með atkvæðagreiðsluna, sem Svíþjóðardemókratar eiga frumkvæði að, en er talin vera meirihluti fyrir með stuðningi Kristilegra Demókrata, Vinstriflokksins og Moderaterna. „Þetta er ekki það sem sænskur almenningur býst við að fá út úr stjórnmálum. Þetta er hættuleg braut sem Vinstriflokkurinn er að feta ásamt hægra-íhaldinu,“ hefur sænska ríkisútvarpið eftir Löfven, sem segir ríkisstjórnina ekki vera nálægt því að hafa lokið vinnu við frumvarp um afléttingu leiguþaks á nýtt húsnæði. Því sé vantrauststillagan einfaldlega ótímabær.
Svíþjóð Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Sjá meira