Palestínumenn afþakka bóluefni frá Ísrael Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. júní 2021 08:13 Palestína afþakkaði bóluefni frá Ísrael eftir að í ljós kom að það var við það að renna út. EPA-EFE/MOHAMMED SABER Palestínsk yfirvöld hafa dregið sig út úr samningi við Ísrael en samkvæmt honum átti Palestína að fá minnst milljón skammta af Covid-19 bóluefni. Palestínumenn segja Pfizer-skammtana of nálægt því að renna út. Ætlunin var sú að flýta fyrir bólusetningu Palestínumanna en Ísraelsríki gerði samkomulag við Pfizer um fjórðu stigs tilraunir á bóluefninu og fékk bóluefnið afhent mun hraðar en önnur ríki. Palestína átti svo að skila jafn mörgum skömmtum af bóluefninu síðar á þessu ári þegar ríkið fær bóluefni afhent. Mai Alkaila, heilbrigðisráðherra Palestínu, sagði að bóluefnið sem Ísrael ætlaði að lána Palestínumönnum hafi átt að renna út í júlí eða ágúst en það bóluefni sem hafi borist renni út í júní. „Það er ekki nægur tími fyrir okkur til að nota það, svo við höfnuðum því,“ sagði hún. Þegar höfðu 90 þúsund skammtar frá Ísrael verið afhentir palestínskum heilbrigðisyfirvöldum en þeir sendir til baka. Í yfirlýsingu frá forsætisráðherra Palestínu segir að ríkisstjórnin neiti að taka við bóluefnaskömmtum sem eru við það að renna út. Frekar muni stjórnin bíða eftir þeim skömmtum sem von er á beint frá Pfizer. Ísrael Palestína Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Ætlunin var sú að flýta fyrir bólusetningu Palestínumanna en Ísraelsríki gerði samkomulag við Pfizer um fjórðu stigs tilraunir á bóluefninu og fékk bóluefnið afhent mun hraðar en önnur ríki. Palestína átti svo að skila jafn mörgum skömmtum af bóluefninu síðar á þessu ári þegar ríkið fær bóluefni afhent. Mai Alkaila, heilbrigðisráðherra Palestínu, sagði að bóluefnið sem Ísrael ætlaði að lána Palestínumönnum hafi átt að renna út í júlí eða ágúst en það bóluefni sem hafi borist renni út í júní. „Það er ekki nægur tími fyrir okkur til að nota það, svo við höfnuðum því,“ sagði hún. Þegar höfðu 90 þúsund skammtar frá Ísrael verið afhentir palestínskum heilbrigðisyfirvöldum en þeir sendir til baka. Í yfirlýsingu frá forsætisráðherra Palestínu segir að ríkisstjórnin neiti að taka við bóluefnaskömmtum sem eru við það að renna út. Frekar muni stjórnin bíða eftir þeim skömmtum sem von er á beint frá Pfizer.
Ísrael Palestína Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira