Fíll braust inn á heimili í Taílandi Árni Sæberg skrifar 21. júní 2021 23:47 Fíllinn virðist vera nokkuð sáttur með sig. Twitter/R. Phungprasopporn Ratchadawan Puengprasoppon vaknaði upp við mikinn skarkala á heimili sínu í Taílandi á laugardaginn. Þegar hún fór fram kom hún auga á stærðarinnar fíl sem hafði brotist inn til hennar. Fíllinn, sem heitir Boonchuay, virðist hafa verið á höttunum eftir fæðu enda fannst hann hálfur inni í eldhúsi. Þó atvikið sé nokkuð skondið er það alls ekki jákvætt. Húsráðandi er ekki sáttur við uppátæki fílsins enda olli hann þónokkru umróti. Samkvæmt heimildum tælenskra fjölmiðla er þetta ekki í fyrsta skipti sem Boonchuay brýst inn til Ratchadawan Puengprasoppon. Þegar hann gerði það fyrst olli hann tjóni upp á rúmlega hundrað þúsund krónur. Þá hafa dýraverndunarsinnar áhyggjur af atvikinu og fleirum í þess dúr. Dr. Joshua Plotnik sagði, í samtali við The Guardian, að uppákomur af þessu tagi væru að verða algengari í Asíu. Fílar virðast eiga erfiðara með að finna fæðu í náttúrunni og leita því að henni í byggð. Algengt sé að heilu fílahjarðirnar brjótist inn á akra og borði sykurreyr og maís. Það sé fílunum óhollt og bændum dýrt. Hann segir þó að bændur áfellist fílana almennt ekki. Myndband af hegðun Boonchuay má sjá í spilaranum hér að neðan. Dýr Taíland Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Sjá meira
Fíllinn, sem heitir Boonchuay, virðist hafa verið á höttunum eftir fæðu enda fannst hann hálfur inni í eldhúsi. Þó atvikið sé nokkuð skondið er það alls ekki jákvætt. Húsráðandi er ekki sáttur við uppátæki fílsins enda olli hann þónokkru umróti. Samkvæmt heimildum tælenskra fjölmiðla er þetta ekki í fyrsta skipti sem Boonchuay brýst inn til Ratchadawan Puengprasoppon. Þegar hann gerði það fyrst olli hann tjóni upp á rúmlega hundrað þúsund krónur. Þá hafa dýraverndunarsinnar áhyggjur af atvikinu og fleirum í þess dúr. Dr. Joshua Plotnik sagði, í samtali við The Guardian, að uppákomur af þessu tagi væru að verða algengari í Asíu. Fílar virðast eiga erfiðara með að finna fæðu í náttúrunni og leita því að henni í byggð. Algengt sé að heilu fílahjarðirnar brjótist inn á akra og borði sykurreyr og maís. Það sé fílunum óhollt og bændum dýrt. Hann segir þó að bændur áfellist fílana almennt ekki. Myndband af hegðun Boonchuay má sjá í spilaranum hér að neðan.
Dýr Taíland Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Sjá meira