Óvissa eftir að forsætisráðherrann segir 40 ára og yngri geta fengið AstraZeneca Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. júní 2021 07:46 Yfirlýsing Morrison gengur þvert á ráðleggingar sérfræðinga. epa/Luke MacGregor Ástralir eru nú sagðir óþreyjufullir gagnvart stjórnvöldum sem hafa komið á útgöngubanni í fjórum stórborgum í kjölfar fjölgunar Covid-smita síðustu daga. Bólusetningar ganga hægt og misvísandi skilaboð berast frá yfirvöldum. Áströlum hefur almennt gengið vel í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum; 31 þúsund manns hafa smitast og 910 látist. Árangurinn má meðal annars rekja til þess að landamærunum var svo gott sem lokað í mars í fyrra. Engu að síður hafa aðeins um 5 prósent þjóðarinnar verið bólusett og í gær sagði forsætisráðherrann Scott Morrisson að allir undir fertugu ættu kost á því að fá bóluefnið frá AstraZeneca, eftir að hafa ráðfært sig við heimilislækni. Þetta gengur þvert á ráðleggingar áströlsku ráðgjafanefndarinnar um bólusetningar, sem hefur, líkt og yfirvöld víðasthvar, mælt með því að einstaklingar yngri en 60 ára fái ekki AstraZeneca. Í Ástralíu er mælst til þess að yngra fólkið fái heldur bóluefnið frá Pfizer. Ástæðan er aukin áhætta á hættulegum blóðsegavandamálum, sem hafa verið tengd við notkun efnisins frá AstraZeneca. Omar Khorshid, formaður áströlsku læknasamtakanna, sagði yfirlýsingu Morrison hafa komið á óvart og að hann væri ekki sammála forsætisráðherranum. Útgöngubann er í gildi í Sydney, Brisbane, Darwin og Perth. Aðgerðirnar má rekja nokkurra hópsýkinga. Ein kom upp í kjölfar 30 manna samkvæmis í Sydney; 24 viðstaddra greindust með Covid-19 en sex ekki. Sexmenningarnir voru einu gestirnir sem voru bólusettir. Guardian greindi frá. Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Áströlum hefur almennt gengið vel í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum; 31 þúsund manns hafa smitast og 910 látist. Árangurinn má meðal annars rekja til þess að landamærunum var svo gott sem lokað í mars í fyrra. Engu að síður hafa aðeins um 5 prósent þjóðarinnar verið bólusett og í gær sagði forsætisráðherrann Scott Morrisson að allir undir fertugu ættu kost á því að fá bóluefnið frá AstraZeneca, eftir að hafa ráðfært sig við heimilislækni. Þetta gengur þvert á ráðleggingar áströlsku ráðgjafanefndarinnar um bólusetningar, sem hefur, líkt og yfirvöld víðasthvar, mælt með því að einstaklingar yngri en 60 ára fái ekki AstraZeneca. Í Ástralíu er mælst til þess að yngra fólkið fái heldur bóluefnið frá Pfizer. Ástæðan er aukin áhætta á hættulegum blóðsegavandamálum, sem hafa verið tengd við notkun efnisins frá AstraZeneca. Omar Khorshid, formaður áströlsku læknasamtakanna, sagði yfirlýsingu Morrison hafa komið á óvart og að hann væri ekki sammála forsætisráðherranum. Útgöngubann er í gildi í Sydney, Brisbane, Darwin og Perth. Aðgerðirnar má rekja nokkurra hópsýkinga. Ein kom upp í kjölfar 30 manna samkvæmis í Sydney; 24 viðstaddra greindust með Covid-19 en sex ekki. Sexmenningarnir voru einu gestirnir sem voru bólusettir. Guardian greindi frá.
Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira