Prinsarnir afhjúpuðu styttu af Díönu prinsessu Árni Sæberg skrifar 1. júlí 2021 14:54 Bræðurnir hittust í fyrsta skipti síðan í apríl. Twitter/KensingtonRoyal Bretaprinsarnar Vilhjálmur og Harry afhjúpuðu styttu af móður sinni Díönu prinsessu af Wales við hátíðlega athöfn í garði Kensington-hallar. Bræðurnir pöntuðu styttuna árið 2017 í þeim tilgangi að minnast móður sinnar og að aðstoða gesti Kensington-hallarinnar til að minnast hennar og íhuga líf hennar og arfleifð. Díana prinsessa hefði orðið sextug í dag ef henni hefði enst aldur til en hún lést í bílslysi í París árið 1997. Today, on what would have been our Mother s 60th birthday, we remember her love, strength and character qualities that made her a force for good around the world, changing countless lives for the better. pic.twitter.com/jsZXyUsG7q— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) July 1, 2021 Áhugamönnum um bresku konungsfjölskylduna finnst athöfnin merkileg fyrir þær sakir að bræðurnir talast varla við þessa dagana. Athöfnin er fyrsti opinberi viðburðurinn sem þeir sækja saman síðan útför afa þeirra, Filippusar prins, fór fram í apríl síðastliðnum. Ian Rank-Broadley var valinn til að hanna styttuna en hann hefur mikla reynslu í að móta styttur af meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar. Prinsarnir tóku virkan þátt í hönnun styttunnar en þeir vildu að hún endurspeglaði þau jákvæðu áhrif sem Díana hafði á Bretland og heiminn í heild. Athöfnin var lítil í takt við tíðarandann Harry, sem býr nú í Bandaríkjunum með eiginkonu sinni Meghan og tveimur börnum, mætti til Bretlands í síðustu viku til að hafa lokið við sóttkví fyrir viðburð dagsins í dag. Auk þeirra bræðra hefur breska konungsfjölskyldan staðfest að meðlimir úr nánustu fjölskyldu Díönu munu vera viðstaddir afhjúpunina, ásamt fulltrúum nefndar sem hélt utan um gerð styttunnar og hönnun garðsins þar sem hana verður að finna. Bretland England Kóngafólk Styttur og útilistaverk Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Bræðurnir pöntuðu styttuna árið 2017 í þeim tilgangi að minnast móður sinnar og að aðstoða gesti Kensington-hallarinnar til að minnast hennar og íhuga líf hennar og arfleifð. Díana prinsessa hefði orðið sextug í dag ef henni hefði enst aldur til en hún lést í bílslysi í París árið 1997. Today, on what would have been our Mother s 60th birthday, we remember her love, strength and character qualities that made her a force for good around the world, changing countless lives for the better. pic.twitter.com/jsZXyUsG7q— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) July 1, 2021 Áhugamönnum um bresku konungsfjölskylduna finnst athöfnin merkileg fyrir þær sakir að bræðurnir talast varla við þessa dagana. Athöfnin er fyrsti opinberi viðburðurinn sem þeir sækja saman síðan útför afa þeirra, Filippusar prins, fór fram í apríl síðastliðnum. Ian Rank-Broadley var valinn til að hanna styttuna en hann hefur mikla reynslu í að móta styttur af meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar. Prinsarnir tóku virkan þátt í hönnun styttunnar en þeir vildu að hún endurspeglaði þau jákvæðu áhrif sem Díana hafði á Bretland og heiminn í heild. Athöfnin var lítil í takt við tíðarandann Harry, sem býr nú í Bandaríkjunum með eiginkonu sinni Meghan og tveimur börnum, mætti til Bretlands í síðustu viku til að hafa lokið við sóttkví fyrir viðburð dagsins í dag. Auk þeirra bræðra hefur breska konungsfjölskyldan staðfest að meðlimir úr nánustu fjölskyldu Díönu munu vera viðstaddir afhjúpunina, ásamt fulltrúum nefndar sem hélt utan um gerð styttunnar og hönnun garðsins þar sem hana verður að finna.
Bretland England Kóngafólk Styttur og útilistaverk Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira