Endurheimtir ljónið sitt eftir inngrip forsætisráðherra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. júlí 2021 08:50 Ljónið Huma er komið aftur heim til eiganda síns. epa/Mak Remissa Kínverjinn Qi Xiao hefur endurheimt ljónið sitt eftir að forsætisráðherra Kambódíu fyrirskipaði yfirvöldum að skila honum gæludýrinu og endurgreiða honum hverja þá sekt sem hann kynni að hafa greitt. Hin 18 mánaða gamla, 70 kílóa Hima var flutt inn af Qi, sem hélt henni sem gæludýri á heimili sínu í einu af dýrari hverfum höfuðborgarinnar Phnom Penh. Yfirvöld komust á snoðir um Himu eftir að myndbönd af Qi leika við ljónið birtust á TikTok. Ljónið var gert upptækt 27. júní síðastliðinn og flutt í dýraathvarf fyrir villt dýr. Nokkrum dögum seinna fór myndband í dreifingu af heimsókn Qi í athvarfið. Þar sást Hima láta vel að eigandanum á meðan hann ljóninu að borða. Í kjölfarið hóf almenningur að kalla eftir því á samfélagsmiðlum að parið yrði sameinað á ný. Á sunnudagskvöld greindi forsætisráðherrann Hun Sen frá því á Facebook að Qi fengi gæludýrið til baka, að því gefnu að hann smíðaði búr til að tryggja að ljónið yrði ekki öðrum að skaða. Þá sagði hann að ef Qi hefði verið sektaður, ætti hann að fá sektina endurgreidda. Qi sagðist í samtali við fjölmiðla alsæll að hafa endurheimt Humu en hvað varðar inngrip forsætisráðherrans hefur verið bent á að Hun Sen hefur löngum verið afar hliðhollur Kína, sem hefur veitt gríðarlegum fjármunum inn í hagkerfi Kambódíu. Kambódía Dýr Gæludýr Dýraheilbrigði Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Sjá meira
Hin 18 mánaða gamla, 70 kílóa Hima var flutt inn af Qi, sem hélt henni sem gæludýri á heimili sínu í einu af dýrari hverfum höfuðborgarinnar Phnom Penh. Yfirvöld komust á snoðir um Himu eftir að myndbönd af Qi leika við ljónið birtust á TikTok. Ljónið var gert upptækt 27. júní síðastliðinn og flutt í dýraathvarf fyrir villt dýr. Nokkrum dögum seinna fór myndband í dreifingu af heimsókn Qi í athvarfið. Þar sást Hima láta vel að eigandanum á meðan hann ljóninu að borða. Í kjölfarið hóf almenningur að kalla eftir því á samfélagsmiðlum að parið yrði sameinað á ný. Á sunnudagskvöld greindi forsætisráðherrann Hun Sen frá því á Facebook að Qi fengi gæludýrið til baka, að því gefnu að hann smíðaði búr til að tryggja að ljónið yrði ekki öðrum að skaða. Þá sagði hann að ef Qi hefði verið sektaður, ætti hann að fá sektina endurgreidda. Qi sagðist í samtali við fjölmiðla alsæll að hafa endurheimt Humu en hvað varðar inngrip forsætisráðherrans hefur verið bent á að Hun Sen hefur löngum verið afar hliðhollur Kína, sem hefur veitt gríðarlegum fjármunum inn í hagkerfi Kambódíu.
Kambódía Dýr Gæludýr Dýraheilbrigði Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Sjá meira