Segja virkni bóluefnis Pfizer minnka Samúel Karl Ólason skrifar 6. júlí 2021 10:45 Í gær greindist 501 smitaður af Covid-19 í Ísrael og þar af um helmingurinn skólabörn. 73 eru á sjúkrahúsi og þar af 33 í alvarlegu ástandi. EPA/ATEF SAFADI Ísraelar segjast hafa mælt samdrátt í virkni bóluefnis Pfizer gegn Covid-19. Sérstaklega varðandi það að koma í veg fyrir smit og að smitaðir sýni einkenni. Bóluefnið komi þó áfram vel í veg fyrir alvarleg veikindi. Þessi samdráttur í virkni mun hafa komið í ljós samhliða aukinni dreifingu Delta-afbrigðisins og niðurfellingar ýmissa samkomutakmarkana og sóttvarna. Reuters fréttaveitan vísar í tilkynningu frá Heilbrigðisráðuneyti Ísraels þar sem segir að bóluefnið komi í veg fyrir að bólusettir smitist og einkenni í um 64 prósent tilfella. Þó komi bóluefnið í veg fyrir að 93 prósent smitaðra veikist alvarlega. Tekið er fram að virkni bóluefnisins í að koma í veg fyrir að fólk smitist hafi dregist saman en ekkert segir um hvert hlutfallið var áður. Varðandi vörn gegn alvarlegum veikindum sagði ráðuneytið í skýrslu í maí að virkni bóluefnisins væri 95 prósent. Talsmaður Pfizer neitaði að tjá sig um gögn Ísraela og vísaði þess í stað í rannsóknir sem sýna að mótefni sem myndast vegna bóluefnisins geti komið í veg fyrir að fólk smitist af öllum þekktum afbrigðum Covid-19, þó virknin geti verið minni milli afbrigða. Eins og fram kemur í umfjöllun fréttaveitunnar segir að um 60 prósent 9,3 milljóna íbúa Ísraels hafi fengið minnst einn skammt af bóluefnis Pfizer. Samhliða bólusetningu hafi daglegum tilfellum fækkað úr rúmlega tíu þúsund á dag í janúar, niður í færri en tíu á dag í síðasta mánuði. Aukin útbreiðsla Delta-afbrigðisins í Ísrael hefur þó leitt til fjölgunar smitaðra á nýjan leik. Í frétt Times of Israel segir að samhliða því að tilfellum fari fjölgandi, fækki þeim sem veikist alvarlega. Í gær greindist 501 smitaður af Covid-19 og þar af um helmingurinn skólabörn. 73 eru á sjúkrahúsi og þar af 33 í alvarlegu ástandi. Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Þessi samdráttur í virkni mun hafa komið í ljós samhliða aukinni dreifingu Delta-afbrigðisins og niðurfellingar ýmissa samkomutakmarkana og sóttvarna. Reuters fréttaveitan vísar í tilkynningu frá Heilbrigðisráðuneyti Ísraels þar sem segir að bóluefnið komi í veg fyrir að bólusettir smitist og einkenni í um 64 prósent tilfella. Þó komi bóluefnið í veg fyrir að 93 prósent smitaðra veikist alvarlega. Tekið er fram að virkni bóluefnisins í að koma í veg fyrir að fólk smitist hafi dregist saman en ekkert segir um hvert hlutfallið var áður. Varðandi vörn gegn alvarlegum veikindum sagði ráðuneytið í skýrslu í maí að virkni bóluefnisins væri 95 prósent. Talsmaður Pfizer neitaði að tjá sig um gögn Ísraela og vísaði þess í stað í rannsóknir sem sýna að mótefni sem myndast vegna bóluefnisins geti komið í veg fyrir að fólk smitist af öllum þekktum afbrigðum Covid-19, þó virknin geti verið minni milli afbrigða. Eins og fram kemur í umfjöllun fréttaveitunnar segir að um 60 prósent 9,3 milljóna íbúa Ísraels hafi fengið minnst einn skammt af bóluefnis Pfizer. Samhliða bólusetningu hafi daglegum tilfellum fækkað úr rúmlega tíu þúsund á dag í janúar, niður í færri en tíu á dag í síðasta mánuði. Aukin útbreiðsla Delta-afbrigðisins í Ísrael hefur þó leitt til fjölgunar smitaðra á nýjan leik. Í frétt Times of Israel segir að samhliða því að tilfellum fari fjölgandi, fækki þeim sem veikist alvarlega. Í gær greindist 501 smitaður af Covid-19 og þar af um helmingurinn skólabörn. 73 eru á sjúkrahúsi og þar af 33 í alvarlegu ástandi.
Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira