Telja að hinn fullorðni hafi myrt börnin í lestarslysinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. júlí 2021 11:33 Að sögn lögreglunnar í Svíþjóð er talið að sá fullorðni sem dó í lestarslysinu hafi myrt börnin tvö. EPA-EFE/Bjorn Larsson Rosvall Lögreglan í Hässleholm í Svíþjóð segir að frumrannsókn vegna lestarslyssins sem varð í gærmorgun í Tormestorp, rétt fyrir utan Hässleholm, muni taka langan tíma. Þrír dóu í slysinu, þar af tvö börn, en morðrannsókn hófst í gær aðeins klukkutímum eftir slysið. Börnin bera stöðu myrtra í rannsókninni að sögn lögreglu, sem vill lítið annað segja um málið. Börnin og hinn fullorðni tengdust einhverjum böndum en lögregla hefur enn ekki skýrt hver tengslin voru. Rannsókn á vettvangi lauk í gær en tæknideild lögreglunnar var að störfum við lestarteinana í allan gærdag. Slysið varð rétt fyrir klukkan ellefu í gærmorgun, að staðartíma, og lauk störfum lögreglu á vettvangi ekki fyrr en líða tók á kvöldið. Allar lestarsamgöngur um Hässleholm voru stöðvaðar eftir slysið og var farþegum lestarinnar gert að bíða í henni þar til klukkan eitt í gær áður en rýming hófst. Við tóku skýrslatökur hjá lögreglu sem segir að verið sé að vinna að því að komast að því hvað nákvæmlega gerðist með hjálp vitnanna. „Slysið hefur verið rannsakað í þaula en við viljum ekki upplýsa nánar um málið að svo stöddu vegna ættingjanna,“ segir Robert Loeffel, upplýsingafulltrúi lögreglunnar, í samtali við sænska ríkisútvarpið. „Ég tel að frumrannsóknin muni taka langan tíma. Sá sem er grunaður um morðið er dáinn en við teljum ekki að annar hafi staðið að morðinu,“ segir Loeffel. Svíþjóð Tengdar fréttir Tvö börn og fullorðinn urðu fyrir lestinni og morðrannsókn hafin Tvö börn og einn fullorðinn urðu fyrir lest fyrir utan Hässleholm í Svíþjóð í morgun og létust þau á vettvangi. Lögregla hefur þegar hafið morðrannsókn vegna slyssins og hafa ættingjar verið upplýstir um að börnin hafi látist. 7. júlí 2021 16:32 Hópur fólks varð fyrir lest í Svíþjóð Hópur fólks varð fyrir lest rétt fyrir utan Hässleholm í Svíþjóð í morgun. Ekki er vitað hve margir urðu fyrir lestinni en yfirmaður björgunarsveita sem brást við slysinu segir að það sé mjög alvarlegt. 7. júlí 2021 11:58 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Sjá meira
Börnin bera stöðu myrtra í rannsókninni að sögn lögreglu, sem vill lítið annað segja um málið. Börnin og hinn fullorðni tengdust einhverjum böndum en lögregla hefur enn ekki skýrt hver tengslin voru. Rannsókn á vettvangi lauk í gær en tæknideild lögreglunnar var að störfum við lestarteinana í allan gærdag. Slysið varð rétt fyrir klukkan ellefu í gærmorgun, að staðartíma, og lauk störfum lögreglu á vettvangi ekki fyrr en líða tók á kvöldið. Allar lestarsamgöngur um Hässleholm voru stöðvaðar eftir slysið og var farþegum lestarinnar gert að bíða í henni þar til klukkan eitt í gær áður en rýming hófst. Við tóku skýrslatökur hjá lögreglu sem segir að verið sé að vinna að því að komast að því hvað nákvæmlega gerðist með hjálp vitnanna. „Slysið hefur verið rannsakað í þaula en við viljum ekki upplýsa nánar um málið að svo stöddu vegna ættingjanna,“ segir Robert Loeffel, upplýsingafulltrúi lögreglunnar, í samtali við sænska ríkisútvarpið. „Ég tel að frumrannsóknin muni taka langan tíma. Sá sem er grunaður um morðið er dáinn en við teljum ekki að annar hafi staðið að morðinu,“ segir Loeffel.
Svíþjóð Tengdar fréttir Tvö börn og fullorðinn urðu fyrir lestinni og morðrannsókn hafin Tvö börn og einn fullorðinn urðu fyrir lest fyrir utan Hässleholm í Svíþjóð í morgun og létust þau á vettvangi. Lögregla hefur þegar hafið morðrannsókn vegna slyssins og hafa ættingjar verið upplýstir um að börnin hafi látist. 7. júlí 2021 16:32 Hópur fólks varð fyrir lest í Svíþjóð Hópur fólks varð fyrir lest rétt fyrir utan Hässleholm í Svíþjóð í morgun. Ekki er vitað hve margir urðu fyrir lestinni en yfirmaður björgunarsveita sem brást við slysinu segir að það sé mjög alvarlegt. 7. júlí 2021 11:58 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Sjá meira
Tvö börn og fullorðinn urðu fyrir lestinni og morðrannsókn hafin Tvö börn og einn fullorðinn urðu fyrir lest fyrir utan Hässleholm í Svíþjóð í morgun og létust þau á vettvangi. Lögregla hefur þegar hafið morðrannsókn vegna slyssins og hafa ættingjar verið upplýstir um að börnin hafi látist. 7. júlí 2021 16:32
Hópur fólks varð fyrir lest í Svíþjóð Hópur fólks varð fyrir lest rétt fyrir utan Hässleholm í Svíþjóð í morgun. Ekki er vitað hve margir urðu fyrir lestinni en yfirmaður björgunarsveita sem brást við slysinu segir að það sé mjög alvarlegt. 7. júlí 2021 11:58