Biden ver ákvörðunina um að yfirgefa Afganistan Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 1. september 2021 07:37 Biden sagði að það hefði ekki komið til greina að framlengja „stríðið endalausa“. AP/Evan Vucci Joe Biden Bandaríkjaforseti varði þá ákvörðun að kalla alla hermenn heim frá Afganistan í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. Hann sagði ekki hafa komið til greina að halda áfram stríðsrekstrinum í landinu en brotthvarf Bandaríkjamanna leiddi til þess að talíbanar tóku landið yfir á nokkrum dögum. Biden lofaði þó aðgerðir hersins á síðustu dögum stríðsins, þegar tókst að flytja um 120 þúsund almenna borgara frá Afganistan sem óttuðust ofsóknir af hálfu talíbana. Bandaríkjamenn réðust inn í landið fyrir 20 árum í kjölfar árásanna 11. september 2001 og var markmiðið að steypa talíbönum, sem höfðu skotið skjólshúsi yfir Osama Bin Laden, leiðtoga Al Kaída. Tuttugu árum síðar, eftir lengsta stríð í sögu Bandaríkjanna, eru talíbanar nú komnir aftur til valda og sennilega öflugri en nokkru sinni fyrr. Biden hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir það hvernig staðið var að brottflutningnum en forsetinn segir að ekki hafi komið til greina að framlengja „stríðið endalausa“ og að ekki hafi heldur komið til greina að seinka brotthvarfinu en tímasetning þess hafði verið ákveðin í tíð Trumps forseta. Að auki segist Biden hafa farið að ráðum sinna nánustu ráðgjafa þegar hin endanlega ákvörðun var tekin. Afganistan Bandaríkin Hernaður Joe Biden Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Hann sagði ekki hafa komið til greina að halda áfram stríðsrekstrinum í landinu en brotthvarf Bandaríkjamanna leiddi til þess að talíbanar tóku landið yfir á nokkrum dögum. Biden lofaði þó aðgerðir hersins á síðustu dögum stríðsins, þegar tókst að flytja um 120 þúsund almenna borgara frá Afganistan sem óttuðust ofsóknir af hálfu talíbana. Bandaríkjamenn réðust inn í landið fyrir 20 árum í kjölfar árásanna 11. september 2001 og var markmiðið að steypa talíbönum, sem höfðu skotið skjólshúsi yfir Osama Bin Laden, leiðtoga Al Kaída. Tuttugu árum síðar, eftir lengsta stríð í sögu Bandaríkjanna, eru talíbanar nú komnir aftur til valda og sennilega öflugri en nokkru sinni fyrr. Biden hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir það hvernig staðið var að brottflutningnum en forsetinn segir að ekki hafi komið til greina að framlengja „stríðið endalausa“ og að ekki hafi heldur komið til greina að seinka brotthvarfinu en tímasetning þess hafði verið ákveðin í tíð Trumps forseta. Að auki segist Biden hafa farið að ráðum sinna nánustu ráðgjafa þegar hin endanlega ákvörðun var tekin.
Afganistan Bandaríkin Hernaður Joe Biden Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira