Ný eldflaug sprakk í loft upp í fyrsta geimskotinu Samúel Karl Ólason skrifar 3. september 2021 13:01 Alpha, ný eldflaug bandaríska fyrirtækisins Firefly Aerospace, sprakk í loft upp skömmu eftir flugtak frá Kaliforníu í gær. Þetta var í fyrsta sinn sem eldflaug af þessari gerð er skotið á loft en fyrirtækið hefur unnið að þróun þeirra í nokkur ár. Eldflaugarnar á að nota til að skjóta tiltölulega smáum gervihnöttum á braut um jörðu. Samkvæmt frétt SpaceFlightNow eiga eldflaugarnar að geta borið þúsund kíló í lága sporbraut eða um 630 kíló í háa sporbraut. Eldflauginni var skotið á loft frá Vandenberg herstöðinni í gærkvöldi. Eftir tæpar tvær mínútur kom í ljós að eldflaugin hafði ekki náð þeim hraða sem hún átti að vera á og skömmu seinna sprakk hún í loft upp. Það var tveimur mínútum og 29 sekúndum eftir að eldflauginni var skotið á loft. Í yfirlýsingu frá Firefley segir að „frávik“ hafi átt sér stað og það hafi „endað geimskotið snemma“. Þá kemur fram að engan hafi sakað. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja einnig að þrátt fyrir að Alpha-eldflaugin hafi ekki náð út í geim hafi starfsmenn fyrirtækisins lært mikið og safnað miklu magni gagna til að vinna úr og læra enn meira. Sjá má sprenginguna hér. Video: Firefly Alpha's in-flight anomaly. Stay tuned to the NSF youtube channel for the full video. @NASASpaceflight pic.twitter.com/Ck4fB98Xbc— Jack Beyer (@thejackbeyer) September 3, 2021 Lengra myndband af tilraunaskotinu öllu, aðdraganda þess og umræðu í kjölfarið má sjá hér. Took some time to edit my pictures of the Alpha explosion. Still can't process that I saw that. pic.twitter.com/CtVBSRNW4W— Lavie Ohana (@lavie154) September 3, 2021 Bandaríkin Geimurinn Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Sjá meira
Eldflaugarnar á að nota til að skjóta tiltölulega smáum gervihnöttum á braut um jörðu. Samkvæmt frétt SpaceFlightNow eiga eldflaugarnar að geta borið þúsund kíló í lága sporbraut eða um 630 kíló í háa sporbraut. Eldflauginni var skotið á loft frá Vandenberg herstöðinni í gærkvöldi. Eftir tæpar tvær mínútur kom í ljós að eldflaugin hafði ekki náð þeim hraða sem hún átti að vera á og skömmu seinna sprakk hún í loft upp. Það var tveimur mínútum og 29 sekúndum eftir að eldflauginni var skotið á loft. Í yfirlýsingu frá Firefley segir að „frávik“ hafi átt sér stað og það hafi „endað geimskotið snemma“. Þá kemur fram að engan hafi sakað. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja einnig að þrátt fyrir að Alpha-eldflaugin hafi ekki náð út í geim hafi starfsmenn fyrirtækisins lært mikið og safnað miklu magni gagna til að vinna úr og læra enn meira. Sjá má sprenginguna hér. Video: Firefly Alpha's in-flight anomaly. Stay tuned to the NSF youtube channel for the full video. @NASASpaceflight pic.twitter.com/Ck4fB98Xbc— Jack Beyer (@thejackbeyer) September 3, 2021 Lengra myndband af tilraunaskotinu öllu, aðdraganda þess og umræðu í kjölfarið má sjá hér. Took some time to edit my pictures of the Alpha explosion. Still can't process that I saw that. pic.twitter.com/CtVBSRNW4W— Lavie Ohana (@lavie154) September 3, 2021
Bandaríkin Geimurinn Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Sjá meira