Skjóta geimfari á loftstein til að æfa jarðvarnir Þorgils Jónsson skrifar 6. október 2021 10:39 Geimfarinu DART verður skotið upp í næsta mánuði en það á að skella á litlu smástirni til að skoða hvort hægt sé að beina mögulega hættulegum loftsteinum frá jörðinni. Geimfari á vegum NASA, bandarísku geimvísindastofnunarinnar, verður skotið á loft í næsta mánuði og mun brotlenda á smástirni í 11 milljóna kílómetra fjarlægð eftir tæpt ár. Tilgangur þessa verkefnis er að kanna hvort stefna smástirnisins breytist við áreksturinn. Af því mætti svo ráða möguleikana á því að nýta þá tækni síðar meir til að hnika burt smástirnum sem stefna hættulega nálægt jörðu. Verkefnið kallast DART (Double Asteroid Redirection Test) og verður farinu skotið upp í flaug frá SpaceX hinn 23. nóvember næstkomandi. Ef allt fer að óskum, mun það ná marki sínu í september 2022 og skella á smáhnettinum Dimorphos á meira en 20 þúsund kílómetra hraða á klukkustund. Dimorphos er lítill fylgihnöttur smástirnis og er af svipaðri stærð, um 160 metrar í þvermál, og þau smástirni sem líkleg þykja til að ógna Jörðinni í fyllingu tímans. Samkvæmt frétt CNN er gert ráð fyrir að áreksturinn muni aðeins draga úr hraða hnattarins um 1%, en það hafi þó í för með sér að umferðartími Dimorphos um smástirnið Didymos muni tefjast um nokkrar mínútur. Þremur árum eftir áreksturinn mun svo Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, skjóta upp fari að nafni Hera, sem mun fljúga að Dimorphosi og mæla áhrifin af árekstrinum. Varnir gegn hættum af smástirnum sem geta skollið á Jörðinni er í forgangi hjá geimvísindastofnunum heimsins og verður fróðlegt að sjá hvort þarna verði komin raunhæf lausn til sjálfsvarnar jarðarinnar gegn ógnum utan úr óravíddum geimsins. Bandaríkin Geimurinn Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Tilgangur þessa verkefnis er að kanna hvort stefna smástirnisins breytist við áreksturinn. Af því mætti svo ráða möguleikana á því að nýta þá tækni síðar meir til að hnika burt smástirnum sem stefna hættulega nálægt jörðu. Verkefnið kallast DART (Double Asteroid Redirection Test) og verður farinu skotið upp í flaug frá SpaceX hinn 23. nóvember næstkomandi. Ef allt fer að óskum, mun það ná marki sínu í september 2022 og skella á smáhnettinum Dimorphos á meira en 20 þúsund kílómetra hraða á klukkustund. Dimorphos er lítill fylgihnöttur smástirnis og er af svipaðri stærð, um 160 metrar í þvermál, og þau smástirni sem líkleg þykja til að ógna Jörðinni í fyllingu tímans. Samkvæmt frétt CNN er gert ráð fyrir að áreksturinn muni aðeins draga úr hraða hnattarins um 1%, en það hafi þó í för með sér að umferðartími Dimorphos um smástirnið Didymos muni tefjast um nokkrar mínútur. Þremur árum eftir áreksturinn mun svo Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, skjóta upp fari að nafni Hera, sem mun fljúga að Dimorphosi og mæla áhrifin af árekstrinum. Varnir gegn hættum af smástirnum sem geta skollið á Jörðinni er í forgangi hjá geimvísindastofnunum heimsins og verður fróðlegt að sjá hvort þarna verði komin raunhæf lausn til sjálfsvarnar jarðarinnar gegn ógnum utan úr óravíddum geimsins.
Bandaríkin Geimurinn Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira