Jarðskjálfti 5,9 að stærð á Nýja-Sjálandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. október 2021 23:03 Jarðskjálftinn reið yfir Norðureyju Nýja-Sjálands fyrir skemmstu. Getty/Bridget Cameron Jarðskjálfti sem mældist 5,9 að stærð reið yfir á Norðureyju Nýja-Sjálands nú fyrir stuttu. Upptök skjálftans voru á miðri eyjunni en hann er sagður hafa fundist víðast hvar í landinu, þar á meðal á Suðureyjunni. New Zealand Herald greinir frá þessu. Jarðskjálftinn átti upptök sín um þrjátíu kílómetra suðvestur af Taumarunui á 210 kílómetra dýpi. A bit of a shaky start to a long weekend for many of us. We hope everyone is feeling ok after that. It's good reminder to practice Drop, Cover and Hold for New Zealand ShakeOut next week. #eqnzhttps://t.co/sHNAXLYUwn— National Emergency Management Agency (@NZcivildefence) October 21, 2021 Skjálftinn fannst víða, þar á meðal í Auckland á Norðureyjunni og í Christchurch, sem er á Suðureyjunni. Meira en fjögur þúsund manns hafa tilkynnt skjálftann til GeoNet, lang felstir búsettir á miðri eða sunnarlega á Norðureyjunni. I got the Google alert about 15 seconds before that one! #eqnz - but the dog was barking before that even!— Half Inoculated Mysterious Hermit (@hamo_d) October 21, 2021 Þó svo að margir hafi fundið fyrir skjálftanum og víða þá virðast þeir sem búsettir eru við skjálftaupptökin ekki hafa fundið fyrir honum. Engar tilkynningar um tjón hafa enn borist yfirvöldum. Wow that got my heart racing! Short sharp jolt #eqnz— Julia de Ruiter (@JuliadeRuiter) October 21, 2021 Ekki er langt um liðið síðan skjálfti af stærðinni átta reið yfir Nýja-Sjáland en reglulega verða þar jarðskjálftar. Nýja-Sjáland Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
New Zealand Herald greinir frá þessu. Jarðskjálftinn átti upptök sín um þrjátíu kílómetra suðvestur af Taumarunui á 210 kílómetra dýpi. A bit of a shaky start to a long weekend for many of us. We hope everyone is feeling ok after that. It's good reminder to practice Drop, Cover and Hold for New Zealand ShakeOut next week. #eqnzhttps://t.co/sHNAXLYUwn— National Emergency Management Agency (@NZcivildefence) October 21, 2021 Skjálftinn fannst víða, þar á meðal í Auckland á Norðureyjunni og í Christchurch, sem er á Suðureyjunni. Meira en fjögur þúsund manns hafa tilkynnt skjálftann til GeoNet, lang felstir búsettir á miðri eða sunnarlega á Norðureyjunni. I got the Google alert about 15 seconds before that one! #eqnz - but the dog was barking before that even!— Half Inoculated Mysterious Hermit (@hamo_d) October 21, 2021 Þó svo að margir hafi fundið fyrir skjálftanum og víða þá virðast þeir sem búsettir eru við skjálftaupptökin ekki hafa fundið fyrir honum. Engar tilkynningar um tjón hafa enn borist yfirvöldum. Wow that got my heart racing! Short sharp jolt #eqnz— Julia de Ruiter (@JuliadeRuiter) October 21, 2021 Ekki er langt um liðið síðan skjálfti af stærðinni átta reið yfir Nýja-Sjáland en reglulega verða þar jarðskjálftar.
Nýja-Sjáland Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira