Sögðust vera Talibanar og myrtu þrennt til að koma í veg fyrir tónlistarflutning Árni Sæberg skrifar 30. október 2021 20:25 Árásarmennirnir sögðust vera vígamenn Talibana. Hér má sjá tvo slíka en myndin tengist fréttinni ekki beint. MARCUS YAM/Getty Þrír vopnaðir menn ruddust inn í mosku þar sem brúðkaup fór fram í Afganistan í gærkvöldi og heimtuðu að tónlistarflutningi yrði hætt í nafni Talibana. Fór svo að þeir myrtu minnst þrennt í skotárás. The Guardian hefur eftir Zabihullah Mujahid, talsmanni Talibana, að tveir árásarmannanna hafi verið handteknir og að þeir tengist Talibönum ekki á nokkurn hátt. „Handsömuðu árásarmennirnir, sem hafa í nafni Íslamska furstadæmisins leyst persónulegar deilur, verða dæmdir eftir sjaríalögum,“ segir Mujahid. Talsmaður héraðsstjóra Nangahar héraðs, þar sem árásin var gerð, hefur staðfest ódæðisverkið en hefur ekki veitt nánari upplýsingar. Fjölskyldumeðlimur fórnarlambanna segir árásina hafa verið gerða meðan tónlist var flutt. „Ungu mennirnir voru að spila tónlist í öðru herbergi og þrír vígamenn Talibana komu og hófu skothríð. Áverkar hinna tveggja særðu eru alvarlegir,“ segir sjónarvotturinn. Talibanar hafa áður bannað tónlist Í fyrri valdatíð Talibana í Afganistan fyrir rúmum tveimur áratugum var tónlist með öllu bönnuð. Núverandi stjórn Talibana hefur ekki bannað tónlist þó ráðamenn þar telji hana brot á reglum íslam. „Innan Íslamska furstadæmisins hefur enginn rétt til að banna neinum að flytja tónlist, einungis til að reyna að sannfæra fólk um að sleppa því. Það er eina leiðin,“ sagði Mujahid á blaðamannafundi. Ef nokkur drepur einhvern af sjálfsdáðum, jafnvel liðsmenn okkar, er það glæpur og við munum draga hann fyrir dómstóla,“ bætti hann við. Afganistan Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
The Guardian hefur eftir Zabihullah Mujahid, talsmanni Talibana, að tveir árásarmannanna hafi verið handteknir og að þeir tengist Talibönum ekki á nokkurn hátt. „Handsömuðu árásarmennirnir, sem hafa í nafni Íslamska furstadæmisins leyst persónulegar deilur, verða dæmdir eftir sjaríalögum,“ segir Mujahid. Talsmaður héraðsstjóra Nangahar héraðs, þar sem árásin var gerð, hefur staðfest ódæðisverkið en hefur ekki veitt nánari upplýsingar. Fjölskyldumeðlimur fórnarlambanna segir árásina hafa verið gerða meðan tónlist var flutt. „Ungu mennirnir voru að spila tónlist í öðru herbergi og þrír vígamenn Talibana komu og hófu skothríð. Áverkar hinna tveggja særðu eru alvarlegir,“ segir sjónarvotturinn. Talibanar hafa áður bannað tónlist Í fyrri valdatíð Talibana í Afganistan fyrir rúmum tveimur áratugum var tónlist með öllu bönnuð. Núverandi stjórn Talibana hefur ekki bannað tónlist þó ráðamenn þar telji hana brot á reglum íslam. „Innan Íslamska furstadæmisins hefur enginn rétt til að banna neinum að flytja tónlist, einungis til að reyna að sannfæra fólk um að sleppa því. Það er eina leiðin,“ sagði Mujahid á blaðamannafundi. Ef nokkur drepur einhvern af sjálfsdáðum, jafnvel liðsmenn okkar, er það glæpur og við munum draga hann fyrir dómstóla,“ bætti hann við.
Afganistan Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira